KA er Íslandsmeistarar í blaki karla

Glaðbeittir KA menn í leikslok.  Mynd Þórir Tryggvason
Glaðbeittir KA menn í leikslok. Mynd Þórir Tryggvason

KA tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn  í blaki karla þegar liðið lagði lið Hamars frá Hveragerði 3-1 í hrinum en leikið var í KA heimilinu. Þetta var fjórða viðreign liðanna í þessari úrslitarimmu.  KA vann þrjár þeirra en lið Hamars sem var ríkjandi Íslandsmeistari eina  

Þetta er í sjöunda skiptið sem KA fagnar Íslandsmeistaratitlinum í blaki karla.  

 

 

 

 


Athugasemdir

Nýjast