Íþróttir

Heiður að snúa aftur í landsliðið

Þar sem mestallt íþróttalíf liggur niðri vegna samkomutakmarkana dustum við rykið af dálknum Íþróttamaður vikunnar og nú er það Oddur Gretarsson handboltamaður sem situr fyrir svörum. Hann var nýlega valinn í landsliðið á nýjan leik en hann spilaði síðast með liðinu á EM í Serbíu árið 2012. Oddur spilar með HBW Balingen-Weilstettan í Þýskalandi en lék með Akureyri Handboltafélagi um árabil áður en hann hélt út í atvinnumennskuna. Oddur er Íþróttamaður vikunnar og svarar hér nokkrum..
Lesa meira

Völsungur eignast Íslandsmeistara

Völsungar urðu íslandsmeistarar í 8 manna fótbolta í 4. flokki drengja á dögunum eftir glæsilega úrslitakeppni í Kaplakrika í Hafnarfirði þar sem liðið vann alla þrjá leiki sína. Áður höfðu Völsungar unnið Norðurlands-riðilinn. Þjálfari liðsins er Sasha Romero leikmaður meistaraflokks Völsungs
Lesa meira

Biðlar til stuðningsmanna að greiða fyrir streymi

„Við þurftum að horfast í augu við að það voru 13 heimaleikir eftir þegar áhorfendabannið var sett á þannig að það er á bilinu 2,5 – 3 milljónir sem við erum að missa þar í tekjur.“
Lesa meira

Þá var kátt í höllinni

Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum er nú á hringferð um landið og heldur fimleikasýningar víðsvegar um landið. Á sunnudag var fimleikahópurinn staddur á Húsavík og bauð til sannkallaðrar veislu fyrir skilningarvitin í íþróttahöllinni.
Lesa meira

Rannveig bætti mótsmetið í Laugavegshlaupinu

Lesa meira

Arnar Grétarsson tekur við liði KA

Lesa meira

Óli Stefán hættur hjá KA

Lesa meira

Frábær árangur hjá UFA

Lesa meira

Þjálfari Völsunga blæs á hrakspár

Lesa meira

„Draumurinn að verða atvinnumaður í golfi“

Lesa meira