Fjórir gerðir að heiðursfélaga Þórs á 108 ára afmæli félagsins

Árni Óðinsson, Páll Jóhannesson, Þóroddur Hjaltalín og Þröstur Guðjónsson voru í gær allir sæmdir heiðursfélaganafnbót í Íþróttafélaginu Þór á samkomu í tilefni af 108 ára afmæli félagsins.

Nói Björnsson formaður flutti ræðu um hvern og einn þeirra en allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa unnið ötulega að félagsstarfi fyrri Þór í áratugi.

Ræður formannsins má lesa með því að smella hér.


Athugasemdir

Nýjast