„Draumurinn að verða atvinnumaður í golfi“

„Þetta er án efa það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ segir Tumi Hrafn Kúld í ítarlegu viðtali í Vik…
„Þetta er án efa það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ segir Tumi Hrafn Kúld í ítarlegu viðtali í Vikudegi.

Tumi Hrafn Kúld er íþróttamaður vikunnar að þessu sinni en hann hefur æft golf af kappi frá unga aldri. Tumi Hrafn stundar nám í afbrotafræði við Western Carolina University í Bandaríkjunum og er þar á golfstyrk.

Vikudagur forvitnaðist um lífið hjá Tuma út í Bandaríkjunum og spurði hann út í golfíþróttina.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi.


Athugasemdir

Nýjast