„Pínu öðruvísi og einmannalegt“

Arna Sif Ásgrímsdóttir var valin íþróttakona Þórs fyrir árið 2019 og undirbýr sig núna fyrir knattsp…
Arna Sif Ásgrímsdóttir var valin íþróttakona Þórs fyrir árið 2019 og undirbýr sig núna fyrir knattspyrnusumarið. Mynd/Páll Jóhannesson.

Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur verið lykilmaður í liði Þórs/KA undanfarin ár sem undirbýr sig nú fyrir Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu sem hefst að öllum líkindum í júní. Arna Sif er Íþróttamaður vikunnar í nýjasta tölublaði Vikudags og m.a. hvernig hún heldur sér í formi í samkomubanninu.

Hægt er að gerast áskrifandi að blaðinu með því að smella hér


Athugasemdir

Nýjast