21.02.2008
Skólastarfið hjá Sjúkraflutningaskólanum á Akureyri var viðamikið og fjölbreytt á síðasta ári en starfsemi skólans
hefur aldrei verið meiri frá þv...
Lesa meira
20.02.2008
Skólanefnd Akureyrar hefur tekið jákvætt í erindi frá Þorbjörgu Ásgeirsdóttur og Valgerði H. Bjarnadóttur f.h.
samstarfshóps um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeld...
Lesa meira
20.02.2008
Eldur kom upp í gömlu Krossanesverksmiðjunni á tíunda tímanum í morgun. Allt tilltækt lið Slökkviliðs Akureyrar var sent á
staðinn á tveimur slökkvibílum ...
Lesa meira
20.02.2008
Jón Pétur Pétursson hjá JPP ehf. sem fer fyrir brotajárnsstarfsemi í Krossanesi segir að fyrirtækinu hafi verið afar vel tekið á
Akureyri. Hann sagði að fyrirtækið...
Lesa meira
19.02.2008
KEA og allir Sparisjóðirnir sjö sem starfa á félagssvæði KEA undirrituðu nú í hádeginu samning um útgáfu KEA
greiðslukorts, debetkorts og kreditkorts. Kortin hafa &...
Lesa meira
19.02.2008
Samkvæmt ársreikningi KEA fyrir árið 2007 nam hagnaður félagsins rúmum 913 milljónum króna eftir skatta samanborið við 287
milljóna króna hagnað árið &aac...
Lesa meira
18.02.2008
Loftræsisamstæðurnar tvær sem ætlaðar eru til að hita upp fjölnota íþróttahúsið Bogann koma til landsins 26. febrúar nk.
og þá verður strax hafist hand...
Lesa meira
18.02.2008
Frystitogarinn Brimnes RE kom til hafnar á Akureyri í síðustu viku með fullfermi úr Barentshafi, rúmlega 600 tonn og var aflinn að langmestu leyti
þorskur. Aflaverðmætið er r&uacut...
Lesa meira
18.02.2008
Bílaklúbbur Akureyrar hefur sent framkvæmdaráði erindi, þar sem sem óskað er eftir að ráðið skoði aðkomu sína að
uppbyggingu og undirbúningi að fyrirh...
Lesa meira
17.02.2008
Lögreglumenn á Akureyri höfðu afskipti af ökumanni á bifreið í bænum seinni partinn í gær vegna umferðarlagabrots. Við afskiptin
vaknaði einnig grunur um að ökuma&...
Lesa meira
17.02.2008
Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Háskólans á Akureyri, en á liðnu ári var skólinn rekinn með hagnaði í fyrsta
sinn frá árinu 2000. Ólafur...
Lesa meira
16.02.2008
Ríflega þúsund manns voru á skíðum og brettum í Hlíðarfjalli í dag við nokkuð misjafnar aðstæður. Veður og
færi var með allra besta móti &iac...
Lesa meira
16.02.2008
Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar í gær var kynntur undirskriftarlisti 559 ökumanna sem skrifuðu undir mótmæli gegn notkun salts til
hálkuvarna á götur Akureyrar. Í...
Lesa meira
15.02.2008
Forsvarsmenn Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri hafa uppi metnarfullar hugmyndir um uppbyggingu á starfssvæði klúbbsins við Pollinn. Rúnar
Þór Björnsson, formaður Nö...
Lesa meira
15.02.2008
Skipulagsnefnd Akureyrar hefur borist fyrirspurn um hvort byggja megi Hagkaupsverslun á lóð Sjafnar við Austursíðu. Í bókun skipulagsnefndar er
tekið undir áform fyrirtækisins um uppb...
Lesa meira
15.02.2008
Mikil magnaukning var á síðasta ári á flokkuðu rusli sem fyrirtæki og einstaklingar skiluðu til Sagaplast - Endurvinnslunnar á Akureyri, að
sögn Gunnars Garðarssonar framkvæmd...
Lesa meira
15.02.2008
KA bar sigur úr býtum í Powerdaemótinu í knattspyrnu sem lauk í Boganum í gær. Liðið lagði Þór að velli í
síðasta leik mótsins, þar ...
Lesa meira
15.02.2008
Mjög mikið hefur verið um beinbrot nú í hálkutíð undanfarinna vikna og líður vart sá dagur að ekki komi tveir til þrír
illa brotnir að leita sér aðsto&e...
Lesa meira
14.02.2008
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við það að
björgunarþyrla verði staðsett á Akure...
Lesa meira
14.02.2008
Hurð skall nærri hælum í fjögurra bíla árekstri við Miklagil á norðanverðri Holtavörðuheiði um liðna helgi. Hjón
frá Akureyri voru á suðurlei&et...
Lesa meira
14.02.2008
Töluvert hefur verið um það í vetur að keyrt hafi verið á ljósastaura og umferðarljós og segir Gunnþór Hákonarson
verkstjóri hjá framkvæmdadeild Aku...
Lesa meira
14.02.2008
Vinstrihreyfingin grænt framboð boðar til opins stjórnmálafundar á Bláu könnunni á Akureyri, í kvöld, fimmtudaginn 14. febrúar
kl. 20:00. Á sama tíma stendur he...
Lesa meira
14.02.2008
Í innkaupareglum Akureyrarbæjar eru m.a. ákvæði um að verktakar sem vinna hjá Akureyrarbæ skuli vera í skilum með launatengd gjöld og
á grundvelli þessa ákvæ&...
Lesa meira
13.02.2008
Lýðræðisdagurinn verður haldinn á Akureyri 12. apríl nk. með íbúaþingi, sem haldið verður í Brekkuskóla.
Málið var til umræðu á fundi ...
Lesa meira
13.02.2008
Vefsíðunni handahof.org, sem í DV hefur verið kölluð barnaklámssíða, var lokað að ósk lögreglu síðdegis í
gær í kjölfar fréttaflutnings...
Lesa meira
13.02.2008
Súlur, björgunarsveitin á Akureyri, og Hjálparsveitin Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit voru kallaðar út eftir hádegi í gær til
að sækja tvo franska skíðamenn ...
Lesa meira
13.02.2008
Akureyri er úr leik í Eimskipsbikarkeppninni í handbolta eftir annað tap liðsins fyrir Fram á fjórum dögum. Leikurinn fór fram í
Framhúsinu í Reykjavík fyrir framan...
Lesa meira