Formaður svínaræktenda segir ávinning af tollalækkun stórlega ofmetinn

"Kaup á  svína- og kjúklingakjöt i er innan við  1,3% af heildarútgjöldum heimilanna eða rúmar 5.000 kr. á mánuði fyrir meðalheimilið. Hins vegar má sk...
Lesa meira

Átelur seinagang á úrskurðum í umgengnismálum

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri gagnrýnir seinagang sýslumannsembættisins á Akureyri á úrskurðum í umgengnismálum foreldra við börn þeirra og telur &o...
Lesa meira

Kjarnfóðurtollar felldir niður á fóðurblöndum frá EES-ríkjum

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra greindi frá því á aðalfundi Landssambands kúabænda í dag að kjarnfóðurtollar ...
Lesa meira

KEA kaupir allt stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga

Í framhaldi af stofnfjáraðilafundi Sparisjóðs Höfðhverfinga hefur KEA gert samning um kaup á öllu stofnfé í sjóðnum með fyrirvara um samþykki Fjármá...
Lesa meira

Undirbúningur gengur vel fyrir álver á Bakka við Húsavík

Alcoa mun síðar í þessum mánuði leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna álvers á Bakka við Hús...
Lesa meira

GV Gröfur buðu lægst í vegaframkvæmdir í Hörgárbyggð

Fyrirtækið GV Gröfur ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í vegaframkvæmdir á Dagverðareyrarvegi í Hörgárbyggð en aðeins tveir aðilar buðu í ver...
Lesa meira

Gömul líkamsræktartæki nógu góð fyrir fólkið á landsbyggðinni?

Ungir Jafnaðarmenn á Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir harma ummæli Sigrúnar Ámundadóttur hjá Orkuveitu Reykjavíkur fyrr í morgun, "&thor...
Lesa meira

Mikið um að vera á menningarsviðinu á Akureyri

Líkt og venjulega verður mikið um að vera á menningarsviðinu á Akureyri um helgina og ýmislegt í boði, jafnt í tónlist sem myndlist. Á Græna hattinum verða t&oac...
Lesa meira

VH gagnrýnir harðlega afskiptaleysi stjórnvalda

Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis gagnrýnir harðlega í ályktun afskiptaleysi stjórnvalda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í íslensku efnaha...
Lesa meira

Íslenska gámafélagið bauð lægst í grasslátt á Akureyri

Íslenska gámafélagið átti í öllum tilvikum lægsta tilboðið í grasslátt í þremur útboðum hjá Akureyrarbæ og samþykkti framkvæmd...
Lesa meira

Atvinnubílstjórar á Akureyri halda mótmælum áfram

Atvinnubílstjórar og verktakar á Akureyri eru þessa stundina að aka um götur bæjarins á tækjum sínum með tilheyrandi skarkala og flauti en þeir eru annan daginn í r&oum...
Lesa meira

Kynningarfundir um álver á Bakka við Húsavík

Norðurþing boðar til borgarafundar um verkefnið Framsækið samfélag með álver á  Bakka, á morgun, fimmtudaginn 3. apríl, kl. 20:00-22:00 á Fosshóteli, Ketilsbraut...
Lesa meira

Guðmundur ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar

Akureyringurinn Guðmundur Jóhannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar en hann var valinn úr hópi 33 umsækjenda um stöðuna. "Mér líst mjög vel &...
Lesa meira

Atvinnubílstjórar í hópakstri til að mótmæla auknum álögum

Starfsmenn verktakafyrirtækja með efnisflutningabíla, gröfur og önnur vélknúin tæki í rekstri, einkaaðilar í vörubílarekstri og fleiri hafa safnast saman á plani v...
Lesa meira

Fimmta leiknum frestað í Íshokkíinu

Fimmta leik SA og SR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí sem fara átti fram í kvöld kl. 18:00 hefur verið frestað þar til niðurstaða &aac...
Lesa meira

Eitt öflugasta útivistarfyrirtæki landsins verður til

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. hafa gert samning um kaup á Íslenskum ferðamarkaði ehf. (Icelandic Travel Market) fyrir milligöngu Saga Capital Fjárfestingarbanka. Jafnframt hafa eigendur Í...
Lesa meira

Mannabreytingar hjá Norðlenska

Jóna Jónsdóttir hefur verið ráðin í stöðu starfsmannastjóra Norðlenska og Björn Steingrímsson í stöðu gæðastjóra. Jóna mun hefja st&...
Lesa meira

Íbúatalan þokast upp á við á Svalbarðsströnd

Helsta skýringin á því að íbúatala Svalbarðsstrandarhrepps þokast heldur upp á við segir Árni Bjarnason sveitarstjóri vera þá að fólk frá...
Lesa meira

Almenn fyrirtækjalöggjöf og grunnsjónarmið gildi um rekstur fyrirtækja á orku og veitusviði

Aðalfundur Norðurorku hf. sem haldinn var fyrir helgina samþykkti ályktun, þar sem fram kemur að áhersla sé lögð á að almenn fyrirtækjalöggjöf og grunnsjónarmi...
Lesa meira

Vaxandi eftirspurn eftir heimahjúkrun og mikið álag á heimilislæknum

Vaxandi eftirspurn er eftir þjónustu heimahjúkrunar og virðist sem markmið um að gefa fólki möguleika á að dvelja heima eins lengi og unnt er, séu að skila sér. Þetta k...
Lesa meira

KA náði öðru sæti í blakinu

KA lék um helgina tvo leiki gegn Stjörnunni í 1.deild karla í blaki og voru leikirnir þeir síðustu hjá liðunum í deildinni fyrir úrslitakeppni. Stjarnan hafði þegar tryg...
Lesa meira

Gott ár hjá Norðurorku í fyrra og miklar framkvæmdir

Rekstur Norðurorku gekk mjög vel á liðnu ári.  Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBIDTA) nam rúmlega 869 milljónum króna og heildartekjur fyrirtækisins námu um 1.830 millj&oacu...
Lesa meira

SA Íslandsmeistari - eða hvað?

SA vann SR í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí, leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Reykjavík. SR byrjaði leikinn betur og komst &iacut...
Lesa meira

Þór úr leik í körfunni

Þórsarar eru úr leik í úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar í körfubolta eftir að hafa tapað öðru sinni fyrir Keflavík í einvígi liðanna um sæti &ia...
Lesa meira

Öruggur sigur Akureyrar á Aftureldingu

Akureyri vann í dag Aftureldingu í N1-deild karla í handbolta í leik sem fram fór í KA-heimilinu. Heimamenn spiluðu ekki sinn besta leik en sem betur fer fyrir þá var lið Aftureldingar...
Lesa meira

Akureyringar sigruðu í boðgöngu á Skíðamóti Íslands

A-sveit Skíðafélags Akureyrar sigraði 3x7,5 km í boðgöngu karla á Skíðamóti Íslands á Ísafirði í dag. Sveitina skipuðu: Andri Steindórsson, J...
Lesa meira

Björgunarsveitarmenn á Akureyri fá nýja björgunarbifreið

Súlur, björgunarsveitin á Akureyri, fékk nú í vikunni afhenta nýja björgunarbifreið. Bíllinn er af gerðinni Ford F-350 Super Duty árgerð 2008 með 6,5 lítra V8...
Lesa meira