28.02.2008
María Sigurðardóttir hefur verið ráðin í stöðu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar til þriggja ára frá 1. mars
2008 til 1. mars 2011. María var valin &...
Lesa meira
28.02.2008
Landsamband hestamannafélaga heldur ráðstefnu um öryggis- og skipulagsmál hestamanna á Akureyri á morgun, föstudaginn 29. febrúar kl. 16.30.
Ráðstefnan verður í sal Brek...
Lesa meira
28.02.2008
Akureyrarbær hefur samið við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur um verkefnastjórn og ráðgjöf í tengslum við undirbúning
á rekstri Menningarhússins Hofs. Gert er...
Lesa meira
28.02.2008
Hafist hefur verið handa við gerð stefnumótunaráætlunar fyrir ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Að vinnunni standa
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Fe...
Lesa meira
28.02.2008
Níu manns voru fluttir á slysadeild FSA í gærdag eftir tvo harða árekstra sem urðu með skömmu millibili á þjóðvegi 1
á Svalbarðsströnd. Jeppi ók afta...
Lesa meira
27.02.2008
Strákarnir í liði Akureyrar í 2. flokki í handbolta tóku í kvöld á móti Víkingi í undanúrslitum bikarkeppni
HSÍ og unnu öruggan 10 marka sigur 41-31....
Lesa meira
27.02.2008
Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað laugardaginn 4. september 2004 um miðjan dag á
Eyjafjarðarbraut eystri skammt frá Akureyri....
Lesa meira
27.02.2008
Viðunandi lausn er nú fundin í deilu siglingaklúbbsins Nökkva við bæjaryfirvöld á Akureyri vegna fyrirhugaðra framkvæmda klúbbsins
á Leirunni. Eftir fund formanns Nök...
Lesa meira
27.02.2008
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsóttu Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit í morgun,
þar sem tekið var vel á móti ...
Lesa meira
26.02.2008
Æfingar eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Akureyrar á nýju íslensku leikriti, Dubbeldusch, eftir Björn Hlyn Haraldsson. Hér er
á ferðinni ljúfsárt verk ...
Lesa meira
26.02.2008
Forsvarsmenn Akureyrarbæjar og EJS undirrituðu í dag samning um kaup bæjarins á tölvubúnaði og þjónustu sem því tengist til
næstu fimm ára. Um er að ræ&...
Lesa meira
26.02.2008
Háskóladagurinn á Akureyri verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 27. febrúar, en þá kynna háskólar landsins
námsframboð sitt fyrir næsta skólaár....
Lesa meira
26.02.2008
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit á morgun,
miðvikudaginn 27. febrúar. Hrafnagilssk&oac...
Lesa meira
26.02.2008
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi og forseti bæjarstjórnar
Akureyrar, er þrátt fyrir allt bjarts...
Lesa meira
25.02.2008
Framkvæmdir við lengingu Akureyrarflugvallar ættu að geta hafist í apríl nk. Ríkiskaup hafa, fyrir hönd Flugstoða, óskað eftir
tilboðum í verkið og verða þau opn...
Lesa meira
25.02.2008
Viðgerð á nýrri Grímseyjarferju, Sæfara, sem staðið hefur yfir hjá Slippnum Akureyri undanfarið er að ljúka og var skipið
sjósett á ný nú fyrir f&aacu...
Lesa meira
25.02.2008
Tveir ökumenn voru stöðvaðir á Akureyri um helgina, annar á laugardag og hinn á sunnudag, grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna.
Í báðum tilfellunum var um sö...
Lesa meira
25.02.2008
Alls sóttu 12 manns um stöðu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, sem auglýst var til umsóknar 3. febrúar sl. og óskuðu tveir
þeirra nafnleyndar. Aðrir umsækjendur...
Lesa meira
24.02.2008
Íbúar í Eyjafjarðarsveit hafa náð því marki að verða fleiri en eitt þúsund, í fyrsta sinn við formlega
mannfjöldaskráningu sem miðar við 1. desemb...
Lesa meira
24.02.2008
Mikil óánægja er innan Siglingaklúbbsins Nökkva með þær fyrirætlanir bæjaryfirvalda á Akureyri að fresta framkvæmdum
við uppbyggingu fyrir siglingamenn. Rúnar ...
Lesa meira
23.02.2008
Til stendur að setja upp nýja flotbryggju í Sandgerðisbót í vor og á stefnuskrá Hafnasamlags Norðurlands er að innan tveggja ára
verði búið að skapa aðstö...
Lesa meira
22.02.2008
Aðsókn að ljósmyndasýningunni; Þekkir þú...fjölbreytileika mannlífsins? á Minjasafninu á Akureyri hefur farið fram
úr björtustu vonum starfsfólks Minj...
Lesa meira
22.02.2008
Á fundi hreppsnefndar Arnarneshrepps í vikunni var kynnt erindi þess efnis frá Alþingi að hreppurinn hefði fengið úthlutað þremur
milljónum króna til til endurbyggingar &a...
Lesa meira
22.02.2008
Flutningaskipið Axel, sem er í eigu Dregg Shipping á Akureyri, kom til heimahafnar sl. nótt. Skipið kom frá Kleipeda í Litháen þar sem fram
fór endanleg viðgerð á þ...
Lesa meira
21.02.2008
Freyvangsleikhúsið frumsýnir hinn sívinsæla gamanleik "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason í Freyvangsleikhúsinu
í Eyjafjarðarsveit á morgun, f&...
Lesa meira
21.02.2008
Starfsmenn Húsasmiðjunnar komu færandi hendi í Verkmenntaskólann á Akureyri fyrr í dag og færðu skólanum að gjöf laser
hæðarmæli af fullkomnustu gerð, fyrir...
Lesa meira
21.02.2008
Á sameiginlegum fundi sveitarstjórna Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar á dögunum kom fram að sveitarfélögin hafi samþykkt að
ráðast í gagngerar endurbætur &a...
Lesa meira