Fimm umsóknir um stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri

Fimm umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri en umsóknarfrestur rann út fyrir helgina. Í þessum hópi eru tveir skólastj&oac...
Lesa meira

Yfir 30 umsóknir borist um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar

Yfir 30 umsóknir höfðu borist um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar í gær en umsóknarfrestur rann út sl. sunnudag. Arnar Árnason oddviti Eyjafjarðarsveitar var að vonum &aacu...
Lesa meira

Íslensk verðbréf bjóða á leik Þórs og Snæfells í kvöld

Í kvöld fer fram síðasta umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta og þá taka Þórsarar á móti nýbökuðum bikarmeistum Snæfells &ia...
Lesa meira

Stjórn Þórs vill að framkvæmdir á svæðinu verði stöðvaðar

Stjórn Íþróttafélagsins Þórs hefur sent bréf til Hermanns Jóns Tómassonar formanns bæjarráðs Akureyrar og óskað eftir því að framkv&ae...
Lesa meira

Tæpar átján milljónir króna til þátttöku í 10 verkefnum

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar úthlutaði í dag í fyrsta skipti þátttökuframlögum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010 en samningurinn var undirri...
Lesa meira

KEA og fleiri fjárfestar kaupa Hafnarstræti 98

KEA hefur, ásamt fleiri fjárfestum, fest kaup á Hafnarstræti 98. Fyrri eigendur hússins höfðu áformað niðurrif á því þegar húsafriðunarnefnd friða&e...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í Akureyrarkirkju um páskana

Fjölbreytt dagskrá er framundan í Akureyrarkirkju í páskavikunni. Á skírdag, 20. mars, verður kyrrðarstund kl. 12.00, fyrirbænir og altarisganga. Kvöldmessa verður kl. 20.00. En...
Lesa meira

Bókasöfnin efna til slagorðasamkeppni

Það eru ekki einungis stórfyrirtæki sem sjá sér hag í því að efna til kynningarherferðar, nú ætla bókasöfn landsins að bæta samkeppnisaðstö...
Lesa meira

Samningur um Goðamót Þórs endurnýjaður til þriggja ára

Í tengslum við Goðamót Þórs í 6. aldursflokki drengja, sem lauk í gær, var undirritaður samningur til þriggja ára milli Norðlenska og Íþróttafél...
Lesa meira

Tveir nýir menn í stjórn Saga Capital Fjárfestingabanka

Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands, og Gunnar Þór Gíslason, framkvæmdastjóri Sundagarða, voru kjörnir nýir inn í stjórn Saga Capital Fj&...
Lesa meira

Áhugaljósmyndarar sýna myndir sínar á Húsavík

Samsýning áhugaljósmyndara á Húsavík og nágrenni var opnuð í Safnahúsinu í gær en þar sýna 20 ljósmyndarar rúmlega 140 myndir og er myndefni...
Lesa meira

Er KEA að fara út í beinan atvinnurekstur á ný?

Hannes Karlsson stjórnarformaður KEA segir að mörg fjárfestingarfélög hafi þróast í þá átt að vera með tilteknar kjarnaeignir í sínu eignasafni &t...
Lesa meira

Fjögurra ára stúlka féll niður rúllustiga í verslun Rúmfatalagersins

Fjögurra ára stúlka féll niður af handriði rúllustiga í verslun Rúmfatalagersins á Akureyri rétt fyrir hádegi í dag. Að sögn lögreglunnar á Aku...
Lesa meira

Ný orlofshús að rísa á Akureyri

Nokkur orlofshús eru nú að rísa á svæði sunnan við Sjúkrahúsið á Akureyri en það er fyrirtækið Sæluhús á Akureyri sem er eigandi h&uacut...
Lesa meira

Þurfa yngri flokkar Þórs að æfa í Boganum í sumar?

Töluverðar óánægju gætir innan knattspyrnudeildar Þórs, þar sem menn sjá fram á að þurfa að æfa og spila leiki yngri flokka félagsins í Boganum &...
Lesa meira

Lið MR hafði betur í bráðabana gegn MA í Gettu betur

Lið Menntaskólans í Reykjavík lagði lið Menntaskólans á Akureyri í úrslitaviðureign í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur nú í kvöld. Lokab...
Lesa meira

Mikið að gerast í listalífinu á Akureyri um helgina

Listalífið á Akureyri er með allra fjölbreyttasta móti þessa dagana og mikið um að vera þegar kemur leiklist, myndlist og tónlist. Það má segja að páskaæ...
Lesa meira

Svarfdælskur Mars í Dalvíkurbyggð um helgina

Nú um helgina er haldin hátíð í Dalvíkurbyggð undir heitinu Svarfdælskur Mars. Hátíðin hefst í kvöld að Rimum með heimsmeistarakeppni í brús. Me&e...
Lesa meira

Lið MA ætlar sér ekkert annað en sigur í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri mætir liði Menntaskólans í Reykjavík í kvöld í úrslitaviðureigninni í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Við...
Lesa meira

„Íþróttahótel” á Hrafnagili á teikniborðinu

Garðar Jóhannesson íþrótta- og tómstundafulltrúi í Eyjafjarðarsveit hefur kynnt hugmynd sína um stofnun „íþróttahótels" við Hrafnagilsskóla....
Lesa meira

Þór náði ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni

Úrvalsdeildarlið Þórs náði ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld, þar sem liði&et...
Lesa meira

Óskað eftir aðstoð í Glerárlaug en sjúkrabíll fór að Sundlaug Akureyrar

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar hitti forsvarsmenn Neyðarlínunnar á fundi í gær og fór yfir misbresti sem orðið hafa á útk&...
Lesa meira

Bæjarráð styrkir Landsmót skáta að Hömrum í sumar

Landsmót skáta 2008 fer fram að Hömrum í sumar og á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var samþykkt að styrkja mótshaldið um 1,5 milljónir króna. Oddur...
Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar

Erla Björg Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra SÍMEY, Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, frá og með 1. maí nk. Erla Björ...
Lesa meira

Bókamarkaðurinn opnður á Akureyri á morgun

Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn til Akureyrar og verður hann opnaður kl. 10 í fyrramálið, föstudag, í húsnæði ve...
Lesa meira

Segir hunda valda usla í hesthúsahverfunum

Hestaeigandi í hesthúsahverfinu í Lögmannshlíð, sem ekki vildi láta nafn síns getið, hafði samband við Vikudag og vildi kvarta yfir hundaeigendum í bænum sem koma í...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi vill rifta samningnum um sölu á hlut bæjarins í Landsvirkjun

Sala á hlut Akureyrarbæjar í Landsvirkjun var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs í morgun og þar lagði Baldvin H. Sigurðsson fram eftirfarandi bókun. "Í tilefn...
Lesa meira