05.02.2008
"Það hefur verið vinsælt hjá þeim sem gagnrýna verð á landbúnaðarvörum að bera saman verð til neytenda hér á
landi og annarsstaðar í veröldinn...
Lesa meira
05.02.2008
Gistinætur á hótelum í desember síðastliðnum voru 54.200 en voru 53.600 í sama mánuði árið 2006. Gistinóttum
fjölgaði því um rúmlega 1%...
Lesa meira
05.02.2008
„Ég er alin upp við kartöflur, það má segja að lífið hafi snúist um kartöflur allt frá æskuárum," segir
Sigríður Valdís Bergvinsdóttir f...
Lesa meira
05.02.2008
Landssamband hestamannafélaga heldur ráðstefnu á Akureyri um öryggis- og skipulagsmál hestamanna þann 8. febrúar nk. Ráðstefnan
verður haldin í Íþrót...
Lesa meira
04.02.2008
„Ég veit ekki hvert við flytjum þar sem þetta er svo nýbúið að gerast en okkur þykir að sjálfsögðu mjög leitt að
þurfa að flytja úr þessu ...
Lesa meira
04.02.2008
Togarinn Gullver NS var dreginn til hafnar á Akureyri nú fyrir stundu en bilun varð í gírbúnaði, skömmu eftir að togarinn hélt frá
Akureyri. Gullver var í viðgerð &ia...
Lesa meira
04.02.2008
Góðtemplarareglan á Akureyri afhenti í dag Sjúkrahúsinu á Akureyri 50 milljónir króna að gjöf til stofnunar á
sérstökum sjóði sem varið verð...
Lesa meira
04.02.2008
Lögreglan á Akureyri stöðvaði bifreið aðfararnótt sl. sunnudags þar sem hún var vanbúin til vetraraksturs og einnig var einum farþega
ofaukið í bifreiðinni. Í ...
Lesa meira
04.02.2008
Starfsemi Læknastofa Akureyrar er komin í gang á 6. hæð í Krónunni við Hafnarstræti og í síðustu viku var framkvæmd
þar fyrsta skurðaðgerðin á &...
Lesa meira
03.02.2008
Aðstaða Fangelsisins á Akureyri batnar til mikilla muna innan tíðar en nú standa yfir heilmiklar endurbætur á eldri hluta þess auk þess sem
reist hefur verið ný viðbygging. I...
Lesa meira
03.02.2008
Einangrunarstöð fyrir gæludýr var opnuð á nýjan leik í Hrísey um síðustu áramót. Það eru Kristinn
Árnason og kona hans, Bára Stefánsd&oac...
Lesa meira
02.02.2008
Ert þú mannglögg/ur? Ertu minnug/ur á staðhætti? Ef svo er þá skorar Minjasafnið á Akureyri á þig að aðstoða
starfsfólk safnins við að koma nafni &a...
Lesa meira
02.02.2008
Á síðasta ári fjölgaði Akureyringum um 2,5% og hefur fjölgun ekki verið meiri í áratugi. Verði hraði mannfjölgunar svipaður
á komandi árum mun íbú...
Lesa meira
01.02.2008
Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri GV grafa á Akureyri, segir að hægt sé að spara 50-100 milljónir króna með því að
nýta um 100.000 rúmmetra af sandi...
Lesa meira
01.02.2008
ClubVOICE er heiti nýrrar útvarpsstöðvar á Akureyri. Hún er þó ekki send út þráðlaust heldur er hún aðeins send
út á netinu. Eins og nafnið gefu...
Lesa meira
01.02.2008
Á morgun laugardaginn 2. febrúar nk. verður opnuð í forsal og kaffiteríu Amtsbókasafnsins sýning um Leiklist á Akureyri. Tilefni
sýningarinnar er aldarafmæli Samkomuh&uacu...
Lesa meira
01.02.2008
Bikarmóti Krulludeildar SA lauk nú í vikunni. Skytturnar fóru alla leið að þessu sinni og sigruðu Fífurnar í úrslitaleik, 7-4.
Tíu lið tóku þátt &iac...
Lesa meira
01.02.2008
Að teknu tilliti til aldurs, starfsaldurs, starfs og starfssviðs eða deildar og vinnutíma kemur í ljós að ekki er marktækur munur á dagvinnulaunum
karla og kvenna sem starfa hjá Akureyrarb&a...
Lesa meira
31.01.2008
Árið byrjar svo sem ekki með neinum látum segja fasteignasalar sem Vikudagur hafði samband við, en það er heldur enginn nýlunda. Janúar er oft
rólegur. Fleira spilar inn í n&uacut...
Lesa meira
31.01.2008
Ljóðalög eftir Jón Hlöðver Áskelsson verða flutt á tónleikum á tónlistarhátíðinni Myrkir
músíkdagar í Laugarborg, sunnudaginn 3. febr&uac...
Lesa meira
31.01.2008
Snjómoksturstæki eru fyrirferðarmikil á Akureyri þessa stundina enda leiðindaveður í bænum og færð á götum víða
þung. Það er því l&iac...
Lesa meira
31.01.2008
Vegagerðin hefur sent frá sér viðvörun, þar sem vonskuverður er um allt land og færð á vegum víða slæm. Á Norðurlandi
er stórhríð á Vatnsska...
Lesa meira
30.01.2008
Neytendur á landsbyggðinni verða stundum varir við það að þeir sitja ekki við sama borð og íbúar á
höfuðborgarsvæðinu. Nýlega hafði kona, búse...
Lesa meira
30.01.2008
Engin gild leyfi eru til efnistöku í Eyjafjarðará. Nú er í gangi athugun á því hver áhrif efnistöku eru á
lífríki árinnar og er niðurstöð...
Lesa meira
30.01.2008
Von er á úrskurði innan skamms í þjóðlendumálum er varða svæði 6 sem svo er nefnt, á Norðausturlandi. „Það
hlýtur að falla úrskurður &i...
Lesa meira
29.01.2008
Pétur Dam Leifsson, lektor við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands og einn umsækjenda um starf héraðsdómara við
Héraðsdóm Norðurlands eystra...
Lesa meira
29.01.2008
Frá 1. september sl. hafa yfir 100 starfsmenn við fiskvinnslu misst vinnuna á starfssvæði Einingar-Iðju vegna kvótasamdráttar og ef allt landið er
skoðað er talan mun hærri. Að ma...
Lesa meira