Rakel Hönnudóttir, landsliðskona úr Þór/KA, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu þegar viðurkenningar voru veittar fyrir umferðir 7.- 12. í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í hádeginu í gær.
Rakel er sannarlega vel að þessari viðurkenningu kominn en hún hefur farið á kostum með Þór/KA í Landsbankadeildinni í sumar og er næstmarkahæst í deildinni með 10 mörk