Körfuknattleikslið Þórs berst aukin liðsstyrkur

Körfuknattleikslið Þórs hefur borist aukin liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur. Milorad Damjanac, 26 ára Serbi, hefur samið við félagið um að leika með þeim á komandi tímabili. Milorad er 115 kg og leikur stöðu miðherja. Hann hefur undanfarin ár leikið í Háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum við góðan orðstýr.

Nýjast