12.02.2008
Tvö tilboð bárust í framkvæmdir á Gleráreyrum, gatnagerð og lagnir, í útboði framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar og
Norðurorku. Tilboðin voru opnuð í dag ...
Lesa meira
12.02.2008
Mikill áhugi er fyrir Listasumri á Akureyri 2008 en frestur til að sækja um þátttöku er runninn út. „Okkur hafa borist 18 umsóknir
um myndlistasýningar í Ketilh&uacut...
Lesa meira
12.02.2008
Samherji hf. hefur veitt 14 starfsmönnum sínum sérstök hvatningarverðlaun fyrir fullkomna mætingu til vinnu á árinu 2007. Starfsmennirnir fengu hver um
sig ferðaávísun að upph&a...
Lesa meira
12.02.2008
Aðfararnótt laugardagsins gerði aftaka veður á Hjalteyri og fauk mestallt dekk gömlu bryggjunnar upp á land eins og sést á myndinni hér til
hliðar, sem Axel Grettisson oddviti Arnarnes...
Lesa meira
11.02.2008
Jón Ingi Cæsarsson, formaður nefndar um óshólma Eyjafjarðarár, segir það rangt hjá Guðmundi Gunnarssyni framkvæmdastjóra GV
grafa að kenna nefndinni um að ekki sta...
Lesa meira
11.02.2008
Hjónin Ólöf Huld Matthíasdóttir og Árni Kristjánsson, Vallartröð 6 í Eyjafjarðarsveit, eignuðust dóttur 7.
ágúst sl. sem hlotið hefur nafnið Jenn&y...
Lesa meira
11.02.2008
Slökkvilið Akureyrar var kallað að fiskimjölsverksmiðjunni í Krossanesi nú á fjórða tímanum en þar logaði eldur í
einangrun á milli klæðninga &iacut...
Lesa meira
11.02.2008
Slökkvilið Akureyrar var í morgun kallað að Hafnarstræti 86a. Tilkynning barst liðinu í gegnum Neyðarlínu og hafði tilkynnandi séð
reyk leggja undan þaki hússins. Allt...
Lesa meira
11.02.2008
Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) og Hjúkrunarþjónusta Eyjafjarðar ehf. (HE) hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að FSA og HE
geri samning um þjónustu og rekstur...
Lesa meira
10.02.2008
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra hefur þegið boð stjórnar Landssamtaka landeigenda á Íslandi um að koma á aðalfund
samtakanna sem hefst á Hótel S&oum...
Lesa meira
10.02.2008
Bæjarráð Akureyrar undrast mjög breytingu á mati á vistunarþörf aldraðra og hvernig að henni var staðið. Ráðið tekur
undir þau sjónarmið sem fram hafa k...
Lesa meira
10.02.2008
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að lenging Akureyrarflugvallar þurfi ekki í umhverfismat. Þetta þýðir að hægt verður að
hefjast handa við framkvæmdir, að undan...
Lesa meira
10.02.2008
Veitingamenn á Akureyri fylgjast grannt með gangi mála syðra varðandi reykingar á veitingastöðum, en sem kunnugt er gekk í gildi bann við
reykingum á veitingastöðum á li&e...
Lesa meira
09.02.2008
Útlán á Amtsbókasafninu á Akureyri fóru í fyrra yfir 200 þúsund og er það í fyrsta sinn sem það gerist.
Bæjarbúar sækja safnið jafnt og...
Lesa meira
09.02.2008
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að 4. áfanga nýbygginga Háskólans
á Akureyri við Sólborg nú...
Lesa meira
08.02.2008
Nægt framboð virðist vera á atvinnumarkaði um þessar mundir og atvinnuástand með ágætum. Blikur eru hins vegar á lofti, þegar
kemur fram á vorið taka gildi uppsag...
Lesa meira
08.02.2008
Sparisjóður Norðlendinga hefur afhent öllum börnum og unglingum í hestamannafélaginu Létti á Akureyri öryggisvesti með
endurskinsborðum. Með þessu reynir Sparisjó&e...
Lesa meira
08.02.2008
Eftir að hitastigið á Akureyri fór yfir frostmark hefur víða skapast hættuástand fyrir gangandi vegfarendur, þar sem stór
grýlukerti hanga nú í þakskeggjum...
Lesa meira
08.02.2008
Bæjarráð Akureyrar samþykkti bókun á fundi sínum í gær, þar sem tekið er heils hugar undir þingsályktunartillögu
um staðsetningu björgunarþyrlu Lan...
Lesa meira
08.02.2008
Áhrifaríkasta hálkuvörnin á götum bæjarins er að nota eintómt salt. Þetta segir Guðmundur Hjálmarsson verktaki, eigandi
verktakafyrirtækisins G. Hjálmarssonar. Sj...
Lesa meira
07.02.2008
Kirkjuráð hefur boðið ábúendum í Laufási í Grýtubakkahreppi, Þórarni Inga Péturssyni og Hólmfríði
Björnsdóttur, að leigja jör&e...
Lesa meira
07.02.2008
Byggðarráð Norðurþings, Jón Helgi Björnsson, Gunnlaugur Stefánsson og Þráinn Gunnarsson ásamt sveitarstjóra Bergi Elíasi
Ágústssyni, komu á fund b&a...
Lesa meira
07.02.2008
Dómur í máli Félags skipstjórnarmanna gegn Brimi hf. féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 29. janúar sl. Í
málinu var m.a. deilt um hvort ófélags...
Lesa meira
07.02.2008
Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Fló á skinni, eftir George Feydeau, í Samkomuhúsinu á morgun, föstudag. Þetta er einn besti og
eitraðasti gamanleikur allra tíma. N&u...
Lesa meira
06.02.2008
Baldvin H. Sigurðsson og Kristín Sigfúsdóttir bæjarfulltrúar VG lögðu fram bókun á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í
gær vegna framtíðarskipulags vi&et...
Lesa meira
06.02.2008
Talsverðar annir hafa verið í sjúkraflugi hjá Slökkviliði Akureyrar í dag. Þegar hefur verið óskað eftir sjúkraflugi
fjórum sinnum frá miðnætti og eru...
Lesa meira
06.02.2008
Það lifnaði heldur betur yfir bæjarlífinu á Akureyri í morgun, öskudag. Yngstu bæjarbúarnir rifu sig á fætur fyrir allar aldir,
klæddu sig í hina ýmsu b&ua...
Lesa meira