06.03.2008
Eignir Saga Capital Fjárfestingarbanka í árslok námu 38 milljörðum króna, eigið fé var 9,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall á
CAD-grunni 35,3%. Rekstrartap vegna ársins...
Lesa meira
06.03.2008
Þéttbýlið í Hörgárbyggð heitir Lónsbakki, samkvæmt nýlegri ákvörðun sveitarstjórnar. Tillaga um
það kom frá skipulags- og umhverfi...
Lesa meira
06.03.2008
Sundlaug Dalvíkur hefur undanfarinn mánuð staðið fyrir heilsuátaki sem fjölmargir hafa tekið þátt í. Átakið felst í
aðstoð við æfingar í sundi...
Lesa meira
06.03.2008
Slippurinn Akureyri hefur gert samning um umfangsmiklar endurbætur á togara af minni gerðinni, sem er í eigu rússneskra aðila en þeir ætla að nota
hann sem rannsóknarskip. Rússarnir ...
Lesa meira
05.03.2008
Keilan, fyrsti keilusalurinn á Akureyri, var opnaður í dag. Í salnum eru átta brautir og hafa sérhæfðir starfsmenn frá Bandaríkjunum
unnið að uppsetningu tækja sí&...
Lesa meira
05.03.2008
Í dag, miðvikudaginn 5. mars, undirrituðu fulltrúar Landsbankans, þeir Helgi Teitur Helgason og Birgir Björn Svavarsson, útibússtjórar á
Akureyri og hins vegar þeir Árni J&o...
Lesa meira
05.03.2008
Í dag voru sveitarstjórn Þingeyjarsveitar afhentar undirskriftir 238 kosningabærra íbúa í sveitarfélaginu, þar sem óskað er
eftir því að sveitarfélö...
Lesa meira
05.03.2008
Líkt og KA-menn hafa Þórsarar verið duglegir að semja við yngri leikmenn sína í vetur og í síðustu viku sömdu hvorki fleiri
né færri en 13 leikmenn við fé...
Lesa meira
05.03.2008
KA menn hafa verið duglegir að undanförnu við að semja við yngri leikmenn sína og nýverið skrifaði einn undir samning.
Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson samdi við KA til &thor...
Lesa meira
05.03.2008
Gamanleikarinn Bjarni Haukur Þórsson, sem áður fór á kostum í "Hellisbúanum", sýnir leikrit sitt PABBINN í KA-heimilinu
laugardaginn 22. mars næstkomandi.
Gamanverkið Pabb...
Lesa meira
05.03.2008
Andri Fannar Stefánsson, ungur knattspyrnumaður úr KA, er á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Reading til reynslu. Andri Fannar, sem fæddur er 1991
og leikur yfirleitt á miðjunni hjá...
Lesa meira
04.03.2008
Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega voru lagðar fram tillögur að ráðstöfun þeirra fjármuna sem Akureyrarbær fékk vegna
tekjuskerðingar sem hann verður fyrir veg...
Lesa meira
04.03.2008
Í forsendum þriggja ára áætlunar Akureyrarbæjar 2009-2011, sem lögð er fram í bæjarstjórn í dag, er gert ráð
fyrir fjölgun íbúa um 200 á...
Lesa meira
04.03.2008
Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni (FVSA) var haldinn á Hótel KEA, nýlega. Tæplega 120 manns sóttu
fundinn og eru mörg ár síðan svo...
Lesa meira
04.03.2008
Íþróttasamband Íslands og Vetraríþróttamiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu og námskeiðum um útivist
og vetraríþróttir fatlað...
Lesa meira
04.03.2008
KA menn urðu um helgina Íslandsmeistarar í 2.flokki karla í blaki þegar þeir sigruðu HK í Reykjavík í þriðja
úrslitaleik liðanna um titilinn, áður hö...
Lesa meira
03.03.2008
Þrátt fyrir að Bæjarstjórn Akureyrar hafi hafnað beiðni um viðræður um efnistökumál í Eyjafjarðará, telur
sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar mjög br&ya...
Lesa meira
03.03.2008
Á grundvelli ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar hefur heildaraflamark í loðnu verið aukið um 50.000 tonn. Heildaraflamark er þannig 207.000 tonn og
þar af koma um 152.000 tonn í hlut...
Lesa meira
03.03.2008
Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd til ráðuneytis um hvernig best megi standa að og
greiða fyrir þróun heimavinnslu og s&...
Lesa meira
03.03.2008
Feykir, héraðsfréttablaðið á Norðurlandi vestra, hefur verið í mikilli uppsveiflu síðasta árið. Áskrifendum hefur
fjölgar mikið og hefur blaðið nú...
Lesa meira
02.03.2008
Óvenju margar umsóknir bárust um styrk úr Menningarsjóði Akureyrar, eða 39 alls. Ein umsókn hafði borist um styrk úr
Húsverndarsjóði í vikunni en umsóknar...
Lesa meira
02.03.2008
Framkvæmdir við menningarhúsið Hof á Akureyri ganga vel og eru á áætlun. Frágangi utanhúss, þ.e. klæðning, gluggar og
hurðir, á að vera lokið 1. apr&i...
Lesa meira
02.03.2008
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur auglýst eftir metnaðarfullum og kraftmiklum aðila í starf sveitarstjóra. Nýr sveitarstjóri tekur við
starfinu af Bjarna Kristjánssyni, sem veri...
Lesa meira
01.03.2008
Kærum vegna aksturs undir áhrifum vímuefna hefur fjölgað mjög að undanförnum. Má það einkum rekja til þess, að sögn Gunnars
Jóhannessonar lögreglufulltrú...
Lesa meira
01.03.2008
Hagnaður Norðlenska matborðsins ehf. á árinu 2007 nam 505,8 milljónum króna samanborið við 18,7 milljóna króna hagnað árið
2006. Í árslok 2007 námu e...
Lesa meira
29.02.2008
Lið Giljaskóla á Akureyri og lið Grunnskóla Siglufjarðar tryggðu sér sæti í úrslitum í Skólahreysti 2008, sem fram fara
í Laugardalshöll 17. apríl nk....
Lesa meira
29.02.2008
Unnið er að því af fullum krafti að móta stefnu í sorpmálum, að sögn Hjalta Jóns Sveinssonar formanns umhverfisnefndar
Akureyrarbæjar. Í burðarliðnum er samningur v...
Lesa meira