Tæpar átján milljónir króna til þátttöku í 10 verkefnum

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar úthlutaði í dag í fyrsta skipti þátttökuframlögum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010 en samningurinn var undirri...
Lesa meira

KEA og fleiri fjárfestar kaupa Hafnarstræti 98

KEA hefur, ásamt fleiri fjárfestum, fest kaup á Hafnarstræti 98. Fyrri eigendur hússins höfðu áformað niðurrif á því þegar húsafriðunarnefnd friða&e...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í Akureyrarkirkju um páskana

Fjölbreytt dagskrá er framundan í Akureyrarkirkju í páskavikunni. Á skírdag, 20. mars, verður kyrrðarstund kl. 12.00, fyrirbænir og altarisganga. Kvöldmessa verður kl. 20.00. En...
Lesa meira

Bókasöfnin efna til slagorðasamkeppni

Það eru ekki einungis stórfyrirtæki sem sjá sér hag í því að efna til kynningarherferðar, nú ætla bókasöfn landsins að bæta samkeppnisaðstö...
Lesa meira

Samningur um Goðamót Þórs endurnýjaður til þriggja ára

Í tengslum við Goðamót Þórs í 6. aldursflokki drengja, sem lauk í gær, var undirritaður samningur til þriggja ára milli Norðlenska og Íþróttafél...
Lesa meira

Tveir nýir menn í stjórn Saga Capital Fjárfestingabanka

Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands, og Gunnar Þór Gíslason, framkvæmdastjóri Sundagarða, voru kjörnir nýir inn í stjórn Saga Capital Fj&...
Lesa meira

Áhugaljósmyndarar sýna myndir sínar á Húsavík

Samsýning áhugaljósmyndara á Húsavík og nágrenni var opnuð í Safnahúsinu í gær en þar sýna 20 ljósmyndarar rúmlega 140 myndir og er myndefni...
Lesa meira

Er KEA að fara út í beinan atvinnurekstur á ný?

Hannes Karlsson stjórnarformaður KEA segir að mörg fjárfestingarfélög hafi þróast í þá átt að vera með tilteknar kjarnaeignir í sínu eignasafni &t...
Lesa meira

Fjögurra ára stúlka féll niður rúllustiga í verslun Rúmfatalagersins

Fjögurra ára stúlka féll niður af handriði rúllustiga í verslun Rúmfatalagersins á Akureyri rétt fyrir hádegi í dag. Að sögn lögreglunnar á Aku...
Lesa meira

Ný orlofshús að rísa á Akureyri

Nokkur orlofshús eru nú að rísa á svæði sunnan við Sjúkrahúsið á Akureyri en það er fyrirtækið Sæluhús á Akureyri sem er eigandi h&uacut...
Lesa meira

Þurfa yngri flokkar Þórs að æfa í Boganum í sumar?

Töluverðar óánægju gætir innan knattspyrnudeildar Þórs, þar sem menn sjá fram á að þurfa að æfa og spila leiki yngri flokka félagsins í Boganum &...
Lesa meira

Lið MR hafði betur í bráðabana gegn MA í Gettu betur

Lið Menntaskólans í Reykjavík lagði lið Menntaskólans á Akureyri í úrslitaviðureign í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur nú í kvöld. Lokab...
Lesa meira

Mikið að gerast í listalífinu á Akureyri um helgina

Listalífið á Akureyri er með allra fjölbreyttasta móti þessa dagana og mikið um að vera þegar kemur leiklist, myndlist og tónlist. Það má segja að páskaæ...
Lesa meira

Svarfdælskur Mars í Dalvíkurbyggð um helgina

Nú um helgina er haldin hátíð í Dalvíkurbyggð undir heitinu Svarfdælskur Mars. Hátíðin hefst í kvöld að Rimum með heimsmeistarakeppni í brús. Me&e...
Lesa meira

Lið MA ætlar sér ekkert annað en sigur í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri mætir liði Menntaskólans í Reykjavík í kvöld í úrslitaviðureigninni í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Við...
Lesa meira

„Íþróttahótel” á Hrafnagili á teikniborðinu

Garðar Jóhannesson íþrótta- og tómstundafulltrúi í Eyjafjarðarsveit hefur kynnt hugmynd sína um stofnun „íþróttahótels" við Hrafnagilsskóla....
Lesa meira

Þór náði ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni

Úrvalsdeildarlið Þórs náði ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld, þar sem liði&et...
Lesa meira

Óskað eftir aðstoð í Glerárlaug en sjúkrabíll fór að Sundlaug Akureyrar

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar hitti forsvarsmenn Neyðarlínunnar á fundi í gær og fór yfir misbresti sem orðið hafa á útk&...
Lesa meira

Bæjarráð styrkir Landsmót skáta að Hömrum í sumar

Landsmót skáta 2008 fer fram að Hömrum í sumar og á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var samþykkt að styrkja mótshaldið um 1,5 milljónir króna. Oddur...
Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar

Erla Björg Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra SÍMEY, Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, frá og með 1. maí nk. Erla Björ...
Lesa meira

Bókamarkaðurinn opnður á Akureyri á morgun

Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn til Akureyrar og verður hann opnaður kl. 10 í fyrramálið, föstudag, í húsnæði ve...
Lesa meira

Segir hunda valda usla í hesthúsahverfunum

Hestaeigandi í hesthúsahverfinu í Lögmannshlíð, sem ekki vildi láta nafn síns getið, hafði samband við Vikudag og vildi kvarta yfir hundaeigendum í bænum sem koma í...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi vill rifta samningnum um sölu á hlut bæjarins í Landsvirkjun

Sala á hlut Akureyrarbæjar í Landsvirkjun var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs í morgun og þar lagði Baldvin H. Sigurðsson fram eftirfarandi bókun. "Í tilefn...
Lesa meira

Hvar er kvikmyndin frá skátahátíðinni á bökkum Glerár?

Vorið 1967 var haldin mikil skátahátíð á bökkum Glerár í tilefni 50 ára skátastarfs á Akureyri. Páll A. Pálsson ljósmyndari var fenginn til að tak...
Lesa meira

Saga Capital fær aðgang að dönsku kauphöllinni

Saga Capital Fjárfestingarbanka var í dag veittur formlegur aðgangur að kauphöllinni í Kaupmannahöfn en fyrir er bankinn aðili að kauphöllunum á Íslandi, í Helsinki og &iacut...
Lesa meira

Stærð íþróttahúss við væntanlegan Naustaskóla gagnrýnd

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrar nýlega var tekið fyrir erindi frá Sigfúsi Karlssyni fyrir hönd stjórnar Unglingaráðs Handknattleiksdeildar KA, þar sem lýst er furð...
Lesa meira

Gerð undirganga undir Hörgárbraut verði hraðað

Framkvæmdaráð Akureyrar leggur áherslu á að hraðað verði eins og kostur er gerð undirganga undir Hörgárbraut og felur framkvæmdadeild að leita eftir samstarfi við Vegager...
Lesa meira