18.04.2008
Fyrirtækið G.V. Gröfur átti lægsta tilboð í verkið Reykárhverfi 4 - gatnagerð lagnir en tilboðin voru opnuð á skrifstofu
Eyjafjarðarsveitar í dag.
Lesa meira
18.04.2008
Að venju er mikið að gerast í menningarlífinu á Akureyri, bæði í myndlist og tónlist. Sýningu Haraldar Ólafssonar í
Jónas Viðar Gallery í Listagilinu l...
Lesa meira
18.04.2008
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að styrkja Söngkeppni framhaldsskólanna um krónur 200.000. Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi
lýsti sig andvígan afgreiðslu ...
Lesa meira
17.04.2008
Gylfi Gunnarsson, skipstjóri á Þorleifi EA frá Grímsey, og hans menn eru á netralli með þremur starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar
úti fyrir Norðurlandi, "og inni á fj...
Lesa meira
17.04.2008
Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista telur að undanþáguákvæði frá útboðum á vegum Akureyrarbæjar hafi
verið túlkuð frjálslega.
Lesa meira
17.04.2008
Aðeins eitt tilboð barst í malbikun Akureyrarflugvallar en það var opnað í morgun. Hlaðbær - Colas í Hafnarfirði býðst til að
vinna verkið fyrir rúmar 719 millj&oac...
Lesa meira
16.04.2008
Nökkvi, félag siglingamanna á Akureyri verður 45 ára í haust og stendur á miklum tímamótum í sínu starfi. Nú sjá
forsvarsmenn klúbbsins tækifæ...
Lesa meira
16.04.2008
Á fundi félagsmálaráðs í vikunni greindi framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar frá mikilvægi þess að koma
á almenningssamgöngum í Kjarnal...
Lesa meira
16.04.2008
Slökkviliðsmenn á Akureyri komu roskinni konu til hjálpar í gærkvöld, áður en hún skaðaðist af reyk, sem lagði um
íbúð hennar og fram á stigagang fj&ou...
Lesa meira
15.04.2008
Frjáls innflutningur á kjöti getur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér á Norður- og Austurlandi, slíkt gæti leitt til
samdráttar í landbúnaði sem...
Lesa meira
15.04.2008
Fyrrverandi nemendur og síðar lykilstarfsmenn Gagnfræðaskólans á Akureyri, GA, eru að skrifa sögu skólans og gera þeir sér vonir um
að þeirri vinnu ljúki sí&et...
Lesa meira
15.04.2008
Þrjár umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Brekkuskóla á Akureyri en umsóknarfrestur rann út í gær.
Aðeins konur sóttu um stöðuna en n&u...
Lesa meira
15.04.2008
Á aðalfundi Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis í gær var samþykkt tillaga um að sameinast Verslunarmannafélagi
Húsavíkur og verður Aðalsteinn...
Lesa meira
14.04.2008
Skólanefnd Akureyrar samþykkti að veita Giljaskóla styrk að upphæð 125.000 krónur vegna ferðakostnaðar á úrslitakeppnina í
Skólahreysti nk. fimmutdag.
Lesa meira
14.04.2008
Skólanefnd Akureyrar hefur samþykkt að dvalarsamningur barna sem ekki eiga lögheimili í bænum verði ekki framlengdur eftir sumarleyfi, svo hægt sé
að bjóða fleiri börnum &aacu...
Lesa meira
14.04.2008
Félag umhverfisfræðinga á Íslandi heldur málþing um umferðarmengun og loftgæði sem ber yfirskriftina "Minni mengun - betri heilsa", í
dag, mánudaginn 14. apríl kl. 16:3...
Lesa meira
14.04.2008
Oddvitar nágrannasveitarfélaga Akureyrar, Hörgárbyggðar og Svalbarðsstrandarhrepps eru ósammála samgönguráðherra sem hefur
viðrað þá skoðun sína að...
Lesa meira
13.04.2008
Leikur Akureyrar og HK í KA-heimilinu í dag var æsispennandi undir lokin þar sem heimamenn náðu þó að vinna góðan eins marks sigur
að lokum 26-25. Þrátt fyrir að...
Lesa meira
13.04.2008
Aukning hefur verið í farþegaflugi Flugfélags Íslands milli Akureyrar og Reykjavíkur það sem af er ári og eru farnar allt að 14 ferðir
á dag á milli þessara á...
Lesa meira
13.04.2008
Blíðskaparveður er í Hlíðarfjalli, logn og sól. Þar er skíðasvæðið opið frá kl. 10-17 og því um að
gera fyrir skíða- og brettaáhug...
Lesa meira
12.04.2008
Nokkuð góð þátttaka var í Lýðræðisdeginum á Akureyri sem fram fór í Brekkuskóla í dag, þótt
vissulega hefðu mátt vera fleiri þ...
Lesa meira
12.04.2008
Það er mikið að gerast í menningarlífinu á Akureyri um helgina. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, því
í boði er myndlist, tónlist, ...
Lesa meira
11.04.2008
Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri segir að á Lýðræðisdeginum á morgun, laugardag 12. apríl, verði velt upp
fjölmörgum spurningum og miðast uppsetni...
Lesa meira
11.04.2008
Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur verður með tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 13. apríl kl. 15.00 og eru þeir liður
í vetrardagskrá Laugarborgar.
Lesa meira
11.04.2008
Leiksýningin Fló á skinni hefur notið gríðarlegra vinsælda hjá Leikfélagi Akureyrar síðustu mánuði og nú hefur
verið gengið frá samningum um að...
Lesa meira
11.04.2008
Nýr Sæfari fór í sína fyrstu ferð til Grímseyjar frá Dalvík kl. 10.30 í morgun. Hið nýja skip er um 40 m langt og 10 m
breitt og getur flutt 108 farþega og 160 tonn...
Lesa meira
11.04.2008
Verkfræðistofurnar VGK-Hönnun hf. og Rafhönnun hf. hafa verið sameinaðar undir nafninu Mannvit hf. Með sameiningunni verður til stærsta
verkfræðistofa landsins með um 360 starfsmenn.
Lesa meira