Sauðburður að hefjast af fullum krafti

Sauðburður er komin á fullt skrið á einstaka bæ á starfssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar, en víðast er hann að fara í gang þessa dagana. "Ég hef ek...
Lesa meira

Jafnt hjá KA-Fjarðabyggð

KA og Fjarðabyggð gerðu jafntefli nú í kvöld í fyrstu umferð 1.deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu en leikið var í Boganum. Fyrsta mark leiksins kom stra...
Lesa meira

Félag byggingamanna í Eyjafirði sameinast Trésmíðafélagi Reykjavíkur

Félag byggingamanna í Eyjafirði hefur sameinast Trésmíðafélagi Reykjavíkur.  Sameiningin var samþykkt á aðalfundi félagsins á dögunum.  Nýtt sam...
Lesa meira

Þrír leikmenn skrifa undir hjá Þór/KA

Þrír leikmenn hjá Þór/KA í Landsbankadeild kvenna hafa skrifað undir tveggja ára samning við liðið en þetta eru þær Alexandra Tómasdóttir sem ...
Lesa meira

Sterkar vísbendingar um að rafmengun valdi fósturdauða í sauðfé

Sterkar vísbendingar hafa komið fram um áhrif rafmengunar á fósturdauða í sauðfé og telja bændur í Eyjafirði sem funduðu um málið það vera sérst...
Lesa meira

Mikið um að vera í menningar- lífinu á Akureyri

Að venju er mikið um að vera í menningarlífinu á Akureyri, jafnt í myndlist sem tónlist og því ættu allir áhugasamir að geta fundið eitthvað við sitt hæ...
Lesa meira

Boðið verður upp á ferðamanna- siglingar í sumar á Húna II

Stjórn Akureyrarstofu fagnar nýjum áfanga sem náðst hefur með samvinnu Akureyrarstofu, Hollvina Húna II og fleiri aðila sem felst í því að boðið verður upp á...
Lesa meira

Árleg vorsýning nemenda Myndlistarskólans á Akureyri

Þrítugasta og fjórða starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur með veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnæði skólans um helgina. Sýning...
Lesa meira

Nýr formaður Hugins, nemenda- félags MA, sagði af sér

Nýkjörinn formaður Hugins, nemendafélags Menntaskólans á Akureyri, Benjamín Freyr Oddsson, sagði af sér í dag. Eins og fram kom í Vikudegi í gær kom upp ós&ae...
Lesa meira

Þjónustan aukin á FSA og aðgerðum fjölgað umtalsvert

Samninganefnd heilbrigðisráðherra og Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) hafa gert fjóra nýja samninga um læknisverk, þ.e. um liðskiptaaðgerðir, krossbandaaðgerðir, s&e...
Lesa meira

Foreldrar, sýnum ábyrgð og hugum að börnum okkar

Samræmdum prófum hjá nemendum í 10. bekk í grunnskólum landsins er lokið og þar með hafa unglingarnir lokið merkum áfanga í lífi sínu og skiljanlegt að &tho...
Lesa meira

Viljayfirlýsing um sölu á rekstri Twin Otter flugvéla Flugfélags Íslands

Flugfélag Íslands og Friðrik Adolfsson hafa fyrir milligöngu Saga Capital Fjárfestingarbanka skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Twin Otter rekstri Flugfélags Íslands. Frið...
Lesa meira

Tilraun hafin til að nýta trjákurl til ræktunar

Tilraun til að nýta trjákurl til ræktunar hófst á Háuborg í Eyjafjarðarsveit í gær, en um er að ræða samvinnuverkefni sem Háaborg, Félagsbúi&et...
Lesa meira

Leikirnir í 1.deild karla færðir í Bogann

Leikur KS/Leiftur og Þórs sem átti að fara fram á Ólafsfjarðarvelli verður færður í Bogann. Völlurinn á Ólafsfirði er ekki búinn að jafna sig eftir ve...
Lesa meira

Mótmæla hugmyndum um byggingu háhýsa við Undirhlíð

Fulltrúar samtakanna "Öll lífsins gæði" afhentu Hermanni Jóni Tómassyni formanni bæjarráðs Akureyrar undirskriftalista með rúmlega 500 nöfnum í dag, þar sem m...
Lesa meira

SS Byggir bauð lægst í byggingu Naustaskóla

SS Byggir átti lægsta tilboð í byggingu og fullnaðarfrágang lóðar og húss í fyrri áfanga Naustaskóla en tilboð voru opnuð í dag. Fyrirtækið bauð...
Lesa meira

Sigurður Kristinsson ráðinn deildarforseti nýrrar deildar við HA

Ný deild verður stofnuð við Háskólann á Akureyri 1. ágúst nk. þegar kennaradeild og félagsvísinda- og lagadeild verða sameinaðar í eina deild undir nafninu hu...
Lesa meira

Dagný Linda Kristjánsdóttir skíðakona hætt keppni vegna meiðsla

Dagný Linda Kristjánsdóttir, fremsta skíðakona Íslands um árabil, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta æfingum og keppni vegna þr&aac...
Lesa meira

Árleg vorhreinsun á Akureyri að hefjast

Vorhreinsun verður á Akureyri dagana 13. - 19. maí. Eigendur og umráðamenn lóða eru hvattir til að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og ópr&yacut...
Lesa meira

Tilnefningar til Sjónlistaverð- launanna 2008 kynntar í dag

Í dag voru kynntar tilefningar til Sjónlistaverðlaunanna 2008 en Sjónlist er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Forms Ísland - samtaka hönnuða og Sambands íslenskra myndlistarmanna.  &...
Lesa meira

Foreldrar greiða ekki hærra leikskólagjald í Hólmasól

Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður skólanefndar Akureyrarbæjar hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna bókunar Hlyns Hallssonar fulltrúa VG í skóla...
Lesa meira

Ásgeir Örn Jóhannsson snýr aftur í lið Magna

Magni, sem leikur í 2.deild í sumar, hefur fengið góðan liðstyrk því Ásgeir Örn Jóhannsson sem lék með Hvöt á síðasta keppnistímabili mun sn&...
Lesa meira

Fótboltinn að hefjast

Nú fer fótboltatímabilið senn að hefjast og fara fyrstu leikirnir fram um hvítasunnuna. Í 1. deild karla fær lið KA manna Fjarðabyggð í heimsókn mánudaginn 12. ma&ia...
Lesa meira

Samið um staðsetningu og byggingu jarðgerðarstöðvar á Þverá í Eyjafjarðarsveit

Undirritaður hefur verið samningur milli Moltu ehf. og Þverár Fasteigna ehf. um byggingu jarðgerðarstöðvar á Þverá í Eyjafjarðarsveit. Stöðin mun taka til starfa í...
Lesa meira

Fyrsta torfærumót sumarsins haldið um hvítasunnuna

Fyrsta torfærumót sumarsins fer fram hér á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Mótið samanstendur af Greifatorfærunni og Sjallasandspyrnunni.
Lesa meira

Allar óskir mínar eru nú uppfylltar

"Ég hafði oft hugsað um hversu gott við höfum það hér á Íslandi og fannst ég ekki of góð að leggja mitt af mörkum," segir Auður Guðjónsdóttir f...
Lesa meira

Guðmundur Jónsson í Þór

Körfuknattleikslið Þórs fékk góðan liðsstyrk í gær fyrir komandi tímabil þegar Guðmundur Jónsson sem spilað hefur með liði Njarðvíkur undanfari...
Lesa meira