Rekstrarafkoma FSA í byrjun árs er verri en áætlað var

Rekstrarafkoma Sjúkahússins á Akureyri eftir fyrstu fjóra mánuði ársins er heldur verri en áætlanir gerðu ráð fyrir.  Launakostnaður hefur aukist og almenn rekstrar...
Lesa meira

Hef fulla trú á að við ljúkum verkefninu

"Vissulega má segja á þessari stundu að ástæða sé til að hafa áhyggjur af gangi máli," segir Kristján Þór Júlíusson formaður Landsmótsne...
Lesa meira

Stórsigur hjá KA- mönnum í dag en tap hjá Þór

KA- menn unnu stórsigur á Akureyrarvelli í dag þegar þeir burstuðu lið Leiknis frá Reykjavík með sex mörkum gegn engu í 8. umferð 1. deildar karla á Ísla...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi gagnrýnir aukin hraðakstur og hávaða

Jóhannes Bjarnason bæjarfulltrúi á Akureyri segist mjög undrandi á viðbrögðum Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns við gagnrýni sinni þess e...
Lesa meira

Útisamkomur í þéttbýli hafa skapað mjög neikvæða umfjöllun

"Það kom mér vissulega  á óvart að lesa greinina "Bless Akureyri", þar sem vegið er að bæjarstjóra  og Akureyrarstofu . Við sem störfum með sveitarfélö...
Lesa meira

Nýr heilsársvegur yfir Kjöl yrði mikið framfaraspor

"Ég tel að nýr Kjalvegur yrði  mikið framfaraspor fyrir samfélagið, hann myndi auka samgöngur á milli Suður- og Norðurlands, efla menningartengsl milli þessara landshluta sem og h...
Lesa meira

Gestir og gangandi komast lengra á reiðhjólum í boði Vodafone

Gestir og gangandi á Akureyri, Dalvík og Húsavík eiga þess kost í sumar að fara víðar og lengra en ella á reiðhjólum í boði Vodafone.
Lesa meira

Akureyrarhlaup KEA fer fram á laugardaginn

 Akureyrarhlaup KEA fer fram nk. laugardag, þann 21. júní. Hlaupið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er þetta því í 16. skiptið sem hlaupið fer fram. UFA hefur...
Lesa meira

Ákveðið að taka tilboði Þekkingar í umsjón með tölvukerfi bæjarins

Akureyrarbær hefur ákveðið að taka tilboði Þekkingar í rekstur og þjónustu við tölvukerfi bæjarins til næstu þriggja ára. Þekking átti lægs...
Lesa meira

Norrænt þing kvenfélaga á Akureyri

Norrænt þing kvenfélaga innan Nordisk kvinnoforbund hófst á Hótel Eddu á Akureyri í gær fimmtudag og stendur fram á sunnudag. Yfirskrift þingsins er: „Fleiri karla &iac...
Lesa meira

Árleg Flughelgi á Akureyrar- flugvelli um helgina

Hin árlega Flughelgi Flugsafns Íslands verður haldin á Akureyrarflugvelli á morgun laugardaginn 21. júní og á sunnudag. Ókeypis er inn á svæðið og að venju m&aacu...
Lesa meira

Akureyrarhlaup KEA fer fram um helgina

Akureyrarhlaup KEA fer fram næstkomandi laugardag þann 21. júní. Hlaupið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er þetta því í 16. skiptið sem hlaupið fer fram. UF...
Lesa meira

Zontakonur afhenda Aflinu milljón krónur

Í dag afhentu  Zontakonur á Akureyri Aflinu einnar milljón króna fjárstuðning á tröppum Zontahússins við Aðalstræti.  Peningarnir eru hluti af afrakstri þ...
Lesa meira

Zontakonur afhenda Aflinu milljón krónur

Í dag afhentu Zontakonur á Akureyri Aflinu einnar milljón króna fjárstuðning á tröppum Zontahússins við Aðalstræti. Peningarnir eru hluti af afrakstri þess þegar Z...
Lesa meira

Tap hjá Þór og KA í kvöld

Bæði Þór og KA töpuðu leikjum sínum í kvöld þegar 32- liða úrslitin í VISA- bikarkeppni karla kláruðust. Þór tók á móti Va...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir í úrvalsliði fyrstu sex umferða

Rakel Hönnudóttir knattspyrnukona úr Þór/KA var valin í úrvalslið fyrstu sex umferða í Landsbankadeild kvenna nú á dögunum en athöfnin fór fram í h&...
Lesa meira

Norðurorka kaupir hitaveitu Eyjafjarðarsveitar

Samningar liggja fyrir milli Eyjafjarðarsveitar og Norðurorku hf. um kaup á hitaveitu Eyjafjarðarsveitar og er gert ráð fyrir að hluti kaupverðs verði greiddur með nýju hlutafé að naf...
Lesa meira

Kvennasöguganga um Innbæ Akureyrar og styrktarafhending

Á morgun fimmtudaginn 19. júni verður kvennasöguganga  um Innbæinn á Akureyri í boði Jafnréttisstofu, Minjasafnsins á Akureyri og Zonta-klúbbana á Akureyri. Gengið...
Lesa meira

Allskonar kræsingar, fjall án kinda, fleiri myndir og sprey

Hlynur Hallsson opnar sýninguna "Allskonar kræsingar, fjall án kinda, fleiri myndir og sprey" í bæjarstjórnarsal ráðhúss Akureyrar á morgun fimmtudaginn 19. júní klukka...
Lesa meira

Grunnskóla- og leikskólastig verði sameinuð undir eina yfirstjórn

Á síðasta fundi skólanefndar Eyjafjarðarsveitar lagði Guðmundur Jóhannsson sveitarstjóri fram tillögu þess efnis að grunnskólastig og leikskólastig verði sameinu&e...
Lesa meira

Fjöldi fólks tók þátt í hátíða- höldum á Akureyri í dag

Fjöldi fólks tók þátt í hátíðahöldum á Akureyri í dag í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní. Hátíð...
Lesa meira

Tilkynnt um þrjár líkamsárásir á Akureyri í nótt

Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um líkamsárás á skemmtistað í miðbæ Akureyrar í nótt en þar lenti tveimur aðilum saman með þeim afleiði...
Lesa meira

Iðnaðarsafnið fékk líkan af Snæfellinu EA að gjöf

Börn Bjarna Jóhannessonar og Sigríðar Freysteinsdóttur hafa fært Iðnaðarsafninu á Akureyri að gjöf líkan af Snæfelli EA 740 sem Grímur Karlsson í Keflaví...
Lesa meira

Baráttumaður fyrir málefnum fatlaðra flytur erindi

Fimmtudaginn 19. júní nk. mun Sjálfsbjörg á Akureyri í samstarfi við búsetudeild Akureyrar bjóða öllum sem áhuga hafa á erindi eins þekktasta baráttumann...
Lesa meira

Enn fjölgar starfsfólki hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka

Þrír nýir starfsmenn hafa komið til starfa hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka, Jón Óttar Birgisson, Unndór Jónsson og Vilhjálmur Bergs. Starfsmenn bankans eru þar me&e...
Lesa meira

Leikskólabörn tóku forskot á þjóðhátíðarstemmninguna

Leikskólabörn í þremur leikskólum í Síðuhverfi á Akureyri og starfsfólk tóku forskot á þjóðhátíðarstemmninguna í morgun og f&oa...
Lesa meira

Bjarki Gíslason í landsliðið

Bjarki Gíslason frjálsíþróttamaður úr UFA hefur verið valinn í landslið Íslands til að keppa í stangarstökki á Evrópukeppni landsliða sem fram fer...
Lesa meira