Tap gegn Eyjamönnum

Þór tók á móti ÍBV í annarri umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Boganum í dag. Fyrirfram var búist við erfiðum leik og sú varð raunin. Í...
Lesa meira

Framkvæmdarstjóri SBA-Norðurleiðar hæfilega bjartsýnn fyrir sumarið

Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdarstjóri SBA-Norðurleiðar er hæfilega bjartsýnn fyrir komandi sumar. Hann segir bókanir hafa verið góðar fyrir sumarið en eins og aðrir hafi hann &a...
Lesa meira

Nota meira af búfjáráburði til að spara áburðarkaup

Ingvar Björnsson ráðunautur hjá Búgarði segir að bændur reyni nú að nýta sér þann áburð sem til fellur heima á búunum sem best þeir geta, &th...
Lesa meira

Reynslan af því að skilgreina göngugötuna sem vistgötu verði skoðuð

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri hefur sent framkvæmdaráði erindi þar sem hún óskar eftir því að framkvæmdaráð taki til u...
Lesa meira

Margir að skoða á fasteigna- markaðnum en fáir kaupa

Rólegheit einkenna fasteignamarkaðinn á Akureyri líkt og víðast hvar annars staðar.  Að undanförnu hafa selst um 25 íbúðir í mánuði en voru á bilinu 6...
Lesa meira

LA hlýtur 11 tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna

Nú liggja fyrir niðurstöður um tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar leikárið 2007-2008. Leikfélag Akureyrar hlýtur 11 tilnefningar að þessu sinni eð...
Lesa meira

Elstu leikskólabörnin í heimsókn hjá Slökkviliði Akureyrar

Elstu börnin á leikskólum Akureyrar heimsóttu slökkviliðsmenn á Akureyri í morgun, alls um 300 börn auk starfsfólks og var mikið líf og fjör á athafnasvæð...
Lesa meira

Nítján konur útskrifaðar af námskeiðinu Brautargengi á Akureyri

Í vikunni luku 19 konur námskeiðinu Brautargengi á Akureyri og var útskriftin haldin á veitingastaðnum Friðriki V. Þessar konur hafa undanfarnar 15 vikur unnið að viðskiptahugmyndum ...
Lesa meira

Brýn þörf fyrir endurbætur á tengivegum í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar átti fund með Kristjáni L. Möller, samgönguráðherra í vikunni en sveitarstjórn hefur á undanförnum árum gert fjárlaganefnd A...
Lesa meira

Rekstur líknardeildar á lóð FSA gæti hafist á næsta ári

Halldór Jónsson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri sagði á ársfundi sjúkrahússins að ekki ætti að vera neitt því til fyrirstöðu að re...
Lesa meira

Magni fær ennfrekari liðsstyrk

Magni sem spilar í 2. deild hefur fengið enn frekari liðsstyrk fyrir sumarið en Ungverski leikmaðurinn Laszlo Szilagyi hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Þessi 32 á...
Lesa meira

Vel sóttur fundur Handboltafélags Akureyrar

Fundur var haldinn í kvöld í teríu Íþróttahallarinnar á Akureyri þar sem yfirskrift fundarins var "Handboltafélag Akureyrar Staða-Framtíð". Fundurinn var vel só...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar ánægð með framkvæmd lýðræðisdagsins

Stjórnsýslunefnd Akureyrar fjallaði á fundi sínum í gær um hugmyndir og tillögur sem komu fram í málstofum á íbúaþingi í Brekkuskóla þan...
Lesa meira

Dagur barnsins verði haldinn hátíðlegur í lok maí ár hvert

Bæjarráð Akureyrar hvetur stofnanir bæjarins til þess að gera ráð fyrir degi barnsins í skipulagi sínu hér eftir og hefur tilnefnt Gunnar Gíslason fræðslustjó...
Lesa meira

Kláruðu áfengið en skiluðu því sem var eftir af harðfisknum

Þrír menn voru handteknir aðfaranótt miðvikudags á Akureyri vegna innbrota. Mennirnir eru grunaðir um hafa brotist inn í Dýraspítalann í Lögmannshlíð og Endurvinnsl...
Lesa meira

Þorsteinn Þorvaldsson aftur í lið Magna

Þorsteinn Þorvaldsson hefur gengið til liðs við Magna á nýjan leik en hann yfirgaf félagið síðasta haust og gekk til liðs við KA. Þetta eru góðar fréttir f...
Lesa meira

Umhverfisdagur og hverfishátíð í Lunda- og Gerðahverfi

Blásið verður til umhverfisdags og hverfishátíðar í Lunda- og Gerðahverfi næstkomandi laugardag og hefst dagskráin kl. 10.00 við Lundarskóla.
Lesa meira

Utanríkisráðherra á fundi á Hótel KEA í kvöld

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra býður til fundar með flokksfólki og stuðningsmönnum á Akureyri í kv&ou...
Lesa meira

Árni Helgason bauð lægst í vegaframkvæmdir í Hörgárdal

Árni Helgason ehf. í Ólafsfirði átti lægsta tilboð í vegaframkvæmdir í Hörgárbyggð en tilboðin voru opnuð í vikunni. Fyrirtækið bauð 33,4 mi...
Lesa meira

Sigur hjá Þór í hörkuleik

Það var hörkuleikur sem boðið var upp á í Boganum í kvöld þegar Þór og KS/Leiftur áttust við í fyrstu umferð í 1. deild karla á Ísl...
Lesa meira

Forsætisráðherra á fundi á Hótel KEA í kvöld

Sjálfstæðismenn boða til fundar víðs vegar um landið þessa dagana undir yfirskriftinni, Tölum saman. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður flokksins mætir á fun...
Lesa meira

Fyrstu feðgarnir til að dæma í efstu deild

Þórsarinn Þóroddur Hjaltalín dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla í knattspyrnu þegar hann dæmdi leik HK og FH á Kópavogsvelli um helgina. Þetta væri ...
Lesa meira

VG fundar um matvælaöryggi og framtíð íslensks landbúnaðar

Vinstrihreyfingin - grænt framboð stendur fyrir upplýsingafundum um land allt um matvælaöryggi og framtíð íslensks landbúnaðar dagana 13.-14. maí. Markmið fundanna er að lei&e...
Lesa meira

Athugasemd vegna fréttatilkynningar frá formanni skólanefndar Akureyrarbæjar

Hlynur Hallsson varamaður VG í skólanefnd Akureyrarbæjar hefur sent frá sér athugasemd vegna fréttatilkynningar frá formanni skólanefndar, Elínu Margréti Hallgrímsd&oa...
Lesa meira

Tap hjá Þór/KA

Stelpurnar í Þór/KA töpuðu sínum fyrsta leik í Landsbankadeild kvenna sem fór fram í gær þegar þær mættu Valsstúlkum í Egilshöll. Lokatö...
Lesa meira

Alls sóttu um 170 þúsund manns skíðasvæðin heim í vetur

Skíðsvæðin á Íslandi hafa lokið starfssemi sinni þennan veturinn sem óhætt er að segja að hafi verið með þeim allra bestu frá upphafi. Alls sóttu um 170 ...
Lesa meira

Dagskrá til heiðurs skáldunum Ólöfu frá Hlöðum og Skáld-Rósu

Miðvikudagskvöldið 15. maí kl. 20.30 verður flutt dagskrá í Leikhúsinu að Möðruvöllum í Hörgárdal til heiðurs skáldunum Ólöfu frá Hl&ou...
Lesa meira