Börn á Akureyri borga einna hæst æfingajöld

Bæði KA og Þór eru í hópi þeirra fimm félaga á landinu sem dýrast er fyrir börn að æfa knattspyrnu hjá samkvæmt nýrri könnun Neytendasamtakanna...
Lesa meira

Forvarnarfulltrúi ráðinn

Samfélags- og mannréttindadeild Akureyrarbæjar hefur ráðið Grétu Kristjánsdóttur (til vinstri á mynd) til starfa sem forvarnafulltrúa, en 25 manns sóttu um starfið &i...
Lesa meira

Fékk 6 mánuði fyrir fíkniefnamlagabrot

Karlmaður var dæmdur í 6 mánaða fangelsi og greiðslu sakarkostnaðar upp á rúmar 217.000 krónur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Dóminn ...
Lesa meira

Tekinn á 155 km hraða

Ungur ökumaður var tekinn á 155 km hraða í Öxnadalnum á leið sinni til Akureyrar um milli níu og tíu leytið í gærkvöldi. Að sögn lögreglunar á Akur...
Lesa meira

Sigur hjá Þór í kvöld

Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Njarðvíkingum á Akureyrarvelli í 11. umferð 1. deildar karla...
Lesa meira

Einn virtasti organisti Dana með tónleika

"Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem hingað til Akureyrar og finnst það alveg dásamlegt þó það sé nokkuð þungskýjað," segir organistinn Bine Katrine Bryndorf...
Lesa meira

Mikil aukning í sjúkraflugi

"Það sem vekur strax athygli er að enn aukast sjúkraflug á milli ára og er aukningin um 11% miðað við árið 2007. Töluverð aukning hefur einnig orðið með sjúkrabi...
Lesa meira

Botnslagur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður botnbaráttuslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór fær Njarðvík í heimsókn í 11. umferð 1. deildar karla á Íslandsm&oa...
Lesa meira

Til styrktar Myndlistaskólanum

Á morgun, fimmtudag verða haldnir styrktartónleikar og listaverkauppboð til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri vegna brunans sem varð í húsnæði hans 27. júní sí...
Lesa meira

VISA- bikar: Þór/KA fær Breiðablik í heimsókn

Dregið var í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppni kvenna sl. föstudag og drógust Þórs/KA stúlkur gegn Breiðabliksstúlkum. Þar sem Þór/KA dróst á undan u...
Lesa meira

Ekki allir dómarar heilir

"Hérna á Norðurlandi eru þeir ( dómararnir ) ekki allir heilir og það er bara orðið þannig hér á Norðurlandi". Þessi orð mælti Jónas Hallgrímsso...
Lesa meira

Magni með óvæntan sigur

Magni frá Grenivík vann góðan sigur á Víði í Garði á heimavelli sínum í níundu umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu...
Lesa meira

Stórsigur Þórs/KA stúlkna í gærkvöldi

Þórs/KA stúlkur gerðu góða ferð suður á bóginn þegar þær mættu Keflavíkurstúlkum á Sparisjóðsvellinum í Landsbankadeild kvenna...
Lesa meira

Grátlegt tap hjá KA

Þær voru dramatískar lokamínúturnar í leik KA og Stjörnunnar úr Garðabæ þegar liðin mættust á Akureyrarvelli sl. sunnudag. Heimamenn stjórnuðu leiknum...
Lesa meira

Glæsilegt N1- mót KA afstaðið

Glæsilegt N1- mót KA var haldið í síðustu viku frá 2.- 5. júlí og tókst með besta móti. Það rigndi duglega á krakkana fyrsta mótsdaginn, miðviku...
Lesa meira

Gistinóttum á hótelum fækkar á Norðurlandi

Gistinóttum á Norðurlandi fækkaði um rúmt 1%, úr 9.000 í 8.900 í maí sl. miðað við sama tíma í fyrra. Gistinætur á landinu öllu voru 117.300...
Lesa meira

Enn eitt tap hjá Þór

Þór lagði leið sína í Hafnarfjörðinn um helgina þegar þeir heimsóttu Hauka þegar 10. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu f&oacu...
Lesa meira

Danskur markvörður til liðs við Akureyri

Akureyri Handboltafélag hefur gengið frá ráðningu við danska markvörðinn Jesper Sjögren. Gerður var tveggja ára samningur með endurskoðunarákvæði eftir eitt &aacut...
Lesa meira

Allt að 60 milljóna tjón

Tjónið af völdum eldsvoðans í Myndlistarskólanum gæti verið á milli 55 og 60 milljónir. Tjón á húsinu sjálfu mun nema um 30 milljónum króna og tj&o...
Lesa meira

Vel heppnað Pollamót

Um helgina var haldið Pollamót Þórs, Carlsberg og Kaupþings í 20 sinn á félagssvæði Íþróttafélagsins Þórs. 47 lið voru skráð til le...
Lesa meira

Goðakjötvörur án mjólkuróþolsefna

Unnar Goða-kjötvörur Norðlenska, að lifrarpylsu undanskilinni, eru nú án allra mjólkuróþolsvaldandi efna. Markvisst hefur verið unnið að því allt síðasta &...
Lesa meira

Fjölmenni á sýningu á verkum Gármanns

Um helgina opnaði sumarsýning Listasafnsins á Akureyri sem er helguð yfirliti á verkum Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Sýningin stendur til loka ágústmánaðar. Guð...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks í miðbænum og allt gekk vel fyrir sig

Mikill fjöldi var í miðbæ Akureyrar í nótt og töluverður erill hjá lögreglumönnum en þó gekk allt stór áfallalaust fyrir sig. Einnig var töluvert af f&oa...
Lesa meira

Heyskapur gengur vel í Eyjafirði

Það er í nógu að snúast hjá bændum í Eyjafirði nú þegar nokkuð er liðið á sumarið. Fyrsta slætti er að ljúka og heyskapur í g&oa...
Lesa meira

Bæjarfulltrúar með 1,5 upp í ríflega 5 milljónir króna fyrir störf sín

Laun aðalmanna í bæjarstjórn Akureyrar fyrir árið 2007 námu tæpum 25 milljónum króna.  Þetta kemur fram í yfirliti sem Oddur Helgi Halldórsson fulltrúi L...
Lesa meira

Afhentu Flugsafninu módel af flugvélum Norðurflugs

Þess var minnst á Flugsafni Íslands á Akureyri í vikunni að 44 ár voru liðin frá því tveimur flugvélum af gerðinni Beechcraft var flogið frá Bandarík...
Lesa meira

Flug frá Akureyri falla niður vegna framkvæmda á flugbrautinni

Eitthvað verður um að millilandaflug Iceland Express og flug Icelandair til Keflavíkur frá Akureyrarflugvelli verði felld niður vegna framkvæmda við lengingu og malbikun flugbrautarinnar.
Lesa meira