03.06.2008
Á morgun miðvikudag, eru liðin 80 ár frá fyrsta farþegafluginu milli Reykjavíkur og Akureyrar en þann 4. júní 1928 lenti
þýsk Junkers flugvél á Pollinum.
Lesa meira
03.06.2008
Bílaklúbbur Akureyrar ásamt Akureyrarbæ og stuðningsaðilum sínum hefur nú komið upp tveimur gámum við Glerárgötu og
Drottningarbraut til að minna ökumenn og &thor...
Lesa meira
03.06.2008
Þórs/KA stelpur fá Breiðablik í heimsókn í kvöld í fjórðu umferð Landsbankadeildar kvenna. Aðeins eitt stig skilur
liðin af og eflaust verður um hörkuleik a&e...
Lesa meira
03.06.2008
Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu
ferðamála á Norðurlandi. Ha...
Lesa meira
03.06.2008
Hugrún Sigmundsdóttir settur leikskólastjóri hefur verið ráðin leikskólastjóri í Pálmholti á Akureyri. Á
Pálmholti eru rými fyrir 56 börn &aacu...
Lesa meira
02.06.2008
Þór tók á móti KS/Leiftri í VISA- bikarkeppni karla á Akureyrarvelli í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Ekkert mark var
skorað í venjulegum leiktíma svo gr&ia...
Lesa meira
02.06.2008
Sláttur er hafinn í Eyjafirði en í morgun var farið að slá hjá Herði Snorrasyni bónda í Hvammi í Eyjafjarðarsveit, skammt
sunnan Akureyrar. Hörður segir þa&...
Lesa meira
02.06.2008
Baldvin H. Sigurðsson bæjarfulltrúi VG harmar þá afstöðu meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar að sniðganga beiðni
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...
Lesa meira
02.06.2008
AIM Festival er nú haldið í þriðja sinn á Akureyri. Þetta er alhliða tónlistarhátíð sem býður upp á breitt
úrval tónlistar; popp, rokk, djass, p&...
Lesa meira
02.06.2008
Bændur eru að sinna vorverkunum af fullum krafti þessa dagana og líkt og venjulega er af nógu að taka, við sauðburð, áburðardreifingu og
fleira.
Lesa meira
01.06.2008
Fjöldi fólks lagði leið sína á Torfunefsbryggju á Akureyri í dag og tók þátt í hátíðarhöldum í
tilefni sjómannadagsins, í bl&iac...
Lesa meira
01.06.2008
Haraldur Ólafsson uppstoppari á Akureyri hefur að undanförnu verið að stoppa upp ísbjörn. Þetta er annar ísbjörninn sem Haraldur stoppar
upp en þann fyrri stoppaði hann upp &aa...
Lesa meira
31.05.2008
Þórs/KA stelpur komust áfram í VISA-bikarkeppni kvenna sl. fimmtudagskvöld þegar liðið lagði Völsung frá
Húsavík á Húsavíkurvelli á æ...
Lesa meira
31.05.2008
Vegna óhentugra aðstæðna til útivistar hefur afmælishátíð Stangaveiðifélags Akureyrar verið frestað til morguns.
SVAK-hátíðin við Leirutjörnina ver&e...
Lesa meira
31.05.2008
Þröstur Guðjónsson formaður Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, hefur sent íþróttaráði erindi, þar sem fram
kemur að brýnt sé nokkur í&...
Lesa meira
31.05.2008
Um 260 nemendur sem stundað hafa jassballettnám í Point dansstúdíói munu sýna á árlegri vorsýningu skólans í
Íþróttahöllinni á Akureyr...
Lesa meira
30.05.2008
KA-menn náðu sínum fyrsta sigri í sumar þegar þeir lögðu Hauka frá Hafnarfirði af velli í fjórðu umferð 1.
deildar karla í knattspyrnu á Akureyr...
Lesa meira
30.05.2008
Rúmlega 60% bæjarbúa telja að þjónusta bæjarins við aldraða á Akureyri sé frekar góð eða mjög góð,
samkvæmt könnum sem Capacent Gallaup ger&...
Lesa meira
30.05.2008
Sjómannafélag Eyjafjarðar og Hollvinir Húna II. bjóða til hátíðahalda á Torfunefsbryggju á sjómannadaginn, sunnudaginn 1.
júní. Þá verða sj&o...
Lesa meira
30.05.2008
Helgarnar 31. maí - 1. júní og 7.-8. júní verða sýndar fjórar kvikmyndir eftir gríska leikstjórann Theo Angelopoulos. Þetta er
einn af virtustu leikstjórum kvikmyndas&...
Lesa meira
30.05.2008
Lögreglan á Akureyri þurfti um hádegisbilið í gær að hafa afskipti af þremur 14 ára drengjum sem tóku bíl frá heimili
eins þeirra í óleyfi og f&oac...
Lesa meira
29.05.2008
"Við þurfum ekki að óttast að Norðmenn hafi eitthvað betra að bjóða, en við teljum okkur hins vegar hafa upp á margt bitastætt að
bjóða og stöndum á flestu...
Lesa meira
29.05.2008
Íbúar á Akureyri telja sig ekki hafa mikil áhrif á ákvarðanir um málefni Akureyrarbæjar á þessu kjörtímabili, ef
marka má niðurstöðu skoðan...
Lesa meira
29.05.2008
Lystigarðurinn á Akureyri verður opnaður almenningi sunnudaginn 1. júní nk. og verður opinn út september. Garðurinn verður opinn á virkum
dögum frá kl. 08-22 og um helgar fr&aa...
Lesa meira
29.05.2008
Silvía Rán Sigurðardóttir sem leikið hefur með knattspyrnuliði Þór/KA undanfarið skrifaði undir nýjan samning við
félagið í vikunni. Silvía sem er f&aeli...
Lesa meira
29.05.2008
Kampavínspíramídinn, listaverk Ásmundar Ásmundssonar, sem sett var upp á svæði við Umferðarmiðstöðina á Akureyri og var
hluti sýningarinnar BÆ BÆ &I...
Lesa meira
28.05.2008
Íbúðalánasjóður veitti nú í vor eins og undanfarin tvö ár meistaranemum í byggingariðnaði styrki fyrir góðan
námsárangur. Styrkirnir eru veittir ...
Lesa meira