Kerran er svört að lit með ljósum felgum og var sleðinn bundin á kerruna. Þeir sem geta gefið upplýsingar um það hverjir hér voru að verki eða hvar kerran og sleðinn eru niðurkomin eru vinsamlegast beðnir að láta lögregluna á Akureyri vita í síma 4647700.