Hópslagsmál á Akureyri í gærkvöld og nótt

Lögreglan á Akureyri var í tvígang kölluð út vegna hópslagsmála í bænum í gærkvöld og nótt. Öxi, golfkylfur og stólfætur voru á ...
Lesa meira

Ágúst Frímann Jakobsson ráðinn skólastjóri Naustaskóla

Ágúst Frímann Jakobsson skólastjóri hefur verið ráðinn skólastjóri Naustaskóla á Akureyri. Ágúst útskrifaðist sem grunnskólakennari 1995 ...
Lesa meira

Alls bárust 15 umsóknir um framlag úr Vaxtasamningi Eyjafjarðar

Alls bárust 15 umsóknir til Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar þar sem óskað var eftir framlagi úr Vaxtasamningi Eyjafjarðar samtals yfir 40 milljónir króna. Þ...
Lesa meira

Um 190 keppendur á Arctic open golfmótinu

Arctic open alþjóðlega miðnæturgolfmótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag og verða fyrstu kylfingarnir ræstir út núna kl. 15.00. Um 190 manns hafa skr&aacut...
Lesa meira

Einar Logi til Skövde

Stórskyttan og Akureyringurinn Einar Logi Friðjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við sænska handboltaliðið Skövde sem leikur í úrvalsdeild. Einar fór n&yacu...
Lesa meira

Ölvaður ökumaður velti bíl í Hrísey

Mildi þykir að ekki urðu slys á fólki þegar ölvaður maður tók bíl traustataki í Hrísey aðfararnótt sunnudags. Maðurinn ók á ofsahraða um ey...
Lesa meira

Viljayfirlýsing um álver á Bakka við Húsavík framlengd

Fulltrúar Alcoa, ríkisstjórnar Íslands og Norðurþings framlengdu í dag viljayfirlýsingu um rannsóknir á hagkvæmni þess að reisa álver á Bakka við H...
Lesa meira

Bagalegt að hafa ekki hverfisvöll í Naustahverfi

Enginn hverfisvöllur er í Naustahverfi fyrir eldri börn og segir Bjarni Sigurðsson sem sæti á í hverfisnefnd það mjög bagalegt, "og kraumandi óánægja" vegna þess me&...
Lesa meira

Margrét stýrir hátíðahöldum um verslunarmannahelgi

Akureyrarstofa hefur samið við Margréti Blöndal fjölmiðlakonu um að taka að sér að stýra undirbúningi og hátíðarhöldum á Akureyri um verslunarmannahelgina.
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar við endurbætur á sundlauginni á Þelamörk

Framkvæmdir eru hafnar við umfangsmiklar endurbætur á sundlauginni á Þelamörk. Samið hefur verið við verktakafyrirtækið B. Hreiðarsson ehf. um að vinna verkið, sem &aa...
Lesa meira

Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 er komið út

Út er komið Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 í tilefni af 20 ára afmæli skólans. Um er að ræða ríflega 400 blaðsíðna kiljubundna bók se...
Lesa meira

Ljósmyndasamkeppnin “Fjölskyldan í fókus” komin af stað

Katrín Jakobsdóttir alþingismaður ýtti á dögunum sumarverkefni SAMAN-hópsins sumarið 2008 úr vör en það er ljósmyndasamkeppnin ,,Fjölskyldan í fó...
Lesa meira

KEA styrkir kaup á flygli í Þorgeirskirkju

KEA hefur afhent Þingeyskum sagnagarði styrk að fjárhæð 500.000 krónur sem renna til flygilkaupa fyrir Þorgeirskirkju. Flygillinn er af gerðinni Estonia og var kaupverð hans og fylgihluta um 2,2 ...
Lesa meira

Óðinn vill hvergi fara

Óðinn Ásgeirsson körfuboltamaðurinn sterki úr Þór, hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á að fara frá félaginu og mun ekki hlusta &aacut...
Lesa meira

Góður útisigur hjá Dalvík/Reyni

Dalvík/Reynir vann góðan útisigur á Spyrni frá Breiðholti um helgina í D- riðli 3. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Lokatölur á Fellavelli 2-...
Lesa meira

Óðinn heldur áfram að gera góða hluti

Sundfélagið Óðinn á Akureyri endaði í 4. sæti í stigakeppni félaga á Aldursflokkameistaramóti Íslands ( AMÍ ) sem haldið var í Reykjanesbæ um ...
Lesa meira

Arna Sif og Silvía Rán í landsliðið

Kristrún Lilja Daðadóttir landsliðsþjálfari U16 landslið kvenna tilkynnti á dögunum hópinn sem mun keppa á Opna Norðurlandamótinu U16 kvenna sem haldið verður h&ea...
Lesa meira

Sex umsækjendur um stöðu skólastjóra Naustaskóla

Sex umsækjendur eru um stöðu skólastjóra Naustaskóla á Akureyri og tveir sóttu um stöðu skólastjóra grunnskólans í Hrísey.
Lesa meira

Góð rekstrarniðurstaða og traustur fjárhagur Akureyrarbæjar

Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2007 var lagður fram á síðasta fundi bæjarráðs. Þar kemur fram að reksturinn skilaði góðri niðurstöðu og f...
Lesa meira

Tap hjá Magna

Magni náði ekki að fylgja eftir góðum sigri sínum á Hvöt í síðustu umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar þeir töp...
Lesa meira

Ný stjórn mynduð hjá Akureyri Handboltafélag

Ný stjórn hjá Akureyri Handboltafélag var mynduð í síðustu viku og nú þegar er hafinn undirbúningur fyrir haustið. Stjórnina skipa þeir Atli Ragnarsson forma&et...
Lesa meira

Nemendum fækkar ef framhaldskólarnir verða færðir til sveitarfélaga

Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri varaði við því í ræðu sinni við skólaslit MA að færa framhaldsskólana til svei...
Lesa meira

Rekstrarafkoma FSA í byrjun árs er verri en áætlað var

Rekstrarafkoma Sjúkahússins á Akureyri eftir fyrstu fjóra mánuði ársins er heldur verri en áætlanir gerðu ráð fyrir.  Launakostnaður hefur aukist og almenn rekstrar...
Lesa meira

Hef fulla trú á að við ljúkum verkefninu

"Vissulega má segja á þessari stundu að ástæða sé til að hafa áhyggjur af gangi máli," segir Kristján Þór Júlíusson formaður Landsmótsne...
Lesa meira

Stórsigur hjá KA- mönnum í dag en tap hjá Þór

KA- menn unnu stórsigur á Akureyrarvelli í dag þegar þeir burstuðu lið Leiknis frá Reykjavík með sex mörkum gegn engu í 8. umferð 1. deildar karla á Ísla...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi gagnrýnir aukin hraðakstur og hávaða

Jóhannes Bjarnason bæjarfulltrúi á Akureyri segist mjög undrandi á viðbrögðum Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns við gagnrýni sinni þess e...
Lesa meira

Útisamkomur í þéttbýli hafa skapað mjög neikvæða umfjöllun

"Það kom mér vissulega  á óvart að lesa greinina "Bless Akureyri", þar sem vegið er að bæjarstjóra  og Akureyrarstofu . Við sem störfum með sveitarfélö...
Lesa meira