10.07.2008
"Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem hingað til Akureyrar og finnst það alveg dásamlegt þó það sé nokkuð
þungskýjað," segir organistinn Bine Katrine Bryndorf...
Lesa meira
10.07.2008
"Það sem vekur strax athygli er að enn aukast sjúkraflug á milli ára og er aukningin um 11% miðað
við árið 2007. Töluverð aukning hefur einnig orðið með sjúkrabi...
Lesa meira
10.07.2008
Það verður botnbaráttuslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór fær Njarðvík í heimsókn í 11.
umferð 1. deildar karla á Íslandsm&oa...
Lesa meira
09.07.2008
Á morgun, fimmtudag verða haldnir styrktartónleikar og listaverkauppboð til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri vegna brunans sem varð í
húsnæði hans 27. júní sí...
Lesa meira
09.07.2008
Dregið var í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppni kvenna sl. föstudag og drógust Þórs/KA stúlkur gegn
Breiðabliksstúlkum. Þar sem Þór/KA dróst á undan u...
Lesa meira
09.07.2008
"Hérna á Norðurlandi eru þeir ( dómararnir ) ekki allir heilir og það er bara orðið þannig hér á Norðurlandi". Þessi
orð mælti Jónas Hallgrímsso...
Lesa meira
09.07.2008
Magni frá Grenivík vann góðan sigur á Víði í Garði á heimavelli sínum í níundu umferð
2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu...
Lesa meira
09.07.2008
Þórs/KA stúlkur gerðu góða ferð suður á bóginn þegar þær mættu
Keflavíkurstúlkum á Sparisjóðsvellinum í Landsbankadeild kvenna...
Lesa meira
08.07.2008
Þær voru dramatískar lokamínúturnar í leik KA og Stjörnunnar úr Garðabæ þegar liðin mættust á Akureyrarvelli
sl. sunnudag. Heimamenn stjórnuðu leiknum...
Lesa meira
08.07.2008
Glæsilegt N1- mót KA var haldið í síðustu viku frá 2.- 5. júlí og tókst með besta móti. Það rigndi duglega
á krakkana fyrsta mótsdaginn, miðviku...
Lesa meira
08.07.2008
Gistinóttum á Norðurlandi fækkaði um rúmt 1%, úr 9.000 í 8.900 í maí sl. miðað við sama tíma í fyrra.
Gistinætur á landinu öllu voru 117.300...
Lesa meira
08.07.2008
Þór lagði leið sína í Hafnarfjörðinn um helgina þegar þeir heimsóttu Hauka þegar 10. umferð 1. deildar karla á
Íslandsmótinu í knattspyrnu f&oacu...
Lesa meira
08.07.2008
Akureyri Handboltafélag hefur gengið frá ráðningu við danska markvörðinn Jesper Sjögren. Gerður var tveggja ára samningur með
endurskoðunarákvæði eftir eitt &aacut...
Lesa meira
07.07.2008
Tjónið af völdum eldsvoðans í Myndlistarskólanum gæti verið á milli 55 og 60 milljónir. Tjón á húsinu sjálfu
mun nema um 30 milljónum króna og tj&o...
Lesa meira
07.07.2008
Um helgina var haldið Pollamót Þórs, Carlsberg og Kaupþings í 20 sinn á
félagssvæði Íþróttafélagsins Þórs. 47 lið voru skráð til le...
Lesa meira
07.07.2008
Unnar Goða-kjötvörur Norðlenska, að lifrarpylsu undanskilinni, eru nú án allra
mjólkuróþolsvaldandi efna. Markvisst hefur verið unnið að því allt síðasta &...
Lesa meira
07.07.2008
Um helgina opnaði sumarsýning Listasafnsins á Akureyri sem er helguð yfirliti á verkum Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Sýningin stendur til
loka ágústmánaðar. Guð...
Lesa meira
06.07.2008
Mikill fjöldi var í miðbæ Akureyrar í nótt og töluverður erill hjá lögreglumönnum en þó gekk allt stór
áfallalaust fyrir sig. Einnig var töluvert af f&oa...
Lesa meira
05.07.2008
Það er í nógu að snúast hjá bændum í Eyjafirði nú þegar nokkuð er liðið á sumarið. Fyrsta slætti
er að ljúka og heyskapur í g&oa...
Lesa meira
05.07.2008
Laun aðalmanna í bæjarstjórn Akureyrar fyrir árið 2007 námu tæpum 25 milljónum króna. Þetta kemur fram í yfirliti sem
Oddur Helgi Halldórsson fulltrúi L...
Lesa meira
04.07.2008
Þess var minnst á Flugsafni Íslands á Akureyri í vikunni að 44 ár voru liðin frá því tveimur flugvélum af gerðinni
Beechcraft var flogið frá Bandarík...
Lesa meira
03.07.2008
Eitthvað verður um að millilandaflug Iceland Express og flug Icelandair til Keflavíkur frá Akureyrarflugvelli verði felld niður vegna framkvæmda
við lengingu og malbikun flugbrautarinnar.
Lesa meira
03.07.2008
Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst nk. sunnudag og verða tónleikar í kirkjunni alla sunnudaga í júlí kl. 17:00.
Að vanda er dagskráin fjölbreytt...
Lesa meira
03.07.2008
Sumarsýning Listasafnsins á Akureyri er helguð yfirliti á verkum Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar. Sýningin verður opnuð laugardaginn 5.
júlí og stendur til loka ág&uac...
Lesa meira
03.07.2008
Bjarki Gíslason úr UFA stökk 4,57 m í stangarstökki á Gautaborgarleikunum á föstudaginn var og bætti þar með Íslandsmetið
í 17-18 ára flokki og 19-20 &aacu...
Lesa meira
03.07.2008
Sumartónleikar við Mývatn hefja sitt 22.starfsár um helgina. Tónleikar verða á laugardagskvöldum í Reykjahlíðarkirkju, en einnig
verða tónleikar á fleiri stö&...
Lesa meira
02.07.2008
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögu meirihluta skipulagsnefndar varðandi tillögu að deiliskipulagi
akstursíþrótta- og skotfélags &iacu...
Lesa meira