Henni tókst stórkostlega upp og var árangurinn glæsilegri en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Var helgin með gjörbreyttum brag og allir ánægðir bæði bæjarbúar og gestir. Í öðru sæti í valinu var Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri Lífeyrisjóðsins Stapa og í þriðja sæti var Rakel Hönnudóttir landsliðskona í knattspyrnu, segir í fréttatilkynningu.