02.08.2008
"Nú er orðið nokkuð um liðið að hafnaryfirvöld lokuðu Oddeyrarbryggju sem kölluð er "Sigalda" af flestum. Ástæða þessarar
lokunar voru reglur sem settar voru vegna hry&e...
Lesa meira
02.08.2008
Þétt umferð var til Akureyrar síðdegis í gær og fram á nótt. Gekk hún vel og óhappalaust fyrir en allmargir óku
þó of hratt.
Lesa meira
01.08.2008
Síminn hefur unnið markvisst að því að efla gagnaflutningstengingar sínar á landsbyggðinni og uppfæra netbúnað með það
að markmiði að auka sjónvarp...
Lesa meira
01.08.2008
Gríðarlegar framkvæmdir standa nú yfir á félagssvæði Þórs við Hamar. Landsmót UMFÍ fer fram á svæðinu
næsta sumar og fyrir þann tíma...
Lesa meira
01.08.2008
Hópur ungmenna tjaldaði við Sundlaug Glerárskóla í nótt en þar er ekki skipulagt tjaldsvæði. Þrír úr hópnum
létu sér ekki nægja að tjalda...
Lesa meira
31.07.2008
Eins og frægt er orðið þá eru Eyfirðingar sér á báti þegar kemur að pylsum og pylsuáti. Nú þegar styttist í
hátíðina "Ein með öllu ...
Lesa meira
31.07.2008
Lokasprettur undirbúnings fyrir verslunarmannahelgina á Akureyri er nú hafinn og bærinn óðum að taka á sig ennþá vingjarnlegri og fegurri
svip en hann skartar þó dags dagle...
Lesa meira
31.07.2008
Örlítið meira atvinnuleysi er á Norðurlandi eystra nú þegar borið er saman við sama tímabil í fyrra. Nú eru alls 303
skráðir atvinnulausir hjá Svæ&e...
Lesa meira
31.07.2008
Flokkun Eyjafjörður ehf. og Sagaplast ehf. hafa gengið frá samkomulagi um móttöku endurvinnanlegs úrgangs frá einstaklingum og heimilum á
Eyjafjarðarsvæðinu.
Lesa meira
31.07.2008
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Saga Capital á Akureyri greiðir hæstu skatta einstaklinga á Norðurlandi eystra,
samkvæmt álagningarskrá sem lögð...
Lesa meira
31.07.2008
Magni frá Grenivík heldur áfram sigurgöngu sinni í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu en í gærkvöldi unnu
þeir lið Hattar á útivelli....
Lesa meira
31.07.2008
Dalvíks/Reynis menn náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri sínum gegn Spyrni um helgina og þurftu að sætta sig við 3-0 tap gegn Leikni F.
í gærkvöldi á úti...
Lesa meira
31.07.2008
Laugardaginn 2. ágúst nk. verður haldin þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross hér á Akureyri. Mótið er haldið
af KKA akstursíþróttafél...
Lesa meira
31.07.2008
Miðjumaðurinn sterki hjá KA, Guðmundur Óli Steingrímsson, hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla uppeldisfélag
Völsung frá Húsavík. Guðmundur...
Lesa meira
30.07.2008
Hjá Leikfélagi Akureyrar er þegar hafin undirbúningur fyrir næsta leikár. Fyrsta verkið sem sett verður á fjalirnar er spennandi og
jafnframt eitraður gamanleikur í leikstj&oa...
Lesa meira
30.07.2008
Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á Leikni R. í botnbaráttunni í 1. deild karla á Íslandsmótinu í
knattspyrnu þegar liðin mættust á...
Lesa meira
30.07.2008
KA-menn sóttu Selfyssinga heim á Selfossvelli þegar 14. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu
hófst í gærkvöldi. Heimamenn nýttu sín f&aeli...
Lesa meira
29.07.2008
Þór/KA vann öruggan sigur á HK/Víkingi í 12. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu er liðin áttust við
á Akureyrarvelli í kvöld. Þ...
Lesa meira
29.07.2008
Ráðhústorgið á Akureyri var þökulagt í skjóli síðustu nætur, auk þess sem þar voru sett niður falleg
blóm. Það var Sigurður Guðmundsson...
Lesa meira
29.07.2008
Meistaraflokkur Þórs hefur fengið til liðs við sig Norður-Írskan varnarmann að nafni, Sean Webb, fyrir seinni hluta
baráttunnar í 1. deild karla á Íslandsmótinu í k...
Lesa meira
29.07.2008
Magni vann góðan heimasigur um helgina þegar þeir lögðu Aftureldingu af velli í 13. umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í
knattspyrnu. Eitt mark var skorað á Gr...
Lesa meira
29.07.2008
Þórs/KA stúlkur taka á móti liði HK/Víkings í 12. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyrarvelli í
kvöld. Sjö stig skilja liðin að fyrir...
Lesa meira
28.07.2008
Umhverfisnefnd Akureyrar hefur fengið til umsagnar erindi frá Landsneti en það varðar umsögn á ósk fyrirtækisins þar sem óskað er
eftir því við sveitarfélag...
Lesa meira
28.07.2008
Harður tveggja bíla árekstur varð á Eyjafjarðarbraut vestari við Kjarnaskóg á Akureyri skömmu fyrir hádegi í dag. Að
sögn lögreglu var farið með ökuma...
Lesa meira
28.07.2008
Halldór Pétursson sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun mætti á fund umhverfisnefndar Akureyrar fyrir helgi og fór yfir
niðurstöður skoðunar sinnar &aa...
Lesa meira
28.07.2008
Dalvík/Reynir vann stórsigur á Spyrni í áttundu umferð D- riðils í 3. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu um
helgina. Átta mörk voru skoruð &aacut...
Lesa meira
28.07.2008
Nýlega gerði Afl Starfsgreinafélag á Austurlandi lauslega könnun á þeim launum sem 14, 15 og 16 ára börn og unglingar fá fyrir
vinnuframlag sitt hjá sveitafélögum.
Lesa meira