Tap gegn Breiðabliksstúlkum í dag

Þór/KA beið lægri hlut gegn liði Breiðabliks þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í dag í 13. umferð Landsbankardeildar kvenna í knattspyrnu. ...
Lesa meira

Fjölmenni á fiskisúpukvöldi á Dalvík

Gríðarlegt fjölmenni hefur verið á Dalvík í kvöld, en þar stendur yfir fiskisúpukvöld.  Talið er að um 20 þúsund manns hafi verið á rölti um ...
Lesa meira

Táknræn mótmæli

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri hyggst á næstu dögum standa fyrir táknrænum mótmælum  í miðbæ Akureyrar. Félagið vill með því...
Lesa meira

Tólf ára piltur féll niður tvær mannhæðir

Tólf ára piltur fékk þungt höfuðhögg er hann féll niður af klettabelti og lenti ofan í grýttri fjöru skammt frá Hofsósi í Skagafirði í gæ...
Lesa meira

Fólk streymir til Dalvíkur

Mikill straumur ferðafólks hefur legið til Dalvíkur síðan á miðvikudag þar sem fjölskylduhátíðin, Fiskidagurinn mikli, verður haldin. Í gær hafði í...
Lesa meira

Einar Örn ráðinn til LA

Leikarinn Einar Örn Einarsson hefur ráðið sig til Leikfélags Akureyrar og mun hans fyrsta hlutverk vera í leikritinu Óvitum sem verður aftur tekið til sýninga hjá Leikfélaginu ...
Lesa meira

Þór tapaði gegn Selfossi en KA vann Hauka

Þór tók á móti Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Leikurinn var ansi fjörugur, tvö ra...
Lesa meira

Átak gegn fíkniefnum á Norðurlandi

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og  lögreglustjórarnir  Björn Jósef Arnviðarson á Akureyri, Bjarni Stefánsson á Blönduósi, Halld&oacut...
Lesa meira

Akureyrarfangelsi formlega opnað

Fangelsið á Akureyri var formlega opnað í dag við hátíðlega athöfn um miðjan daginn. Þar með lauk öðrum áfanga í áætlun um endurnýjun og uppb...
Lesa meira

Þreyttir en ánægðir

“Þetta var bara í einu orði sagt alveg frábært, við erum þreyttir en ánægðir,” sagði Sigfús Helgason formaður Þórs, aðspurður um hvernig &aac...
Lesa meira

Þór í eldlínunni á Akureyrarvelli í kvöld

Þór á erfiðan leik fyrir höndum í kvöld þegar liðið fær Selfoss í heimsókn á Akureyrarvöll í 15. umferð 1. deildar karla á Íslandsm&oa...
Lesa meira

"Hvað ætlaðir þú að verða?"

Ljósmyndasýning Ragnheiðar Arngrímsdóttur, "Hvað ætlaðir þú að verða?", verður haldinn á Ráðhústorgi 8.- 31. ágúst og er þetta li&...
Lesa meira

Fiskidagurinn mikli haldinn í áttunda sinn

Fjölskylduhátíðin, Fiskidagurinn mikli 2008, verður haldinn hátíðleg í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinna...
Lesa meira

Húsið enn svartur blettur á miðbænum

Jón Ingi Cæsarsson formaður skipulagsráðs Akureyrarbæjar segir það vonbrigði að nýir eigendur Hafnarstrætis 98, hafi “ekki axlað þá ábyrgð að k...
Lesa meira

Kertum fleytt til minningar í Minjasafnstjörninni

Íslenskar friðarhreyfingar standa að kertafleytingu sem verður við Reykjarvíkurtjörn í kvöld en við Minjasafnstjörnina hér á Akureyri fimmtudagskvöldið 7. ág&uac...
Lesa meira

Körfuknattleikslið Þórs berst aukin liðsstyrkur

Körfuknattleikslið Þórs hefur borist aukin liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur. Milorad Damjanac, 26 ára Serbi, hefur samið við félagið um að leika með þeim &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir besti leikmaður 7.- 12. umferðar

Rakel Hönnudóttir, landsliðskona úr Þór/KA, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu þegar viðurkenningar voru veittar fyrir umferðir 7.- 12. í höfu...
Lesa meira

Django- jazz festival á Akureyri hefst í kvöld

Django- Jazz Festival Akureyri 2008 verður haldinn dagana 6. til 9. ágúst og hefjast í kvöld á Græna hattinum. Þetta er í níunda sinn sem efnt er til þessarar jasshát&iac...
Lesa meira

Metaðsókn á Sæludaga í sveitinni

Sæludagar í sveitinni voru haldnir hátíðlegir í Arnarneshreppi í Eyjafirði sl. laugardag um verslunarmannahelgina. Axel Grettisson, oddviti Arnarneshrepps, segir hátíðina hafa...
Lesa meira

Þriðja umferð Motocross: Úrslit

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í motocross var haldin á Akureyri á æfingasvæði KKA fyrir ofan Glerárdal um verslunarmannahelgina.  Þar voru m&ael...
Lesa meira

Eldur í íbúðarhúsi í Svarfaðardal

Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Hofsárkot í Svarfaðardal um hálf fimm í nótt. Tveir menn voru inn í húsinu og urðu þeir varir við reykskynjara s...
Lesa meira

Queen Elizabeth II við Pollinn

Skemmtiferðaskipið, Queen Elizabeth II, kom til Akureyrar í gærdag og lagðist við akkeri í Pollinum. Það hafa mörg skemmtiferðaskip komið til bæjarins það sem af er sumri e...
Lesa meira

Óskað eftir ábendingum frá bæjarbúum

Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Óskað er eftir ábendingum &i...
Lesa meira

Samið við Hyrnu um stúkubyggingu á Þórssvæðinu

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Hyrnu ehf. á grundvelli tilboðs félagsins í byggingu stúku á íþróttasvæði &THO...
Lesa meira

Mikið um gleði og bros á "Ein með öllu og allt undir"

Um átta til tíu þúsund gestir sóttu hátíðina, “Ein með öllu og allt undir”, sem haldin var hér á Akureyri um helgina. Margrét Blöndal, framkvæ...
Lesa meira

Góður árangur UFA á landsmóti UMFÍ

Frjálsíþrótta krakkarnir úr UFA stóðu sig með prýði á unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var núna um verslunarmannahelgina í Þorlálaksh...
Lesa meira

Bryndís Rún Hansen setur Íslandsmet

Bryndís Rún Hansen, 15 ára sundkona úr Sundfélaginu Óðni, bætti á sunnudaginn Íslandsmetið í 50 m flugsundi í 50 m laug á tímanum 27,93 sekún...
Lesa meira