Kjötsala hefur verið góð í sumar

Grillvertíðin er í hámarki þessa dagana og ef veðurspáin er í lagi flykkist fólk í búðir til þess að kaupa kjöt á grillið. Ingvar Már G&iacu...
Lesa meira

Enn tapar Dalvík/Reynir

Dalvík/Reynir tapaði sínum þriðja leik í röð þegar þeir lágu fyrir Sindra á útivelli í sjöundu umferð í D- riðli 3. deildar karla á ...
Lesa meira

Almarr Ormarsson genginn til liðs við Fram

Almarr Ormarsson leikmaður og fyrirliði meistarflokks KA lék sinn síðasta leik fyrir félagið í gærkvöldi þegar þeir gerðu jafntefli við Víking R. á Akureyrar...
Lesa meira

Magni gerði jafntefli

Magni frá Grenivík gerði jafntefli við Tindastól á útivelli í 12. umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. föstudag. Lokatölur á S...
Lesa meira

Jafnt á Akureyrarvelli í kvöld

KA tók á móti Víkingi R. í 13. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Tvö mörk voru skoruð í leiknu...
Lesa meira

Endurskoða hljóðvarnir á nokkrum stöðum á Akureyri

Að undanförnu hefur verkfræðistofan Línuhönnun unnið að endurskoðun á hljóðstigi í bænum og mælt hávaða með það fyrir augum að kanna hvar ...
Lesa meira

Undirgöng undir Hörgárbraut forgangsverkefni

Vegna vinnu við framtíðarskipulag Akureyrarvallar telur framkvæmdaráð rétt að frestað verði framkvæmdum við gatnamót Grænugötu þar sem þau tengjast framt&ia...
Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys á bílastæði við Bónus

Alvarlegt umferðarslys varð á bílastæði við verslunina Bónus á Akureyri um eitt leytið í dag. Fimm ára drengur varð fyrir bíl er hann hljóp á milli tveggj...
Lesa meira

Glæsilegur árangur UFA á Sumarleikum

Krakkarnir úr UFA gerðu það gott á Sumarleikum HSÞ á Laugum um helgina. Alls unnu krakkarnir til hvorki meira né minna en 90 verðlauna á mótinu, þar af 38 gullverðlaun, 3...
Lesa meira

Gera þarf samkomulag um frágang á námavinnslusvæði í Krossanesi

Framkvæmdaráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela deildarstjóra framkvæmdadeildar að gera drög að samkomulagi við Skútaberg ehf., áðu...
Lesa meira

Nýr liðsmaður til Þór/KA

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu, Þór/KA, hefur fengið aukin liðsstyrk en um helgina gekk slóvenskur landsliðsmaður að nafni Mateja Zver til liðs við félagið. Þar sem &TH...
Lesa meira

Æfingabúðir Listhlaupadeildar SA í Skautahöllinni

Í dag hófust fjögurra vikna æfingabúðir Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar í Skautahöllinni. Alls taka 54 akureyrskir iðkendur þátt og tveir erlendir þjálfa...
Lesa meira

Þór og KA gerðu bæði jafntefli

Þór og KA gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum þegar 12. umferð var leikinn í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. fimmtudagskvöld. Þ&oacu...
Lesa meira

Bæjarráð vill Byggingarstofnun til Akureyrar

Bæjarráð Akureyrar tekur heilshugar undir með stjórn Eyþings þess efnis að höfuðstöðvar Byggingarstofnunar verði á Akureyri og skorar á stjórnvöld að n...
Lesa meira

Landsmót skáta hefst að Hömrum á þriðjudag

Landsmót skáta verður haldið að Hömrum á Akureyri dagana 22.-29. júlí nk. Undirbúningur hefur staðið yfir lengi og það mikið um að vera á svæðinu...
Lesa meira

Hjalti Jón bæjarfulltrúi vill efla löggæslu á Akureyri

"Bæjarstjórn má ekki þegja þunnu hljóði yfir þessu.  Við eigum að senda skýr skilaboð um að við séum óánægð með ástandið...
Lesa meira

Ökukennarar fagna væntanlegu ökugerði á Akureyri

Ökugerði fyrir fólk, sem er að læra á bíl, er væntanlegt á nýja æfingasvæði Bílaklúbbs Akureyrar í Glerárdal. Ingvar Björnsson og Bjö...
Lesa meira

Fyrstu skóflustungurnar teknar að mótorhjólasafni á Akureyri

Fyrstu skóflustungurnar að mótorhjólasafni á Akureyri voru teknar í hádeginu í dag. Það voru bræður Heiðars Þ. Jóhannssonar, vinir hans og forseti bæja...
Lesa meira

Bæjarlífið fær óvenjulegan blæ í sumar

Fjöllistahópurinn "Skapandi sumarstörf" hefur í sumar sett skemmtilegan svip á bæjarlífið  á Akureyri. Starfið miðast við að hleypa nýju lífi í mið...
Lesa meira

Eftirlitsmyndavélakerfi sett upp í miðbæ Akureyrar

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að taka þátt í uppsetningu allt að þriggja öryggismyndavéla í miðbænum. Bæjarr&...
Lesa meira

Þórs/KA stúlkur úr leik í VISA- bikarnum eftir tap í kvöld

Þórs/KA stúlkur eru úr leik í VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Breiðabliksstúlkum á Akureyrarvelli í kvöld í 8- liða úrslitum. Eitt ...
Lesa meira

Fashion Group bauð lægst í stúkubyggingu á Þórssvæði

Fyrirtækið Fashion Group efh. í Garðabæ átti lægsta tilboð í byggingu stúku á félagssvæði Þórs en það hljóðaði upp á 282...
Lesa meira

Áhugi á stærra álveri á Bakka

“Nýtt álver á Bakka myndi skapa 600–700 störf á Norðurlandi, um 1000 störf á landinu öllu og skapa umtalsverð útflutningsverðmæti fyrir þjóðarb...
Lesa meira

Ingvar Karl og Sunna klúbbmeistarar GA

Ingvar Karl Hermannsson og Sunna Sævarsdóttir eru klúbbameistarar GA árið 2008 eftir sigur í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti GA, Átaks og Aqua Spa sem haldið var í s&iacut...
Lesa meira

Ósk um eingreiðslu til bæjarstarfsmanna hafnað

Bæjarráð Akureyrar hafnaði á fundi sínum í gær erindi frá Einingu-Iðju og Kili þar sem óskað var eftir því að Akureyrarkaupstaður greiddi öllum s...
Lesa meira

Séra Birgir Snæbjörnsson er látinn

Séra Birgir Snæbjörnsson, prestur og prófastur á Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt fimmtudagsins 17. júlí sl. á...
Lesa meira

Útgerð Brims í endurskoðun

Ágúst Torfi Hauksson hjá Brim hf. á Akureyri segir að ákveðið hafi verið að leggja einu skipa félagsins, Árbak RE innan tíðar.  Þá staðfestir han...
Lesa meira