Á fundinn mætir Kristján Þór Júlíusson, formaður Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins. Verður starf nefndarinnar kynnt og leitað eftir sjónarmiðum fundarmanna í Evrópumálum. Allar nánari upplýsingar um fundarherferðina og starf nefndarinnar má finna á vefsíðunni http://www.evropunefnd.is/ Heitt á könnunni - allir velkomnir!