27. desember, 2008 - 16:27
Undanfarna mánuði hefur hópur fólks hist fyrir framan Samkomuhúsið og gengið niður á Ráðhústorg undir yfirskriftinni "Virkjum
lýðræðið." Þar hafa ýmsir tekið til máls en í dag var ákveðið að hugleiða í stað þess að
láta gamminn geysa. Á áttunda tug manna tókust í hendur og mynduðu hring og hugleiddu í 10 mínútur.