09.06.2008
Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út þann 5. júní sl. og hafa alls borist rúmlega 900 umsóknir
frá nýnemum sem er met í sö...
Lesa meira
09.06.2008
Útvarpsstöðin Voice á Akureyri er tveggja ára í dag. Nýir eigendur hafa tekið við rekstrinum en þeir Ágúst Örn
Pálsson og Heiðar Brynjarsson keyptu stö&et...
Lesa meira
09.06.2008
Bílaklúbbur Akureyrar stendur fyrir hátíðinni "Bíladagar á Akureyri" dagana 13.-17. júní n.k. Bílaklúbburinn hefur haldið
þessa hátíð ósli...
Lesa meira
09.06.2008
Eitt tilboð barst í gerð knattspyrnu- og frjálsíþróttasvæðis á íþróttasvæði Þórs. Um er að
ræða jarðvinnu, lagnir, þö...
Lesa meira
09.06.2008
Magni frá Grenivík er enn án stiga í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir tap um helgina. Liðið sótti Reynir í
Sandgerði heim þar sem fimm mörk voru skoru...
Lesa meira
09.06.2008
KA-menn máttu sætta sig við eins marks tap gegn Njarðvík á Njarðvíkurvelli um helgina í 1. deildinni á Íslandsmótinu
í knattspyrnu. Eina mark leiksins kom á 18...
Lesa meira
09.06.2008
Þórs/KA stelpur sóttu Fjölni heim í Landsbankadeild kvenna um helgina í miklum markaleik á Fjölnisvellinum. Lokatölur leiksins urðu 3-3.
Norðanstelpur byrjuðu leikinn betur og h&o...
Lesa meira
09.06.2008
Þrír leikmenn úr meistaraflokks blakliði KA voru á dögunum valdir í A- landslið karla í blaki sem tók þátt í
forkeppni Evrópumóts smáþj&oac...
Lesa meira
09.06.2008
Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur stórvirkið Vesper op 37 eftir rússneska tónlskáldið Sergei
Rachmaninoff á AIM festival, alþj&...
Lesa meira
08.06.2008
Vísa þurfti frá fjölmörgum umsækjendum um námskeiðið Sumarlestur - Akureyri bærinn minn, þar sem það er fullbókað
og ekki hægt að koma fleiri náms...
Lesa meira
07.06.2008
Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að alla tíð hafi það verið sameiginlegur skilningur, bæði
ríkis og bæjar að framlag ríkisi...
Lesa meira
07.06.2008
Jónsteinn Aðalsteinsson leigubílstjóri á Akureyri var fyrstur hér á landi til að taka bílpróf eftir að hægri umferð var
tekin upp fyrir 40 árum. Það var...
Lesa meira
06.06.2008
Þór tók á móti liði Stjörnunnar í 5. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í
kvöld en leikið var á Akureyrarvel...
Lesa meira
06.06.2008
Zontaklúbbur Akureyrar ákvað í vor að styrkja Nedeljka Marijan, Nenu, á Akureyri við útgáfu ljóðabókar. Nena kom til Akureyrar
með eiginmanni sínum og tveimur b&oum...
Lesa meira
06.06.2008
Lýstar kröfur í þrotabú verktakafyrirtækisins Arnarfells á Akureyri nema ríflega 3,7 milljörðum króna. Þar af eru
veðkröfur tæplega 360 milljónir...
Lesa meira
06.06.2008
Stærsta kúabúið í Hörgárbyggð er á Bakka í Öxnadal. Þar eru 112 kýr, auk 139 annarra nautgripa. Næstflestar
kýr eru á Dagverðareyri, 70 talsins....
Lesa meira
06.06.2008
Í ljósi reynslu frá dögunum kringum 17. júní síðustu ár, sem hafa einkennst af ofbeldi og áfengis- og vímuefnaneyslu á
tjaldsvæðunum, verður aðgengi s...
Lesa meira
05.06.2008
Verktakafyrirtækið GV gröfur átti lægsta tilboð í gatnagerð í Nesjahverfi á Akureyri en tilboðin voru opnuð í dag. Alls
bárust þrjú tilboð í ver...
Lesa meira
05.06.2008
Bæjarráð hefur samþykkt að heimila vinnuhópi um framtíðarskipulag Akureyrarvallar, að leggja fram tillögur um stærra svæði en
skipunarbréf gerði ráð fyrir ...
Lesa meira
05.06.2008
Guðmundur Jóhannsson hefur tekið við starfi sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar af Bjarna Kristjánssyni, sem gegnt hefur starfinu sl. 10 ár. Bjarni var
kvaddur með virktum sl. föstudag og fé...
Lesa meira
05.06.2008
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun tillögur stýrihóps um rekstrarform menningarhússins Hofs.
Lesa meira
05.06.2008
Þrjú hundruð börn á aldrinum fjögurra ára og upp úr sameinuðust um vináttuhugsjónina með bæjarráði Akureyrar og
alþjóðlegu boðhlaupslið...
Lesa meira
05.06.2008
Allar rúður voru brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga, Kjarnakoti í Kjarnaskógi síðastliðna nótt. Ekki
er vitað hverjir voru þar að verk...
Lesa meira
05.06.2008
Tveir leikmenn 2. deildar liðs Magna hafa verið úrskurðaðir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Leikmennirnir eru þeir Gunnar Sigurður
Jósteinsson og Ingvar Már Gí...
Lesa meira
05.06.2008
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið hér á Akureyri sem og á öðrum stöðum á landinu laugardaginn 7.
júní næstkomandi þar sem aðalþ...
Lesa meira
04.06.2008
Kristján Þór Júlíusson var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Akureyrar á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Þá
var Sigrún Stefánsdóttir e...
Lesa meira
04.06.2008
Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri og tveir nemendur við Giljaskóla, sem jafnframt stunda fimleika, tóku í dag fyrstu
skóflustungurnar að nýrri í...
Lesa meira