Vilja heildstætt umhverfismat álvers við Húsavík og tengdra framkvæmda

Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, krefst þess að fram fari sameiginlegt umhverfismat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar jarðgufuvirkjunar að Þeistareykjum o...
Lesa meira

KA vann sigur í Minningarleiknum

KA vann Þór í Minningarleiknum um Guðmund Sigurbjörnsson fyrrum formann Þórs sem háður var á sunnudaginn 4.maí. Þetta var hörkuleikur milli þessara liða þ...
Lesa meira

Hvert pláss á leikskólanum Hólmasól dýrara en á öðrum leikskólum

Hlynur Hallsson fulltrúi Vinstri grænna í skólanefnd Akureyrar lagði fram bókun á fundi nefndarinnar í gær, þar sem fram kemur að nú stefni í að leikskóli...
Lesa meira

Sævar Árnason hættur

Sævar Árnason sem þjálfað hefur karlalið Akureyrar í handbolta undanfarið ásamt Rúnari Sigtryggssyni er hættur með liðið. Það verða þó nokkrar ...
Lesa meira

Hart barist á Hængsmóti

Einbeitningin skein úr augum keppenda á Hængsmótinu sem haldið var um helgina í Íþróttahöllinni á Akureyri. Það voru um 300 keppendur sem tóku þátt...
Lesa meira

Jóhanna María ráðin skólastjóri Brekkuskóla

Jóhanna María Agnarsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Hrísey, hefur verið ráðin skólastjóri Brekkuskóla á Akureyri. Jóhanna María &ua...
Lesa meira

Stefnt að fjölgun starfsmanna Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar

Stefnt er að því að fjölga starfsmönnum Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar Íslands úr átta í fjórtán. Stofnunin heldur ársfund sinn á...
Lesa meira

Fyrsti styrkurinn veittur úr dollarasjóði MND félagsins

Dollarasjóður MND félagsins hefur veitt Páli Ragnari Karlssyni sameindalíffræðingi og dr. Thomas Schmitt-John, leiðbeinanda hans í meistaranámi við Árósahásk&oacu...
Lesa meira

Hugmynd um svifbraut í Hlíðarfjalli hvergi nærri dauð

"Ég mun nota þennan styrk til að endurgera viðskiptaáætlun og greiða fyrir verkfræðiþjónustu," segir Sveinn Jónsson í Kálfsskinni en hlutafélag hans, Hl&iacut...
Lesa meira

SVAK með hæsta tilboðið í veiði í Laxá í Mývatnssveit

Stangaveiðifélag Akureyrar, SVAK, átti tvö hæstu tilboðin  í veiði á hinu rómaða urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit en í báðum ti...
Lesa meira

Lítill áhugi fyrir sjómanna- deginum á Akureyri

Lítið hefur verið um að vera undanfarin ár í kringum hátíðahöld sjómannadagsins á Akureyri og er fjárskorti þar einkum um að kenna. Formaður Sjómanna...
Lesa meira

Þór og KA mætast í minningarleik um Guðmund Sigurbjörnsson

Á morgun sunnudaginn 4. maí, kl.14:00 fer fram minningarleikur um Guðmund Sigurbjörnsson fyrrum formann Íþróttafélagsins Þórs og hafnarstjóra á Akureyri. Knattspyrnuli&et...
Lesa meira

Handtekinn með fíkniefni á Akureyrarflugvelli

Við venjubundið eftirlit á Akureyrarflugvelli um miðjan dag í gær var karlmaður um þrítugt handtekinn við komuna frá Reykjavík eftir að fíkniefnaleitarhundur lö...
Lesa meira

Samfelldur flugrekstur á Íslandi í 70 ár

Í dag 2. maí, eru 70 ár síðan fyrsta flugvél Flugfélags Akureyrar kom til Akureyrar, 2 maí 1938 og var það flugvél af gerðinni Waco, TF-ÖRN. Með komu vé...
Lesa meira

Þór/KA Lengjubikarmeistarar

Þór/KA sigruðu B-deild Lengjubikars kvenna en það varð ljóst í kvöld þegar lið Fjölnis gerði aðeins jafntefli við lið  Þróttara, en Fjölnir var...
Lesa meira

Silfur hjá Akureyringum

Lið Akureyrar í öðrum flokki karla í handbolta lenti í öðru sæti á Íslandsmótinu eftir að hafa tapað í úrslitum á móti feykisterku liði H...
Lesa meira

Tíu nemar útskrifast úr fyrsta áfanga verslunarfagnáms hjá Símey

Í lok apríl útskrifuðust 10 nemendur af fyrsta áfanga verslunarfagnáms hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (Símey). Verslunarfagnámið er starfstengt nám,...
Lesa meira

Tæplega 50 þúsund manns komið í Hlíðarfjall í vetur

Mikill fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Hlíðarfjall það sem af er vetri. Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðasvæðisins sagðist mjög &...
Lesa meira

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi

Vertu gestur í heimabyggð, er yfirskrift eyfirska safnadagsins sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 3. maí. Þá opna söfnin í Eyjafirði dyr sínar fyrir gestum og gangandi og getu...
Lesa meira

Afkastamikill þjófur á ferð í Innbænum á Akureyri

Tilraun varð gerð til að brjótast inn í Minjasafnið á Akureyri í morgun. Lögreglan handtók tæplega tvítugan karlmann á áttunda tímanum en maðurinn s&aacu...
Lesa meira

Hugmyndir um nýja raflínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar

Fulltrúar frá Landsneti komu á fund skipulagsnefndar Akureyrar í gær og kynntu áform fyrirtækisins um almenna styrkingu flutningskerfis raforku á Norðurlandi í tengslum við Becro...
Lesa meira

Efnahagsstjórnin byggst á athafnaleysi í skjóli þenslu og aukinnar skuldsetningar

Efnahagsstjórn síðustu ríkisstjórna hefur byggst á athafnaleysi í skjóli mikillar þenslu og aukinnar skuldsetningar og nú blasa afleiðingar við. Gengishrun, ofurvextir og ve...
Lesa meira

Sameiningarferlið í mjólkuriðnaðinum ein sorgarsaga

Hólmgeir Karlsson, fyrrverandi forstöðumaður þróunar- og markaðssviðs Norðurmjólkur og áður framkvæmdastjóri Mjólkursamlags KEA, segir á bloggsíðu...
Lesa meira

Full þörf á að sameina sjómannafélögin í Eyjafirði

Konráð Alfreðsson formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar segir fulla þörf á því að sameina sjómannafélög, að minnsta kosti í Eyjafirði.  &T...
Lesa meira

Tappað á einnar milljónustu bjórflöskuna

Í morgun voru merk tímamót í Bruggsmiðjunni á Árskógsströnd, þegar tappað var á einnar milljónustu bjórflöskuna í framleiðsluvélum fyri...
Lesa meira

Fjölbreytt hátíðardagskrá á Akureyri á frídegi verkalýðsins

Hátíðahöld stéttarfélaganna á Akureyri í tilefni 1. maí hefjast með kröfugöngu frá Alþýðuhúsinu kl. 14.00 en gengið verður að Sjalla...
Lesa meira

Hörgárbyggð og Arnarneshreppur í samstarf í leikskólamálum

Gengið hefur verið frá samningi milli Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps um samstarf í rekstri leikskólans Álfasteins í Hörgárbyggð. Samningurinn hafði verið...
Lesa meira