Eina tilboðið var helmingi hærra en kostnaðaráætlun

Aðeins eitt tilboð barst í framkvæmdir á Sunnuhlíðarsvæðinu og var það rúmlega helmingi hærra en kostnaðaráætlun Fasteigna Akureyrarbæjar. Tilboði&e...
Lesa meira

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir útafakstur í Eyjafjarðarsveit

Ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild FSA eftir að fólksbifreið hafnaði utan vegar við bæinn Gröf í Eyjafjarðarsveit á tíunda tímanum í kvö...
Lesa meira

SA jafnaði metin í einvíginu um titilinn

SA sigraði SR 4-0 í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí og jöfnuðu þar með metin í einvígi liðanna í 1-1. Fjölmargir áh...
Lesa meira

Formaður Einingar-Iðju sat hjá við ákvörðun um verðhækkun á mjólk

Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju á Akureyri og fulltrúi Alþýðusambands Íslands í Verðlagsnefnd búvara, sat hjá þegar nefndin tók á...
Lesa meira

Kartaflan í sókn á ári kartöflunnar

Einari K. Guðfinnssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var í gær afhent fyrsta eintakið af  uppskriftabæklingi sem Landssamband kartöflubænda gefur út &iac...
Lesa meira

Tilraun til ráns í verslun á Akureyri

Um klukkan 21.00 í gærkvöld ruddist grímuklæddur maður inn í verslunina Hreiðrið á Akureyri og ógnaði þar afgreiðslukonu með barefli og krafðist þess að...
Lesa meira

Finnur Dellsén aðstoðarmaður Steingríms J.

Finnur Dellsén hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri-grænna. Finnur er 23 ára og heimspekingur að mennt, útskrifaðist með BA-pr&...
Lesa meira

G. Hjálmarsson bauð lægst í framkvæmdir við Sjafnargötu

Verktakafyrirtækið G. Hjálmarsson hf. átti lægsta tilboð í annan áfanga framkvæmda við Sjafnargötu á Akureyri. Alls bárust fjögur tilboð í verkið var ...
Lesa meira

Safnar saman öllu því sem vitað er um bátasmíðar við Eyjafjörð

Árni Björn Árnason á Akureyri hefur hrundið úr vör heimasíðu, www.aba.is með það að leiðarljósi að safna saman öllu því sem vitað er um b&a...
Lesa meira

Samtök iðnaðarins afhenda vinnustaðakennslustyrki til fyrirtækja

Samtök iðnaðarins tilkynntu í dag um svokallaða vinnustaðakennslustyrki til sex fyrirtækja, þar af tveggja í kjötiðnaði og fjögurra í prentiðnaði. Þetta er &iacu...
Lesa meira

Hver landsmaður sækir leikhús 1,4 sinnum á ári

Samanlögð áætluð aðsókn að sýningum leikhúsa, atvinnuleikhópa og áhugaleikfélaga innanlands á leikárinu 2006-2007 nam laust innan við 440.000. Þess...
Lesa meira

Deiliskipulag íbúðasvæðis við Undirhlíð og Miðholt verði auglýst

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Akureyrar lagði skipulagsstjóri fram tillögu að deiliskipulagi íbúðasvæðis á reit er markast af Undirhlíð, Langholti, Miðholti...
Lesa meira

Þekktur rússneskur kór syngur á Akureyri

Víðþekktur rússneskur kór, TRETYAKOV, syngur á Akureyri annan í páskum, 24. mars nk. Það er einstakt tækifæri, sem þarna býðst, að hlýða &aac...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á skíðum í Hlíðarfjalli

Mikill fjöldi fólks hefur verið á skíðum í Hlíðarfjalli um páskana. Dagurinn í gær, föstudaginn langa, var sá stærsti í sögu Hlíðarfja...
Lesa meira

Fjármálaeftirlitið samþykkir samruna Byrs sparisjóðs og SPNOR

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Byrs sparisjóðs og Sparisjóðs Norðlendinga (SPNOR) og miðast samruninn við 1. júlí sl.  Samþykki stofnfjáreigenda b...
Lesa meira

SS Byggir, elsta byggingarfyrirtækið á Norðurlandi, 30 ára

SS Byggir ehf. varð 30 ára 16. mars sl. en þetta mun vera elsta byggingarfyrirtækið á Norðurlandi. Í tilefni tímamótanna bauð fyrirtækið starfsmönnum sínum &iacut...
Lesa meira

Kvikmyndin HEIÐIN sýnd á Akureyri um páskana

Kvikmyndin HEIÐIN kemur til Akureyrar á morgun skírdag og gefst norðanmönnum tækifæri til að berja hana augum yfir páskana. Umsagnir um myndina hafa verið afar mismunandi en svo virðist sem...
Lesa meira

Tónlist og leiklist á Græna hattinum um páskana

Það verður mikið um að vera á Græna hattinum um páskana og strax í kvöld verða Hvanndalsbræður þar með 5 ára afmælistónleika. Fimm ár eru fr&a...
Lesa meira

Kvennalið Fylkis í fór í “utanlandsferð” til Akureyrar

Á sama tíma og flest úrvalsdeildarlið karla og kvenna í knattspyrnu eru að undirbúa æfingaferðir til heitari landa, eru stelpurnar í úrvalsdeildarliði Fylkis í æfi...
Lesa meira

Alls bárust 33 umsóknir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar

Alls bárust 33 umsóknir um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar en umsóknarfrestur rann út sl. sunnudag. Umsækjendur koma víða af landinu en stefnt er að því ráð...
Lesa meira

Þór tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í körfubolta og mætir Keflavík

Þór tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik með því að sigra Snæfell í íþrótta...
Lesa meira

ÍBA fékk rúmar 8 milljónir króna fyrir síðasta ár úr Ferðasjóði íþróttafélaga

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ undirrituðu í dag samning þar sem Íþrótta- og Ólympí...
Lesa meira

Framkvæmdir geta haldið áfram á félagssvæði Þórs

Ekki kemur til þess að stöðva þurfi framkvæmdir á félagssvæði Þórs eins og stjórn félagsins hafði gert kröfu um, með bréfi til Hermanns Jó...
Lesa meira

Fimm umsóknir um stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri

Fimm umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri en umsóknarfrestur rann út fyrir helgina. Í þessum hópi eru tveir skólastj&oac...
Lesa meira

Yfir 30 umsóknir borist um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar

Yfir 30 umsóknir höfðu borist um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar í gær en umsóknarfrestur rann út sl. sunnudag. Arnar Árnason oddviti Eyjafjarðarsveitar var að vonum &aacu...
Lesa meira

Íslensk verðbréf bjóða á leik Þórs og Snæfells í kvöld

Í kvöld fer fram síðasta umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta og þá taka Þórsarar á móti nýbökuðum bikarmeistum Snæfells &ia...
Lesa meira

Stjórn Þórs vill að framkvæmdir á svæðinu verði stöðvaðar

Stjórn Íþróttafélagsins Þórs hefur sent bréf til Hermanns Jóns Tómassonar formanns bæjarráðs Akureyrar og óskað eftir því að framkv&ae...
Lesa meira