26. september, 2008 - 20:46
Vegna veikinda Alexöndru Chernyshovu þarf að fresta fyrirhuguðum tónleikum hennar á Húsavík og Akureyri um helgina. Alexandra er að taka upp
geisladisk um þessar mundir með lögum eftir S. Rachminov og ætlaði að kynna væntanlega útgáfu hans á tónleikunum.