Rafmenn sjá um þjónustu við fjarskiptakerfi Mílu á Akureyri

Raflagnafyrirtækið Rafmenn hefur með samningi við Mílu tekið að sér að sjá um þjónustu við fjarskiptakerfi Mílu á Akureyri og nágrannasveitum. Hjá M&ia...
Lesa meira

Yfir 30 umsóknir um stöðu forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs HA

Alls bárust 32 umsóknir um stöðu forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs Háskólans á Akureyri. Jóna Jónsdóttir, sem gegnt hefur starfinu, tekur innan tíð...
Lesa meira

Eimskip gefur öllum sjö ára börnum reiðhjólahjálma

Eimskipafélag Íslands hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi notkunar reiðhjólahjálma barna og unglinga. Af því ...
Lesa meira

Stefna og Bændasamtökin endurnýja samstarfssamning

Stefna ehf og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa endurnýjað samsstarfssamning sinn um hugbúnaðarþróun fyrir miðlæg kerfi BÍ. Stefna hefur verið bakhjarl tölvudeildar ...
Lesa meira

Akureyri í undanúrslit

Lið Akureyrar í öðrum flokki í handbolta komst í gærkvöldi í undanúrslit með góðum sigri á Haukum sem spilaður var í Síðuskóla. Akureyri ...
Lesa meira

Veturinn erfiðari en þeir sem á undan fóru

Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs segir að fjárveitingar til snjómoksturs og gatnahreinsunar á Akureyri hafa ekki verið skornar niður, þvert á móti.
Lesa meira

Stórtónleikar í Menntaskólanum á Akureyri

Á morgun, þriðjudaginn 29. apríl, verða haldnir tónleikar í Kvos Menntaskólans á Akureyri. Tónleikarnir eru liður í lífsleikninámi nokkurra útskriftarne...
Lesa meira

Íþróttafélög á Akureyri og höfuðborgarsvæðinu standa jafnfætis

Íþróttfélög á Akureyri standa fyllilega jafnfætis íþróttafélögum á höfuðborgarsvæðinu hvað varðar styrki til reksturs skrifstofu hj&aacu...
Lesa meira

Andrésar Andarleikarnir standa nú sem hæst

Andrésar Andar leikarnir eru haldnir í 33 skiptið í Hlíðarfjalli í ár og hófust þeir í gær, sumardaginn fyrsta og lýkur á laugardag. Veðurspáin er...
Lesa meira

SA Íslandsmeistari

SA er Íslandsmeistari í íshokkí karla árið 2008 eftir að áfrýjunardómstóll ÍSÍ staðfesti úrskurð dómstóls ÍSÍ um að...
Lesa meira

Æskulýðskór Glerárkirkju heimsækir jafnaldra sína í Þingeyjarsýslum

Æskulýðskór Glerárkirkju er á leið í söngferðalag og ætlar að heimsækja jafnaldra sína á Raufarhöfn, Kópaskeri og Hafralæk með þa&e...
Lesa meira

Matarstemmning í göngugötunni á Akureyri í dag

Í dag, síðasta vetrardag, frá kl. 15.00 verða félagar í Mat úr héraði með matarstemmningu í göngugötunni á Akureyri. Með þessari uppákomu er ...
Lesa meira

Þrjú fræðasvið viðurkennd við Háskólann á Akureyri

Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, afhenti Háskólanum á Akureyri viðurkenningu vegna fræðasviða við athöfn í Þjóðmen...
Lesa meira

Gylfi Þórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008

Gylfi Þórhallsson varð skákmeistari Akureyrar 2008 eftir sigur á Sigurði Eiríkssyni í einvígi sem lauk í vikunni. Þeir urðu jafnir og efstir á Skákþingi A...
Lesa meira

Farkort í leigubíla fyrir fatlaða ekki hækkað í tíu ár

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs var tekið fyrir erindi frá Jóni Hlöðveri Áskelssyni þar sem hann bendir á hvort Akureyrarbær geti réttlætt að &...
Lesa meira

Aldrei fleiri gestir á einu leikári hjá LA

Maímánuður verður fjörlegur hjá LA og því í takt við einkar glæsilegt leikár sem er senn á enda. Gestir á Akureyri verða um 40.000 þegar leikárin...
Lesa meira

Semja þarf nýjar reglur um hálkuvarnir á Akureyri

Umhverfisnefnd Akureyrar hefur fjallað um svifryk og hálkuvarnir á fundum sínum og samkvæmt bókun frá síðasta fundi nefndarinnar liggur fyrir að semja nýjar reglur um hálkuv...
Lesa meira

Sparisjóður Norðlendinga verður Byr sparisjóður

Sparisjóður Norðlendinga, SPNOR, verður frá og með deginum í dag, 21. apríl, Byr sparisjóður og er þar með fjórði sparisjóðurinn til að taka upp merki Byrs.
Lesa meira

Hugvit styrkir veglega tvo afburðanemendur í HA

Í morgun voru afhentir styrkir frá fyrirtækinu Hugviti til nemenda sem stunda raunvísindanám við Háskólann á Akureyri. Styrkina hlutu Ástríður Ólafsdóttir, ...
Lesa meira

P. Alfreðsson bauð lægst í byggingu íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla

P. Alfreðsson átti lægsta tilboð í byggingu og fullnaðarfrágang íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla á Akureyri en alls sendu þrjú fyrirtæki i...
Lesa meira

Oddur var í efnisleit á Akureyri

Oddur Helgason hjá ORG - ættfræðiþjónustunni ehf. í Reykjavík var enn á ferð á Akureyri í síðustu viku í efnisleit og aldrei fer hann tómhentur su&...
Lesa meira

Fundað um þjóðlendukröfur fjármálaráðherra

Á fundum sem haldnir voru í Hlíðarbæ og Freyvangi um þjóðlendukröfur fjármálaráðherra í landeignir á syðri hluta svæðis 7, kom fram að kr...
Lesa meira

Nýr tætari tekinn í notkun

Fyrirtækið Tæting á Akureyri hefur tekið í notkun nýjan og mjög öflugan færanlegan tætara, sem tætir niður tré, trjágreinar og timbur.
Lesa meira

Um 400 tonnum af sandi verið dreift á götur bæjarins í vetur

Umhverfisstofnun hyggst fjárfesta í færanlegum svifryksmæli fyrir Akureyrarbæ og er vonast til að hann verði kominn í gagnið í sumar eða haust.
Lesa meira

Tap hjá Akureyri í skelfilegum leik gegn Val

Leikmenn Akureyri Handboltafélags vilja eflaust gleyma leik liðsins gegn Val í N1-deild karla í KA-heimilinu í dag sem fyrst. Valur fór með tíu marka sigur af hólmi 30-40.
Lesa meira

Ráðist gegn aðalatvinnuvegi heilla landshluta

Félög Vinstri grænna í Skagafirði og Húnavatnssýslum skora á Alþingi að stöðva frumvarp ríkisstjórnarinnar sem galopnar á innflutning á fersku kjö...
Lesa meira

Sleppa þarf allri bleikju sem veiðist í Eyjafjarðará

Einungis verður leyfð fluguveiði í Eyjafjarðará í sumar og allri veiddri bleikju verður að sleppa en taka má með sér lax og urriða, að sögn Ágústs Ásg...
Lesa meira