Sjálfsmatsaðferðir grunnskóla á Akureyri fá misjafna einkunn

Á fundi skólanefndar Akureyrar nýlega var tekið fyrir erindi frá Menntamálaráðuneytinu þar sem tilkynntar eru niðurstöður úttektar ráðuneytisins á sj&aac...
Lesa meira

Akureyri lagði Stjörnuna í KA-heimilinu

Loksins, loksins, hafa örugglega margir Akureyringar hugsað þegar Akureyri Handboltafélag vann sinn fyrsta alvöru heimasigur í vetur með því að leggja Stjörnuna í æsispennand...
Lesa meira

Guðrún Arndís forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Guðrúnu Arndísi Jónsdóttur forstöðumann Verðlagsstofu skiptaverðs frá...
Lesa meira

Samþykkt að kaupa tryggingar fyrir félagsmenn UMSE

Á ársþingi UMSE sem fram fór í Valsárskóla á Svalbarðsströnd um síðustu helgi var samþykkt að kaupa tryggingar fyrir félagsmenn aðildarfélaga og...
Lesa meira

Endurbygging Hörgárdalsvegar boðin út í vor

Fyrirhugað er að bjóða út í vor endurbyggingu á Hörgárdalsvegi á svæðinu norðan við Möðruvelli og inn fyrir Skriðu, alls um 8,6 kílómetra lei&e...
Lesa meira

Kartöflugeymslan í Gilinu verður Festarklettur – listhús

Óli G. Jóhannsson listmálari keypti fyrr í vetur Kartöflugeymsluna í Gilinu á Akureyri af Loga Má Einarssyni arkitekt í Kollgátu. Óli fékk húsnæði&e...
Lesa meira

Hreyfing í sölu á mjólkurkvóta

Guðmundur Steindórsson ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar segir að svo virðist sem nokkur hreyfing sé að komast á sölu mjólkurkvóta í hé...
Lesa meira

Hannes endurkjörinn formaður stjórnar KEA

Hannes Karlsson var endurkjörinn formaður stjórnar KEA á fyrsta fundi nýrrar stjórnar að loknum aðalfundi félagsins um helgina. Björn Friðþjófsson var endurkjörinn vara...
Lesa meira

Stjórnvöld taki afstöðu gegn hryðjuverkum Ísraels á Gasa

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur sent frá ályktun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að taka skelegga afstöðu gegn hryðjuverkum Ísraels á G...
Lesa meira

Starfsfólk VÍS og Lýsingar á eldvarnarnámskeiði

Starfsfólk VÍS og Lýsingar á Akureyri, makar, börn og barnabörn heimsóttu slökkvistöðina á Akureyri á dögunum. Þar fóru þeir fullorðnu á el...
Lesa meira

Mun meiri nýliðun hjá málmiðnaðarmönnum en áður

Nýliðun í Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri var meiri á liðnu ári en „verið hefur í háa herrans tíð," eins og Hákon Hákonarson forma...
Lesa meira

KA vann Þrótt í deildarbikarnum

KA-menn tóku á móti Þrótti frá Reykjavík í Boganum um helgina í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu. Gestirnir úr höfuðborginni voru sterkari aðilinn &iacu...
Lesa meira

Vilja betrunarhús fyrir geðsjúka afbrotamenn á Akureyri

Mikil þörf er á að fjölga rýmum fyrir geðsjúka afbotamenn. Mjög æskilegt er að slík starfsemi fari fram þar sem sérmenntað fólk er nærtækt og a&...
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi akstursíþrótta- og skotfélags í Glerárdal auglýst að nýju

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu meirihluta skipulagsnefndar þess efnis að auglýsa að nýju tillögu að deiliskipulagi ak...
Lesa meira

Lítið mál að koma þyrlunni TF-LÍF fyrir í flugskýli á Akureyri

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF er komin í flugskýli á Akureyri, er það skýli 13, sem er í eigu sjúkraflugsins á Akureyrarflugvelli og fleiri. Að sögn Kristj&a...
Lesa meira

KEA kaupir hágæða flygil í menningarhúsið Hof

Í ljósi góðrar afkomu á síðasta ári, hefur stjórn KEA ákveðið að veita styrki til nokkurra verkefna. Þetta kom fram í máli Hannesar Karlssonar stj&oacu...
Lesa meira

„Staða KEA er traust“

Hagnaður KEA á síðasta ári nam rúmum 913 milljónum króna, bókfært eigið fé félagsins um síðustu áramót nam rúmlega 5,4 milljör&et...
Lesa meira

Leitað verði leiða til fjölga opinberum störfum á Akureyri

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í vikunni var samþykkt tillaga frá Hermanni Jóni Tómassyni þar sem bæjarráði er m.a. falið að setja á fót vinnuh&oac...
Lesa meira

Óskar eftir upplýsingum um undanþágur frá útboðum hjá bænum

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista lagði fram fyrirspurn á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær, þar sem hann óskar eftir yfirliti hvenær 17. grein Innkauparegln...
Lesa meira

Saga Capital annast sölu Twin Otter flugvéla Flugfélags Íslands

Flugfélag Íslands hefur gengið frá samningi við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að bankinn annist sölu á Twin Otter flugvélum félagsins og tengdum rekstri á Akureyri. Fors...
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir störfum í aflþynnuverksmiðju Becromal

Fyrirtækið Becromal sem nú reisir aflþynnuverksmiðju í Krossanesi er byrjað að taka við starfsumsóknum. „Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa,...
Lesa meira

Lið MA í úrslit í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri tryggði sér sigur og þar með sæti í úrslitakeppninni Gettu betur í kvöld með sigri á liði Menntaskólans við Hamrahl&iacut...
Lesa meira

Fagnar hugmyndum um samkeppni í innanlandsflugi

Stjórn Akureyrarstofu tók á fundi sínum í dag til umræðu stöðu Reykjavíkurflugvallar og áform flugfélagsins Iceland Express um innanlandsflug og áætlunarfer&et...
Lesa meira

Hængsmenn afhentu peningagjöf til kaupa á beinþéttnimæli

Lionsklúbburinn Hængur er 35 ára í dag og af því tilefni komu forsvarsmenn klúbbsins færandi hendi á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þeir afhentu forsvarsmönnu...
Lesa meira

Góður stígandi á stofnári Saga Capital en töluvert rekstrartap

Eignir Saga Capital Fjárfestingarbanka í árslok námu 38 milljörðum króna, eigið fé var 9,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall á CAD-grunni 35,3%. Rekstrartap vegna ársins...
Lesa meira

Þéttbýlið í Hörgárbyggð heitir Lónsbakki

Þéttbýlið í Hörgárbyggð heitir Lónsbakki, samkvæmt nýlegri ákvörðun sveitarstjórnar. Tillaga um það kom frá skipulags- og umhverfi...
Lesa meira

Frítt í sund á Dalvík fyrir grunnskólabörn

Sundlaug Dalvíkur hefur undanfarinn mánuð staðið fyrir heilsuátaki sem fjölmargir hafa tekið þátt í. Átakið felst í aðstoð við æfingar í sundi...
Lesa meira