Rúmar 42 milljónir króna greiddar í fjárhagsaðstoð á árinu

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í vikunni var staða fjárhagsaðstoðar eftir átta mánuði ársins lögð fram til kynningar.  

Þar kemur fram að greiddar hafa verið um 42,5 milljónir króna og að meðaltals fjöldi umsókna pr. mánuð eru 119.

Nýjast