Dagskrá:
Kl. 14:00 - 16:00 Fallvalt fullveldi? Stofa L201 á Sólborg Opið málþing þar sem fjallað verður um fullveldishugtakið frá ólíkum hliðum. Framsögumenn eru Sigurður Líndal, Eiríkur Bergmann, Silja Bára Ómarsdóttir og Ágúst Þór Árnason. Fundarstjóri Guðmundur Heiðar Frímannsson.
Kl. 16:10 - 16:40 Hátíðardagskrá við Íslandsklukkuna á Sólborg.
Ávarp rektors
Anna Richardsdóttir, bæjarlistamaður hringir Íslandsklukkunni fyrir árið 2008 Félagar í kór Akureyrarkirkju syngja inn jólamánuðinn
Kl. 16:40 - 18:00 Öllum boðið upp á kakó og smákökur í matsal skólans.
Listasýningin Íslendingar opnar á bókasafni háskólans. Samsýning Gústavs Geirs Bollasonar, Hönnu Hlífar Bjarnadóttur, Véronique Legros og Þórarins Blöndal.