Á sama fundi félagsmálaráðs var lagt fram minnisblað frá húsnæðisfulltrúa um stöðu biðlista eftir leiguíbúðum hjá Akureyrarbæ. Á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Akureyrarbæ voru þann 20. október sl. samtals 91 umsækjandi. Þetta er 21 umsókn færra en sl. haust.