Hald var lagt á samtals 18 grömm af kannabisefnum og 13 grömm af amfetamíni. Auk þessa er einn þremenninganna grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Þeim var öllum sleppt að loknum yfirheyrslum og telst málið upplýst. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005 þar sem koma má á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál.