18.12.2007
Í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina styrkir Norðlenska eins og undanfarin ár líknarfélag. Að þessu sinni styrkir Norðlenska Neistann - styrktarfélag hjartvei...
Lesa meira
17.12.2007
Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar nýlega voru umferðarmál í bænum til umræðu og m.a. verið að huga að leiðum þungaflutninga og leiðum gangandi. Formaður skipulagsnefnda...
Lesa meira
17.12.2007
KEA hefur fært Hjálparstarfi kirkjunnar 70 matarpoka, sem verða afhentir skjólstæðingum Hjálparstarfsins núna í aðdraganda jólanna. Þetta er fjórða árið...
Lesa meira
17.12.2007
Síminn hefur tekið þriðju kynslóðar farsímakerfi (3G) í notkun á Akureyri og býðst öllum viðskiptavinum fyrirtækisins sem eiga 3G-farsíma að nýta s&ea...
Lesa meira
17.12.2007
Lögreglumaður á Akureyri var fluttur á sjúkrahús um helgina og lagður þar inn til aðhlynningar í kjölfar árásar er hann varð fyrir frá aðila sem lögre...
Lesa meira
16.12.2007
Ákveðið hefur verið að fullnaðarviðgerð á flutningaskipinu Axel fari fram erlendis, í Litháen eða Póllandi, en ekki á Akureyri eins og áður hafði verið &a...
Lesa meira
15.12.2007
Jón Kr. Sólnes formaður stjórnar Sparisjóðs Norðlendinga og Eiður Gunnlaugsson stjórnarmaður voru stærstu eigendur stofnfjár í SPNOR fyrir stofnfjáraukninguna sem sa...
Lesa meira
14.12.2007
Ný álma Sjúkrahússins á Akureyri var formlega tekin í notkun í dag, á ársfundi sjúkrahússins. Þrettán ár eru síðan hafist var handa við...
Lesa meira
14.12.2007
Konurnar hjá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar hafa í nógu að snúast þessa dagana en margir leita til nefndarinnar fyrir jólin, eins og reyndar árið um kring. Þá eru fj&...
Lesa meira
14.12.2007
Búist er við gríðarlegri umferð í verslunum á Akureyri um helgina og búa kaupmenn og verslunarfólk sig nú sem best þeir geta til að taka á móti miklum fjölda...
Lesa meira
13.12.2007
Mikill kuldi setti mark sitt á annars vel heppnað Desembermót Sundfélagsins Óðins í Sundlaug Akureyrar um síðustu helgi. Sem dæmi um kuldann má nefna að oft og tí&...
Lesa meira
13.12.2007
Íbúum Akureyrar hefur fjölgað um rúmlega 430 manns á tímabilinu 1. desember 2006 til 1. desember 2007 eða um 2,56%. Hinn 1. desember sl. voru íbúar bæjarins 17.253 talsins, samkv...
Lesa meira
13.12.2007
Hin alræmda ræflarokkshljómsveit Helgi og hljóðfæraleikararnir mun halda sérstaka aðventutónleika á Græna hattinum föstudagskvöldið 14. desember. Á dagskr&aacu...
Lesa meira
12.12.2007
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu bæjarráðs um stuðning við stjórnmálaflokka og stjórnmálasamtök sem fulltr&uacu...
Lesa meira
12.12.2007
Umræða um presta og heimsóknir þeirra í leik- og grunnskóla landsins hefur verið hávær undanfarna daga og hefur að sumu leyti komið Svavari A. Jónssyni sóknarpresti &iacut...
Lesa meira
11.12.2007
Tvö af þeim fjórum verktakafyrirtækjum sem buðu í 4. áfanga nýbyggingar við Háskólann á Akureyri buðu í verkið að nýju, Tréverk ehf. og &Iac...
Lesa meira
11.12.2007
Það sem af er árinu 2007 hafa dagar þar sem svifryk mælist yfir heilsuverndarmörkum á Akureyri verið 28 en hámarksfjöldi leyfilegra daga er 23 fyrir þetta ár. Akureyri er þ...
Lesa meira
10.12.2007
Nótaskipið Súlan EA kom til Akureyrar í hádeginu í dag frá Neskaupstað en gert verður við skipið hjá Slippnum eftir strandið við Grindavík á föstudagsm...
Lesa meira
10.12.2007
Fjögur fyrirtæki, Þekking, Sparisjóður Norðlendinga, Norðlenska og Norðurmjólk (nú MS) hafa fært grunnskólum Akureyrar kærkomna gjöf. Um er að ræða bekkja...
Lesa meira
10.12.2007
Menningarhúsið Hof á Akureyri var til sýnis fyrir almenning í gær sunnudag og komu um 200 manns í heimsókn, þrátt fyrir að kalt væri í veðri. Af öryggis&aac...
Lesa meira
09.12.2007
Nótaskipið Súlan EA kemur til Akureyrar upp úr hádegi á morgun mánudag. Samkvæmt því sem Vikudagur kemst næst, stendur til að taka skipið í slipp og kanna skemmd...
Lesa meira
09.12.2007
Helsti sölumánuður hangikjöts er runninn upp og framleiðendur hafa undanfarnar vikur reykt hangikjöt í óðaönn, enda mikil sala framundan og menn vilja vera vel undir hana búnir. Gunnlaugu...
Lesa meira
08.12.2007
Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs segir að áfram verði frítt í strætó á Akureyri á næsta ári og frítt fyrir heimamenn í Hr&...
Lesa meira
07.12.2007
Sjávarútvegsráðherra hefur skipað tvær nýjar nefndir um fiskeldismál. Annars vegar er það nefnd um aðgerðir til eflingar þorskeldis hér á landi. Hins vegar er &...
Lesa meira
07.12.2007
Tónlistarkonan Lay Low ánafnar ágóða sínum af sölu nýs geisladisks með tónlistinni úr Ökutímum til Aflsins á Akureyri, samtaka gegn heimilis - og kynferðis...
Lesa meira
07.12.2007
Súlan EA 300, sem strandaði í innsiglingunni til Grindavíkur í morgun, losnaði af strandstað laust eftir klukkan 11 og var dregin til hafnar. Það var björgunarskipið Oddur V. Gíslas...
Lesa meira
07.12.2007
Þeir sem eru að bíða eftir húsnæði í Kjarnagötu 14 í Naustahverfi á Akureyri og hafa óskað eftir að fara inn fyrir jól munu allir ná því, kom...
Lesa meira