Hald lagt á fíkniefni á Akureyri

Lögreglan á Akureyri, í samvinnu við sérsveit Ríkislögreglustjóra á Akureyri, lagði hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kóka&iacu...
Lesa meira

Flugvélum fjölgaði á Akureyrarflugvelli

Flugvélum fjölgaði til mikilla muna á Akureyrarflugvelli skömmu fyrir hádegi í dag, þegar 14 litlar vélar frá Flugskóla Íslands komu inn til lendingar í fallegu ve&...
Lesa meira

Þórsarar sigruðu Dalvík/Reyni

Fyrstu deildar lið Þórs í knattspyrnu lagði í gær þriðjudeildarlið Dalvíkur/Reynis á sannfærandi hátt 6-1 í Powerademótinu í knattspyrnu. Þ...
Lesa meira

Eldur í íbúð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð

Tilkynnt var um eld í íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð á Akureyri um kl. 11 á sunnudagsmorgun. Þegar slökkviliðið...
Lesa meira

Félög tengd Kjarnafæði kaupa fasteignir á Oddeyri

Fasteignarfélagið Eyrarbakki, félag í eigu Kjarnafæðis, hefur keypt fasteignir Strýtu á Oddeyri. „Það er margt til skoðunar," segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastj&oac...
Lesa meira

Nýtt merki Akureyrarstofu kynnt og nýr vefur opnaður

Nýtt merki Akureyrarstofu var kynnt í nýársteiti í Ketilhúsinu í gær og við sama tækifæri var nýr kynningarvefur, visitakureyri.is opnaður. Akureyrarstofu var komi&e...
Lesa meira

Hálka á vegum í öllum landshlutum

Töluvert hefur snjóað víða um land og er ástæða til að hvetja vegfarendur til að fara með gát, enda aðstæður á vegum varasamar í öllum landshlutum, sam...
Lesa meira

Samkoma og blysför á samkirkjulegri bænaviku

Í tilefni af alþjóðlegri samkirkjulegri bænaviku héldu trúfélög á Akureyri sameiginlega samkomu í Akureyrarkirkju í gærkvöld. Séra Björgvin Snorras...
Lesa meira

Fíkniefnabrotum fækkaði umtalsvert á milli ára

Fíkniefnabrot í umdæmi sýslumannsins á Akureyri á síðasta ári voru mun færri en bæði árin 2005 og 2006. Munar þar mestu um að mun færri fíknie...
Lesa meira

Ekki talin þörf á mati á umhverfisáhrifum vegna framkvæmda í Krossanesi

Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrar telur að ekki sé þörf á mati á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðra framkvæmda Becromal í Krossanesi, þar sem ítalska fyrirtækið...
Lesa meira

Hreppsnefnd Arnarneshrepps ósátt við úthlutun vegna kvótaskerðingar

Hreppsnefnd Arnarneshrepps er ekki sátt við að einungis 500.000 krónur hafi komið í hlut hreppsins við fyrstu úthlutun vegna tekjumissis vegna tímabundins samdráttar í aflamarki &tho...
Lesa meira

Sérstök sýning á 180 bókum á Amtsbókasafninu

Í tilefni af 180 ára starfsafmæli Amtsbókasafnsins á Akureyri í fyrra, hefur starfsfólk safnsins safnað saman til sýningar 180 bókum, einni bók frá hverju starfs&aacut...
Lesa meira

120 grunnskólar reyna með sér í Skólahreysti

Skólahreysti 2008 hefst í Austurbergi í Breiðholti í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 17. janúar. Þetta er í fjórða sinn sem keppt er í Skólahreysti, en keppni...
Lesa meira

Tónlist eftir konur og um konur á tónleikum í Ketilhúsinu

Ásdís Arnardóttir sellóleikari og Aladár Rácz píanóleikari flytja tónlist um og eftir konur í hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar o...
Lesa meira

Dagný Linda Íþróttamaður Akureyrar árið 2007

Skíðakonan Dagný Linda Kristjánsdóttir var nú rétt í þessu valin Íþróttamaður Akureyrar árið 2007. Annar í kjörinu varð blakmaðurinn ...
Lesa meira

Óviðunandi ástand ríkir í flutningskerfi Landsnets

Stjórn Norðurorku hf. hefur sent frá sér ályktun sem samþykkt var á fundi í dag, þar sem fram kemur að það ástand sem ríkir í flutningskerfi Landsnets s&e...
Lesa meira

Íþróttamaður Akureyrar 2007 krýndur í kvöld

Íþróttamaður Akureyrar 2007 verður krýndur í hófi í Ketilhúsinu í kvöld kl. 20.00. Að venju eru margir útvaldir en aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari &...
Lesa meira

Samherji hættir rækjuvinnslu á Akureyri

Samherji hefur ákveðið að hætta rækjuvinnslu og loka starfsstöð félagsins á Akureyri. Þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum í dag. Í kjölfar &thor...
Lesa meira

Aldrei fleiri farþegar með Hríseyjarferjunni

Stærsta ár í sögu Hríseyjarferjunnar Sævars var í fyrra, árið 2007, en þá voru fluttir tæplega 61 þúsund farþegar á milli lands og eyjar. „V...
Lesa meira

Góður sigur Þórs í frábærum leik

Þórsarar unnu í kvöld mjög góðan sigur á Grindvíkingum í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsi S...
Lesa meira

„Ferðamennska verður ekki frá Fiskihöfninni"

Ekki eru allir sáttir við að Torfunefsbryggju á Akureyri, sem skemmdist töluvert í slæmu veðri milli jóla og nýárs, verði ekki haldið við eins og fram kom í Vikude...
Lesa meira

Borgarafundur um hátíðarhöld og viðburði

Akureyrarstofa hefur boðað til borgarafundar um hátíðarhöld og viðburði á Akureyri, í Ketilhúsinu þriðjudaginn 15. janúar nk. kl. 20.00. Ákvörðunin um a&e...
Lesa meira

Aðstaða batnar til muna með nýju fangelsi

Nýtt fangelsi verður tekið í notkun á Akureyri í marsmánuði næstkomandi. Aðstaða batnar til mikilla muna með tilkomu þess og á það bæði við um fa...
Lesa meira

Nýtt hús fyrir aflþynnuverksmiðju á Krossanesi

Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýtt húsnæði undir aflþynnuverksmiðju í Krossanesi hefjist í lok þessa mánaðar. „Það er allt í fu...
Lesa meira

Skemmdarverk unnin á biðskýlum

Stórfelld skemmdarverk voru unnin á tveimur biðskýlum Strætisvagna Akureyrar við Þingvallastræti um helgina. Allar rúðurnar fimm í biðskýli við spennistöð Nor...
Lesa meira

Óvissa með hvort lenging Akureyrarflugvallar þurfi í umhverfismat

Kristján Möller samgönguráðherra gerir sér vonir um að framkvæmdir við lengingu Akureyrarflugvallar verði boðnar út fljótlega og að þeim verði lokið í ...
Lesa meira

Dómnefnd um dómarastöðu með alvarlegar athugasemdir

Sá fáheyrði atburður gerðist í dag, að dómnefnd sem gaf umsögn um umsækjendur vegna ráðningar í starf dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra...
Lesa meira