Slæm vinnubrögð

Jón Ingi Cæsarsson formaður skipulagsnefndar Akureyrar segir að afar sérkennilega hafi verið staðið að þeirri ákvörðun Húsafriðunarnefndar að fara þess á...
Lesa meira

Þór bikarmeistari í 3. flokki

Þriðji flokkur karla í knattspyrnu hjá Þór varð í gærkvöld bikarmeistari eftir 3-1 sigur á Tindastóli í leik sem fram fór á Akureyrarvellinum.
Lesa meira

Líflegt í listalífinu

Vilhelm Anton, einnig þekktur sem Villi naglbítur, opnar sýningu á málverkum í Deiglunni laugardaginn 22. sept. kl. 14:00. Tveimur tímum síðar, eða kl. 16:00 opnar Þórarin...
Lesa meira

Heitt vatn flæddi í húsum

Heitt vatn flæddi í geymslukjallara í Steinahlíð í morgun eftir að inntak gaf sig í kjölfar þrýstingbylgju sem kom á vatnskerfið. Verið var að vinna í hei...
Lesa meira

Fjölmenn Sjallasandspyrna

Sjallasandspyrnan, sem haldin var um helgina, er líklega fjölmennasta sandspyrnukeppni sem haldin hefur verið á Íslandi. Alls tóku 55 keppendur þátt í átta flokkum, auk flokks sem key...
Lesa meira

Þór bikarmeistari í 2. flokki

Þórsarar tryggðu sér í gær Bikarmeistaratitilinn í 2. flokki karla með 1-0 sigri á KA eftir framlengdan leik.
Lesa meira

Landsbankamót Þórs í 4.flokki karla og kvenna

Um helgina fór fram Landsbankamót Þórs fyrir 4.flokk karla og kvenna í knattspyrnu. Leikið var í 11 manna liðum á Þórsvellinum og voru keppendur tæplega 400 í þ...
Lesa meira

Stórleikur í kvöld á Akureyrarvellinum

Í kvöld fer fram sannkallaður stórleikur í 2. flokki karla þegar KA og Þór mætast í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Leikurinn hefst kl. 17:00 og fer fram á Akureyrarve...
Lesa meira

Tveir á yfir 100 km hraða!

Þeir hafa ekki hugsað dæmið til enda, sautján ára piltarnir tveir sem lögreglan á Akureyri stöðvaði í kappakstri á götum bæjarins í gærkvöld. Hra...
Lesa meira

Miklar framkvæmdir á Jaðarsvelli

Mjög umfangsmiklar framkvæmdir hafa átt sér stað á golfvellinum að Jaðri að undanförnu og munu þær standa yfir fram til ársins 2012. Nú þegar hafa 7 flatir vallar...
Lesa meira

Stálu fjölmörgum reiðhjólum

Unglingspiltar á Akureyri hafa orðið uppvísir af því að stela fjölda reiðhjóla í bænum. Eftir ábendingu frá árvökulum bæjarbúa, sem þ&...
Lesa meira

Unglingaflokkur Akureyrar í 1.deild

Unglingaflokkur Akureyrar í handbolta kvenna spilaði um helgina í undankeppni deildarkeppninnar í flokknum. Skemmst er frá því að segja að stelpurnar gerðu sér lítið fyrir ...
Lesa meira

Atvinnuástandið þokkalegt

Atvinnuástandið á Akureyri og nágrenni er þokkalegt, að sögn Björns Snæbjörnssonar formanns Einingar-Iðju. Hann sagði að nokkuð væri af ungu fólki á atvinn...
Lesa meira

Stór steinn þeyttist í húsvegg

Stór steinn, 2,6 kg að þyngd, þeyttist af miklu afli í húsvegg á raðhúsi við Melateig á dögunum og var höggið svo mikið að það kvarnaðist upp &ua...
Lesa meira

Góð þátttaka í Akureyrarhlaupi KEA

Um tvö hundruð og fimmtíu manns létu kuldalegt veður ekki á sig fá og tóku þátt í Akureyrarhlaupi KEA 2007 sem fram fór í morgun. Flestir voru þátt...
Lesa meira

Framlenging Miðhúsabrautar hafin

Framkvæmdir eru hafnar við framlengingu Miðhúsabrautar frá bráðabirgðatengingu við Geislatún að Súluvegi, um 1,700 m kafla, auk hringtorgs við Kjarnagötu og tengingar við...
Lesa meira

Glæsilegur 5-1 sigur hjá Þór/KA á ÍR

Þór/KA vann í kvöld glæsilegan 5-1 sigur á ÍR í síðasta heimaleik sínum í sumar. Leikurinn fór fram í Boganum, enda veðrið utandyra ekki gott.
Lesa meira

"Zero" mótvægi á Akureyri

Ekki ein einasta króna í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í gær er eyrnamerkt starfsemi eða verkefnum sem beint tengjast Akureyri. "Þetta mætt...
Lesa meira

Samningur við Þór til bæjarstjórnar

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að vísa uppbyggingarsamningi við Íþróttafélagið Þór til afgreiðslu bæjarstjó...
Lesa meira

Stórleikur í kvöld í kvennaboltanum

Sannkallaður stórleikur fer fram í kvöld í kvennaknattspyrnunni þegar Þór/KA tekur á móti ÍR í hálfgerðum úrslitaleik um hvort liðið heldur s&ae...
Lesa meira

Tvær veltur í kvöld

Tvær veltur ökutækja áttu sér stað í kvöld í nágrenni Akureyrarbæjar og í bæði skiptin voru ökutækin ekki á venjulegum akstursgötum. Á...
Lesa meira

Meirihlutinn segi af sér

Birgir Torfason veitingamaður á Akureyri afhenti nú í morgun Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra undirskriftalista með nöfnum um 600 manna, þar sem skorað er á m...
Lesa meira

Heilsufarsmælingar í boði SÍBS

Hópur fólks á vegum SÍBS er að leggja af stað í 10 daga ferð um landið til að bjóða fólki á landsbyggðinni mælingar á blóðþrýs...
Lesa meira

Miklar tafir á nýbyggingu VMA

Framkvæmdir við nýbyggingu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa sífellt tafist og hefur afhendingu verið frestað hvað eftir annað. „Þetta kemur sér mjög illa fyrir sk&oacut...
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í 3. flokki

KA-menn urðu í dag Íslandsmeistarar í 3. flokki karla í knattspyrnu. Þeir sigruðu Fjölni 2-1 í framlengdum leik á Blönduósi. Staðan eftir fyrri hálfleik var 1-0 Fj...
Lesa meira

Þjófnaður og skemmdarverk

Þegar grunnskólar Akureyrarbæjar hófu vetrarstarfið á dögunum, voru sett upp skilti í nágrenni við alla skóla bæjarins með áletruninni: Skólinn er byrjað...
Lesa meira

Ofsaakstur á Hörgárbraut

Lögreglan á Akureyri stöðvaði 8 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gærkvöld. Einn ók sýnu hraðast, en bifreið hans mældist á 109 km hraða á Hörg&a...
Lesa meira