Glæsilegur sigur Þórs á Hamri

Þórsarar sigruðu í kvöld Hamar úr Hveragerði á mjög sannfærandi hátt í Iceland Expressdeild karla í körfubolta, lokatölur 92-74. Leikurinn fór fram fyr...
Lesa meira

Ekki hægt að opna í Hlíðarfjalli um helgina

Ekki verður hægt að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli fyrir almenning um helgina eins og vonir stóðu til. Töluvert hefur verið framleitt af snjó í fjallinu &t...
Lesa meira

Heitavatnslögnin komin til Grenivíkur

Í gær var lokið við síðustu pípusuðu í Reykjaveitu sem er 47 km niðurgrafin stofnlögn hitaveitu milli Illugastaða í Fnjóskadal og Grenivíkur. Eins og fram kom &iac...
Lesa meira

Vilja undirgöng undir Hörgárbraut

Foreldrar barna í Holtahverfi á Akureyri hafa miklar áhyggjur af börnum sínum sem stunda nám í Glerárskóla og íþróttaæfingar á Þórssvæ...
Lesa meira

Lækkun vegna niðurgreiðslu á dagvistun mótmælt

Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra á Akureyri voru í morgun afhentir undirskriftalistar með nöfnum rúmlega 1000 bæjarbúa, þar sem fyrirhugaðri lækkun &a...
Lesa meira

Finnskur jazz í Laugarborg

Finnsku hjónin Matti og Kati Saarinen halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 15.00. Á fyrri hluta tónleikanna flytur Matti ýmis verk fyrir klass&i...
Lesa meira

Umhverfisátakið á Akureyri tókst vel

Frá því í lok maí sl. hafa bæjarstjórn, umhverfisnefnd og heilbrigðisnefnd staðið saman að umhverfisátaki á Akureyri sem miðar að því að bæ...
Lesa meira

Sýning um ævi og störf Jóns Sveinssonar - Nonna

Konur í Zontaklúbbi Akureyrar hafa unnið sýningu um ævi og störf Jóns Sveinssonar - Nonna, í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans 16. nóvem...
Lesa meira

Jafnréttisfræðsla að hefjast í leik- og grunnskólum

Nýtt verkefni sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í skólastarfi, þ.e. í leikskólum og grunnskólum, er að hefja göngu s&i...
Lesa meira

Fyrsta skíðaæfingin í Hlíðarfjalli

Fyrsta skíðaæfingin í alpragreinum hjá Skíðafélagi Akureyrar fór fram í Hlíðarfjalli í gær, þegar ríflega 30 ungmenni, 13 ára og eldri, m&ae...
Lesa meira

Kosið um sameiningu stéttarfélaga

Með Dagskránni í dag verða bornar í hús upplýsingar vegna kosningar um sameiningu stéttarfélaga á Akureyri og Vöku á Siglufirði. Þar koma fram allar upplý...
Lesa meira

Fyrsta sýningin í Gallerí Ráðhúsi

Baldvin Ringsted opnar á morgun, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 12.15, fyrstu sýninguna í Gallerí Ráðhúsi á Akureyri. Á sýningunni verða myndverk úr stáli se...
Lesa meira

Grunnskólanemendum afhent endurskinsmerki

Allir nemendur í 1.-3. bekk í grunnskólum Akureyrar hafa fengið afhent endurskinsmerki að undanförnu. Um er að ræða samstarfsverkefni lögreglunnar á Akureyri og TM (Trygggingamið...
Lesa meira

Rannsókn hnífstungumálsins á lokastigi

Rannsókn hnífstungumálsins sem kom upp á Akureyri að morgni laugardagsins 27. október sl. er langt komin og málið að mestu upplýst, að sögn Gunnars Jóhannssonar yfirmanns...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir áfram hjá Þór/KA

Rakel Hönnudóttir hefur tekið þá ákvörðun að klára núverandi samning sinn við Þór/KA og mun því spila með liðinu næsta tímabil.H&uacu...
Lesa meira

Þrír bílar ónýtir eftir árekstur

Sautján ára stúlka slapp með skrekkinn þegar hún missti stjórn á bíl sínum á Eyrarlandsvegi á Akureyri í fljúgandi hálku skömmu fyrir h&aacut...
Lesa meira

Rúmar 600 milljónir til gatnagerðar

Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar lagði meirihluti ráðsins til framkvæmdaáætlun fyrir árið 2008 þar sem gert er ráð fyrir 613 milljónum króna vegna ...
Lesa meira

Vegleg gjöf til Sjúkrahússins á Akureyri

Sex stéttarfélög í Eyjafirði afhentu í dag Sjúkrahúsinu á Akureyri styrk að upphæð kr. 1.700.000 upp í kaup á beinþéttnimæli. Halldór J...
Lesa meira

Þyrping skoðar staði undir Hagkaupsverslun

Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, segir að félagið hafi snúið sér að plani B og sé að skoða tvo til þrjá staði í útjaðri...
Lesa meira

Íþróttavallarsvæðið skipulagt út frá forsendum bæjarins

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að samkvæmt aðalskipulagi Akureyrarbæjar hafi íþróttavallasvæðið verið skilgreint undir bland...
Lesa meira

Jónas kominn með yfir 20 rjúpur

Jónas Þór Hallgrímsson rjúpnaskytta á Húsavík gekk til rjúpna á sínum gömlu heimaslóðum í Mývatnssveit um helgina og hann sagði í ...
Lesa meira

Brýnt að Verslunin Síða verði fjarlægð

Það bráðliggur á að verslunarhús Síðu við Kjalarsíðu 1 hverfi af vettvangi. Það segir Páll Alfreðsson framkvæmdastjóri P. Alfreðssonar sem n&ua...
Lesa meira

Rólegt hjá lögreglunni

Helgin var með rólegasta móti hjá lögreglunni á Akureyri og lítið um útköll. Rúða var þó brotin á veitingastaðnum Kaffi Akureyri í nótt ef...
Lesa meira

Heimspekikaffihús á Bláu könnunni

Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri, ræðir um það hvort "illmennska stafi undantekningalaust af fáfræði eða geð...
Lesa meira

Ágúst Örn Herra Norðurland

Ágúst Örn Guðmundsson, 19 ára piltur frá Kópaskeri, var kjörinn Herra Norðurland 2007 í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld. Í öðru sæti varð...
Lesa meira

VH harmar uppsagnir

Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis harmar þær uppsagnir er komið hafa til framkvæmda á síðustu dögum á Raufarhöfn og í Mývatnssveit se...
Lesa meira

Mikill tvískinnungur varðandi áfengi

Jóhannes Jónsson kaupmaður kenndur við Bónus kveðst fylgjandi því að áfengi verði selt í matvöruverslunum líkt og tíðkast í sumum nágrannal&ou...
Lesa meira