Queen Elizabeth II við Pollinn

Skemmtiferðaskipið, Queen Elizabeth II, kom til Akureyrar í gærdag og lagðist við akkeri í Pollinum. Það hafa mörg skemmtiferðaskip komið til bæjarins það sem af er sumri en QE II er án efa með þeim fegurstu.

Nýjast