Þór tekur á móti Víkingi R. á Akureyrarvelli í kvöld þegar liðin eigast við í 19. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Aðeins eitt stig skilur liðin að í deildinni og því má búast við hörkuleik í kvöld.
Leikurinn hefst kl. 18:30 og er sem fyrr segir á Akureyrarvelli.