Félagsmenn í Einingu-Iðju er nú rúmlega 7.500 talsins

Félagsmenn í Einingu-Iðju eru nú rúmlega 7.500 talsins en alltaf er nokkur hreyfing á fjölda félagsmanna. Á fundi stjórnar fyrir helgi kom fram að alls höfðu borist 1.002 beiðnir frá síðasta stjórnarfundi og voru þær allar samþykktar.  

Þar af voru 806 beiðnir um félagsaðild frá Akureyri og nágrenni, 122 frá Dalvíkurbyggð, 5 frá Grýtubakkahreppi, 16 frá Hrísey, 24 frá Ólafsfirði og 29 frá Siglufirði.

Nýjast