Þær hafa gert sig sýnilegar um stund, svo horfið um tíma en birst svo aftur. Talið er andanefjurnar hafi villst inn á Pollinn en þær hafa verið að sýna sig alveg suður undir Leiruveg. Töldu menn allt eins líklegt að aðstoða þyrfti þær við að komast á haf út aftur.