Öruggur sigur Þórs/KA í Árbænum

Þór/KA sótti Fylki heim í Árbæinn í 15. umferð Landsbankadeildar kvenna í gær. Norðanstúlkur unnu öruggan 4-0 sigur og eru komnar í fjórða sæti deildarinnar.

Mateja Zver skoraði tvö mörk fyrir Þórs/KA stúlkur í leiknum og þær Rakel Hönnudóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eitt mark hvor.

Nýjast