Edda komin á sinn stað við Sólgarð
Listaverkið Edda, eftir Beate Stormo, er nú komið á sinn stað og sómir sér vel rétt norðan við Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Listaverkið Edda, eftir Beate Stormo, er nú komið á sinn stað og sómir sér vel rétt norðan við Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Sýningin "INSULA CAMPO VERITÀ or: An island in the field of truth" opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri 5 ágúst 2023
Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi
Eftir leiðum stíga og gátta (e. Along the lines of paths and portals) er sýning júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin opnar kl 19.30 föstudagskvöldið 28. júlí og er opin frá 14 – 17 laugardag 29. og sunnudag 30. júlí.
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.
í Spurningaþraut Vikublaðsins #18 er víða komið við
Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri
Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir
Það kemur ýmislegt fyrir í Spurningaþraut Vikublaðsins #17
Segir Eiður Pétursson laxveiðimaður með meiru
Spurningaþraut Vikublaðsins #16
Það er kominn föstudagur og þá enginn venjulegur föstudagur. Hríseyjarhátíðarföstudagur!
Vikan hefur einkennst af skipulagningu og undirbúningi fyrir Hríseyjarhátíð og hafa sjálfboðaliðar unnið hörðum höndum að því að gera, græja, mála, smíða og margt margt fleira. Án ykkar væri þetta ekki hægt. Takk.
Á miðnætti kom út lagið “Thinking Bout You” með tónlistarmanninum Birki Blæ. Lagið er í Neo-Soul stíl og Birkir samdi lag og texta og sá sjálfur um útsetningu, hljóðfæraleik og upptöku.
Spurningaþraut Vikublaðsins # 15
Segir Einar Óli Ólafsson, Listamaður Norðurþings 2023
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur heldur úti ásamt félaga sínum sínum Sveini Gauta Einarssyni verkfræðingi öflugri vefsíðu um veður, www.blika.is Þar velta þeir því fyrir sér í færslu í morgun hvort nýliðinn júní geti hafa verið sá hlýjasti hér frá upphafi mælinga. Meðalhiti á Akureyri í júni var um 12,4°C en er venjulega 9,7°C.
Myndaveisla af hátíðarhöldunum í Lystigarðinum sl. föstudag
Nú stendur yfir á Akureyri norrænt vinabæjarmót þar sem ungt fólk frá Ålesundi í Noregi, Randers í Danmörku, Lahti í Finnlandi og Västerås í Svíþjóð mætast ásamt heimafólki
Doppa er 4 ára gömul dalmatíutík sem býr í Grafarvogi. Hún kemur á hverju ári til Húsavíkur til að heimsækja ættingja. Hún hefur mjög gaman að allri útivist og elskar fjallgöngur. Doppa fór í sína fyrstu ferð upp á Húsavíkurfjall á dögunum, en örugglega ekki þá síðustu.
Söngvaskáldið Una Torfadóttir heldur magnaða tónleika í Hofi í boði Listasumars fimmtudaginn 29. júní kl. 17.
Vertíð ferðaþjónustunnar á Húsavík fer vel af stað
-Þörf er á forvörnum og íhlutandi aðgerðum
Það stefnir í einstaklega skemmtilegt og viðburðaríkt sumar á Bakkafirði. Bæjar- og menningarhátíðin Bakkafest, sem sleit barnskónum sumarið 2021, brestur á í þessari viku