Mannlíf

Skiptinám eykur víðsýni

„Mér hefði aldrei dottið í hug að það væri í boði að fara með alla fjölskylduna með í skiptinám”

Lesa meira

„Það má segja að nánast allt hafi gengið upp í ár“

Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar var valin hjólreiðakona ársins af Hjólreiðasambandi Íslands í október, en hún varð einnig Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og tímaþraut í sumar. Hún er gift tveggja barna móðir, menntaður íþróttafræðingur með meistaragráðu í menntunarfræðum og viðbótargráðu í lýðheilsuvísindum. Meðfram fullri vinnu og fjölskyldulífi skarar hún fram úr í sinni íþrótt og stefnir enn lengra.

Lesa meira

Þrjár sýningar opnaðar á morgun, laugardag

Laugardaginn 3. desember kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Úrval verka úr Listasafni Háskóla Íslands, Stofn, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Vatnið og landið, og samsýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi.

Lesa meira

Á Pólinn fyrir jólin!

Grófin geðrækt er lágþröskulda, gjaldfrjálst úrræði fyrir einstaklinga 18 ára og eldri á öllum stigum bataferlisins sem vilja auka virkni, komast í góðan félagsskap og stunda sjálfsvinnu á jafningjagrundvelli. Markmið Grófarinnar er meðal annars að skapa tækifæri fyrir þá sem glíma við geðraskanir til að vinna í sínum bata á eigin forsendum og á eigin ábyrgð, sem og að skapa vettvang fyrir alla þá sem vilja vinna að geðverndarmálum á jafningjagrunni, hvort sem þeir eru notendur geðheilbrigðisþjónustunnar, fagaðilar, aðstandendur eða einfaldlega áhugafólk um framfarir í geðheilbrigðismálum.

Lesa meira

Alþjóðlegt eldhús á Amtsbókasafni

Fjölmenni smakkaði á réttum frá 12 þjóðlöndum

Lesa meira

Laugardagsgrautur í Hrísey er skemmtileg hefð

„Þetta er góð og skemmtileg hefð sem mörgum þykir ómissandi,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir verkefnastýra hjá Áfram Hrísey

Lesa meira

„Ég er að skora á sjálfa mig til að losna við feimnina“

-segir Dagný Þóra Gylfadóttir sem æfir hjá BJJ North á Húsavík

Lesa meira

„Þessar elskur hafa alltaf mætt með bros á vör og til í áskorun dagsins“

Píramus og Þispa frumsýnir Wake Me Up Before You Go Go í Samkomuhúsinu á Húsavík í kvöld

Lesa meira

Hópurinn á Hlíð í öðru sæti og hjólaði tæplega 11 þúsund kílómetra

Hjólakeppninni World Road for Seniors

Lesa meira

Fyrsti samlestur á Chicago

„Þetta var æðislegt, ótrúlega skemmtilegt og fyndið og það er valinn maður í hverju rúmi,“ segir Marta Nordal leikhússtjóri 

Lesa meira

Allt frá einföldum málum upp í flókinn og fjölþættan vanda

Heilsu- og sálfræðiþjónustan á Akureyri

Lesa meira

Dansmyndahátíðin Boreal haldin í þriðja sinn

Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 11. - 17. nóvember 2022 í Deiglunni og Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

„Þörfin er svo sannarlega til staðar“

Aflið útvíkkar þjónustu sína og opnar útibú á Húsavík

Lesa meira

Ný íslensk jólaópera í öllum grunnskólum á Norðurlandi

Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri mun sýna nýjan gleðilegan jólasöngleik/óperu fyrir ÖLL 6-10 ára börn í grunnskólum á Norðurlandi, allt frá Hvammstanga til Vopnafjarða

Lesa meira

Kammerkór Norðurlands býður upp á „Sound of Silence“

Ásgeir Böðvarsson úr Kammerkór Norðurlands segir það nokkuð ljóst að menningarstarfsemin sé að ná sér á strik eftir kulsöm Covid-ár

Lesa meira

Kom, sá og sigraði

Húsavík öl var kosið besta brugghúsð á alþjóðlegri bjórhátíð í Frakklandi

Lesa meira

„Við reynum hvað við getum til að gera sem allra mest fyrir okkar félagsmenn“

Annasamur en ótrúlega skemmtilegur bleikur október senn að baki

Lesa meira

Sópar að sér verðlaunum

Opnuviðtal í Vikublaðinu

Lesa meira

A! Gjörningahátíð fór fram í áttunda sinn

A! er haldin árlega og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist.

Lesa meira

„Í æsku las ég allt sem ég komst yfir“

Bókaormur vikunnar

Lesa meira

Glæsimeyjar í aldarfjórðung

Fóru í óvissuferð til Tenerefe

Lesa meira

Tengsl og vinátta sem myndast er mörgum ómetanlegt öryggisnet

Grófin Geðrækt er öflugt samfélag fyrir fólk sem er til staðar hvert fyrir annað

Lesa meira

Sagan í söng í Samkomuhúsinu á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur syngur sögu félagsins

Lesa meira

„Hvert stefnir mannkynið?“

Guðrún Kristinsdóttir er bókaormur vikunnar

Lesa meira

Óæskileg hegðun yfirleitt birtingarmynd mun stærri og flóknari tilfinningavanda

Hlíðarskóli fagnar 40 ára afmæli

Lesa meira

„Mikilvægt andlega að koðna ekki niður á bak við hurð heima hjá sér“

„Húmor og veikindi„ sögustund með Bjarna Hafþóri

Lesa meira

Gleðigengið Tríó Akureyrar með þrenna tónleika í haust

Hress lög og róleg í bland, eitthvað til að létta lundina

Lesa meira