Mannlíf

Norður Hjálp útdeildi styrkjum að andvirði tæpra tveggja milljóna króna í september s.l.

Norður-Hjálp birtir á Facebook vegg þeirra í kvöld frétt um styrki þá sem  þau gátu útdeilt i s.l.mánuði og er óhætt að segja að þar sé vel unnið.

Í umræddri kemur eftirfarandi fram.:

Lesa meira

Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf

Reynir Gretarsson sem rekur veitingastaðinn Lyst í Lystigarði Akureyrar færði morgun Akureyrarbæ 1 milljón króna að gjöf sem hann vonar að nýtist vel í rekstri garðsins.

Lesa meira

HÁRKOLLUGLUGGINN Hvatning til kærleiksgjörninga

GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sýningin er sett upp í tilefni af Bleikum október, árlegu árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Lesa meira

Lágmarks matarsóun í eldhúsi SAk

Í eldhúsi SAk er kappkostað við að halda matarsóun í algjöru lágmarki það er heimasíða SAk sem segir frá.

Lesa meira

Alþýðusamband Norðurlands styrkir Kvennaathvarfið á Akureyri

Á 38. þingi Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór í síðustu viku var samþykkt samhljóða að færa Kvennaathvarfinu á Akureyri kr. 500.000 til starfseminnar.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri - Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Vega og meta, mega og veta.

Aðgangur er ókeypis.

 

Lesa meira

Stúlknabandið spilar í Akureyrarkirkju og í Vogafjósi

Klassíska hljómsveitin Stúlknabandið leggur land undir fót 12.-13. október næstkomandi og er stefnan tekin á Norðurlandið. Stúlknabandið mun spila tónlist, annars vegar í Mývatnssveit og hins vegar á Akureyri.

Lesa meira

Slæmt vor mjög líklega orsök lægri meðalvigtar

Meðalvigtin það sem af er sláturtíð hjá Kjarnafæði Norðlenska á Húsavík er 16,87 kg á móti 17,10 kg á sama tíma í fyrra.  

Lesa meira

Hefur selt K-lykilinn í 50 ár

Landssöfnun Kiwanis fyrir einstök börn

 

 
Lesa meira

Veður- og sólfar sem og skaðvaldar geta ráðið hve mikil haustlitadýrðin er

„Haustlitir á birki virðast koma hægt þetta árið og getur bæði spilað inn í faraldur skaðvalda og svalt sumar,“ segir Pétur Halldórsson kynningarstjóri Lands og skóga. Birki á svæðinu er illa útleikið eftir tvo nýlega skaðvalda sem herjuðu sérstaklega illa á það hér um slóðir í sumar.

Lesa meira