Mannlíf

Fulbright Arctic Initiative IV verkefni Tveir prófessorar við HA taka þátt

Prófessorarnir Sigrún Sigurðardóttir í hjúkrunarfræðideild og Rachael Lorna Johnstone í lagadeild tóku ásamt átján öðru framúrskarandi fræðafólki þátt í kynningarviku og vísindaferð  Fulbright Arctic Initiative IV verkefnisins. Hópurinn mun taka þátt í þverfræðilegum rannsóknum á næstu átján mánuðum í fjórða hluta verkefnisins á vegum bandaríska utanríkisráðuneytisins.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir

Þriðjudaginn 15. október kl. 17-17.40 heldur sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni ListaÉg. Í fyrirlestrinum mun hún spekúlera í listferli og listalífi. Hún mun grúska í tilurð, gjörðum og lífi einhvers konar listapersónu sem á heima í einhvers konar alvöru persónu. Aðgangur er ókeypis.

Lesa meira

Byggja upp alþjóðlega rannóknarmiðstöð i eldfjalla- og orkurannsóknum í Kröflu.

Samkomulag hefur verið undirritað sem tryggir fjármögnun fyrirtæksins Krafla Magma Testbed, KMT til tveggja ára.Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkuveitan og KMt eru aðilar að samkomulaginu. Samkomulagið markar ákveðin tímamót fyrir KMT þar sem Orkuveitan gengur til liðs við verkefnið, auk þess sem áframhaldandi stuðningur frá stjórnvöldum og Landsvirkjun er tryggður.

Lesa meira

Starfsfólk HA á ferð og flugi

Við tókum hús á tveimur starfskröftum Háskólans á Akureyri á dögunum sem bæði höfðu verið á ferðalögum tengdum sínum störfum. Störf við skólann bjóða upp á ýmis tækifæri, hvort sem það er í akademíu eða stoð- og stjórnsýslu.

Lesa meira

Gamli skóli 120 ára

Það var mikið um dýrðir í Menntaskólanum á Akureyri  en tilefnið var 120 ára afmæli Gamla skóla.   á Facebooksíðu skólans er þessa getið.

Lesa meira

Leikafélag Akureyrar frumsýnir Litlu hryllingsbúðina

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Litlu hryllingsbúðina í Samkomuhúsin í kvöld, föstudagskvöldið 11. október. Sýnt verður í október og nóvember.

Lesa meira

Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreiningar brjóstakrabbameina og hefur mikinn ávinning fyrir einstaklinga og samfélag. Snemmgreining þýðir einfaldari meðferð, bættar lífslíkur og dregur úr kostnaði heilbrigðiskerfisins.

Lesa meira

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Út er komið 2 tbl 42 árgangs af Sportveiðiblaðinu,  meðal efnis er viðtal við Jón Þorstein Jónsson sem  segir líflegar sögur  af ferð í Svalbarðsá í Þistilfirði þá frægu stórfiska á svo dæmi sé tekið en annars eru sögurnar  margar og góðar hjá honum. 

Lesa meira

Ertu með lausa skrúfu?

Það eru notendur Grófarinnar Geðræktar á Akureyri sem standa að baki Lausu Skrúfunni og er það eitt valdeflandi nýsköpunarverkefna sem þar er unnið. 

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri hjartar samvinnu

Menntaviðburðurinn Utís fór fram á d0gunum og var að öllu leyti á netinu. Utís er ráðstefna sem Ingvi Hrannar Ómarsson á veg og vanda af og er fyrir kennara, stjórnendur og starfsfólk á öllum skólastigum. Í ár var ráðstefnan send út frá Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA), þar sem má finna framúrskarandi aðstöðu til upptöku og útsendingar. Því var upplagt að geta notað aðstöðuna í ráðstefnu sem lýtur að framþróun í kennslu.

Lesa meira