Mannlíf

„Það var mikið þarna sem ekki er búið að endurnýja mjög lengi“

-Segir Heiðar Hrafn Halldórsson, verkefnastjóri Hvalasafnsins á Húsavík en þar eru umfangsmiklar framkvæmdir í gangi

Lesa meira

Tekist á við viðkvæm en mikilvæg málefni

Leikfélag Húsavíkur setur upp Ávaxtakörfuna í Samkomuhúsinu

Lesa meira

ÞÚ SEM LJÓSLEGA HVERGI ERT- III NÝ PLATA FRÁ ÍVARI BJARKLIND

Þú sem hvergi ert -III ný plata með Ívari Bjarklind kom út á miðnætti þann 15 febrúar. Platan er átta laga og hluti að þríleik hjá honum. Á plötunni er að finna lög eins og ,,Ekkert varir”, ,,Ég tefst”, ,,Enginn vex anginn” og ,,Myrkrið í mér”.

Lesa meira

Allir geta græjað hakk og spaghetti

Miðvikudagur og þá vefst það mjög oft virkilega fyrir fólki hvað skal  hafa í kvöldmatinn, Theódór Sölvi er hér með afbragðs lausn.

Theódór Sölvi Haraldsson er matreiðslumeistari með kennsluréttindi í faginu. Eiginkonan, María Sigurlaug Jónsdóttir er einnig matreiðslumeistari, „þannig að það er mikið rætt um matreiðslu á okkar heimili,“ segir hann. Þau eiga fjögur börn. Theodór kveðst hafa fengið það tækifæri að kenna á matvælabraut VMA en hann er nýbyrjaður að vinna við mötuneyti ÚA.

„Þegar ég hugsaði um hvaða uppskrift yrði fyrir valinu þá hugsaði ég um þægindi, eitthvað sem er gott og stendur fyrir sínu. Þetta réttur sem ég get gengið að vísu að yrði borðaður á mínu heimili. Það hafa flestir borðað þetta í æsku og allir ættu að geta græjað þetta í eldhúsinu heima.,“ segir hann.

Lesa meira

Í mannúðarstörfum á vegum Flóttamannastofnunar SÞ í Suður-Súdan

Í rúmt ár hefur Akureyringurinn Kjartan Atli Óskarsson starfað fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR – United Nations High Commissioner for Refugees) í Juba, höfðuborg Suður-Súdans í Afríku.

 

Lesa meira

Allir í leikhús – stéttarfélögin niðurgreiða leikhúsmiða

Að venju taka stéttarfélögin, Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélag Húsavíkur þátt í að niðurgreiða leikhúsmiða fyrir félagsmenn fari þeir á leiksýningarnar sem verða í boði í vetur hjá Leikfélagi Húsavíkur og Leikdeild Eflingar í Reykjadal. 

Lesa meira

Fyrsta frumsýning Eflingar í þrjú ár

Leikdeild Eflingar í Reykjadal frumsýnir í Breiðumýri í kvöld, föstudag, Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjórn er í vönum höndum Jennýjar Láru Arnórsdóttur

Lesa meira

Íslenskur hálendingur rannsakar þjóðarétt

Vísindafólkið okkar – Rachael Lorna Johnstone

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Fjölbreytt 30 ára afmælisár framundan

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á dögunum var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum

Lesa meira

Tvær opnanir í Listasafninu á Akureyri: Ragnar Kjartansson – The Visitors og safnsýningin Ný og splunkuný

Laugardaginn 4. febrúar kl. 15 verður opnuð sýning á verki Ragnars Kjartanssonar, Gestirnir / The Visitors í Listasafninu á Akureyri. Jafnframt verður opnuð safnsýningin Ný og splunkuný, en þar má sjá nýleg verk úr safneign Listasafnsins.


Lesa meira

„Ég hlustaði á þetta síðar og þá var þetta eins og ég hélt, bara negla“

Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna

Lesa meira

Chicago frumsýnt í kvöld

Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell.

Lesa meira

„Við sníðum stakk eftir vexti, það er ekkert mál“

-segir Guðrún Jónsdóttir en Rauðakrossbúðin á Húsavík leitar nú að húsnæði enn og aftur

Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu

„Langþráður draumur minn að rætast, að setja upp Chicago, einn flottasta söngleik allra tíma,“ segir Marta Nordal leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar

Lesa meira

„Þetta eru sannarlega jákvæðar forvarnir til framtíðar“

-segir Elvar Bragason hjá Tónasmiðjunni

Lesa meira

„Norðurþing hefur tekið vel á móti okkur og við kynnst fullt af góðu fólki“

- segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings í nýársspjalli Vikublaðsins

Lesa meira

„Ætla að vera besta útgáfan af sjálfum mér“

Friðgeir Bergsteinsson lítur yfir árið

Lesa meira

Götuhornið

Á götuhorninu var verið að ræða ófærð og ítrekaðar lokanir á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir ferðafólk svo ekki sé talað um tap ferðaþjónustunar sem hefur borið sig frekar dauflega  vegna þessarar ótíðar.

Lesa meira

Jól á dimmum tímum

-Þrjár úkraínskar konur, sem búa á Akureyri, bera saman jólahaldið hér og í þeirra stríðshrjáða heimalandi

Lesa meira

Dreymdi um að fyrstu jólin á Akureyri yrðu hvít

Helga Bragadóttir var í haust ráðin prestur í Glerárkirkju. Sr. Helga, sem ólst upp fyrstu tíu árin á Siglufirði og flutti svo til Hafnarfjarðar

Lesa meira

Fyrstu og síðustu jólin tvö saman

-Jóndís Inga og Hallgrímur Mar eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar

Lesa meira

„Ég er algjör jólakálfur“

-segir Ólíver Þorsteinsson, rithöfundur og bókaútgefandi

Lesa meira

Útgefandi verður rithöfundur og gefur út bók hjá forlaginu sem hann stofnaði

Bókin Ástin á Laxá, Hermóður í Árnesi og átökin miklu komin út

Lesa meira

Stekkjarstaur kom fyrstur- Alla skó í glugga!

Líklegt verður að telja að landsmenn gangi venju fremur snemma til hvilu í kvöld og fram til jóla.    Fyrsti jólasveinninn mætti  til ..leiks“ s.l. nótt, og svo koma bræður hans í kjölfarið hver af öðrum og  að endingu er það uppáhald  þess sem hér pikkar á lyklaboðið eða Kertasníkir sem kemur til byggða þann 24 des.  ! 

En Stekkjarstaur sem hann Jóhannes út Kötlum lýsti með þessum hætti kom fyrstur.

Lesa meira

Þágufallssýkin skilaði Mars titlinum Ungskáld Akureyrar

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í vikunni

Lesa meira

Gengur betur að skíða upp í móti en niður í móti

Vísindafólkið okkar – Yvonne Höller  

Lesa meira

Hrafnagilsskóli 50 ára

Öllu var tjaldað til á hátíðardagskrá sem efnt var til í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit vegna 50 ára afmælis skólans

Lesa meira