
Heimsástandið er töluverður stoppari
Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir
Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir
Sumarlestur Bókasafnsins á Húsavík
Fyrsta hátíðin var haldin árið 1997 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan
Sumarveiðin hjá Víkurlaxi fer vel af stað
Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í febrúar.
Prjónaklúbburinn Vinaprjón lætur gott af sér leiða
Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður
-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða
Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit
Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda
erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.
Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.
Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.
María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann
Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins
Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar.
Heldur upp á afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á sunnudag
- segir Karen Erludóttir leikstjóri
Yfir 100 nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk frá átta skólum á Akureyri og nærsveitum stigu á svið. Þetta var í fyrsta sinn sem Fiðringur er haldinn en hann er að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi.
Kristín Sóley Björnsdóttir, verkefnastjóri Upptaktins og viðburðastjóri Menningarhússins Hofs segir tónleikana hafa tekist afar vel
Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari flytja tónlist eftir Zoltán Kodály, Giovanni Bottesini, Max Bruch, Árna Egilsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þórð Magnússon
Kvenfélag Húsavíkur kom saman í síðustu viku til að heiðra þær félagskonur sem eru eða verða 80 ára á árinu
Tónleikasýning á Hárinu í Hofi
Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda
Nú hefur Ragga Rix fylgt sigrinum í Rímnaflæði eftir með nýju lagi, ,,Bla bla bla” sem hægt er að hlusta á á Youtube.
Nokkrar vinkonur í Laugaskóla hafa tekið sig saman og ætla að safna áheitum til styrktar endurbyggingu Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl. var elsta bygging eyjarinnar, byggð 1867, og var hún friðuð árið 1990.
Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands